Morgunblaðið - 27.05.1984, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 27.05.1984, Blaðsíða 27
MÓRGUNBLAÐÍD, SUNNUDÁGUR 27. MÁÍ 1984 75 Almennur stjórnmálafundur Sjálfstæðisflokksins: Frjáls innflutn- ingur á kartöf lum Landsmálafélagid Vörður gengst fyrir almennum stjórnmálafundi um innflutningsmál varðandi kartöflur, sem að undanförnu hefur mjög verið í brennidepli. Fundurinn verður haldinn í Valhöli, Háaleitisbraut 1, þriðjudaginn 29. maí, en vakin er sérstök athygli á ýstárlegum fund- artíma. Fundurinn hefst kl. 19.30 og stendur til kl. 21.00 Framsögumenn verða Friðrik Sophusson varaformaður Sjálf- stæðisflokksins, Gísli Blöndal verslunarmaður og Jón Magnús- son formaður Neytendasamtak- anna. Fundarstjóri verður Jónas Bjarnason. Bins og kunnugt er hefur land- búnaðarráðherra hafnað kröfu sex umsækjenda um innflutningsleyfi á kartöflum, um frjálsan innflutn- ing, og leyfir fyrirtækjunum að flytja inn aðeins lítið brot af neyslu landsmanna. Því virðist Myndlista- og handíðaskólinn: Inntökupróf að hef jast Á mánudag hefjast inntökupróf í Myndlista- og handíðaskóla íslands. Til inntökuprófs hafa nú skrið sig 177 nemendur og að auki hafa 17 nýir nemendur verið samþykktir í ýmsar deildir, er þar bæði um að ræða útlendinga og þá sem hafa lok- ið námi í öðrum deildum skólans. Alls sækja því 194 nýir nemendur um skólavist næsta vetur. Úr inn- tökuprófinu komast u.þ.b. 40 nem- endur í skólann, segir í frétt frá skólanum. Þetta gerist á sama tíma og ráðamenn fræðslumála leggja alla afgreiðslu á husnæðisvanda skól- ans i salt. Fjöldinn í inntökupróf er slíkur að hvorki eru til stólar né borð fyrir alla þá, sem inntökuprófið þreyta, en inntökuprófið stendur yfir í 4 daga. Nú verður því að grípa til þess ráðs að fá stóla og borð að láni — eða leysa vandann með öðrum ráð- um, t.d. flytja prófin úr skólanum. Einn af hverjum fjórum, sem prófið þreytir, kemst inn í skólann og hefur aldrei áður þurft að víkja svo mörgum umsækjendum frá. Ekki verður lengur hjá því kom- ist að leysa húsnæðisvanda skól- ans, en skólinn hefur fyrir löngu sprengt af sér ðll bönd. resið reelulega af ölmm fjöldanum! fátt benda til þess að breytinga sé að vænta á tilhögun innflutnings á kartöflum, þar sem einokunarfyr- irtækið Grænmetisverslun ríkis- ins virðist dyggilega varin af nú- verandi landbúnaðarráðherra. Landsmálafélagið Vörður telur nauðsynlegt að Sjálfstæðisflokk- urinn skýri afstöðu sina til máls- ins og leggi áherslu á að frelsi verði stórlega aukið í innflutningi garðávaxta og grænmetis. Styrkið og fegrið líkamann Síöasta námskeiö fyrir sumarfrí Leikfimi fyrir konur á ölium aldri. NÝ 3JA VIKNA NÁMSKEIO HEFJAST 30. MAÍ Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértím- ar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eda meira. Sértimar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar í baki eöa þjást af vöovabólgum. Vigtun — mæling — sturtur — gufubóð — kaffi og hinir vinsælu sólaríumlampar. Innritun og upplýsingar alla virka daga frá kl. 13—22 í síma 83295. Júdódeild Ármanns Ármúla 32. 2222Ö22212 biiui aild.ii brisvcn ,27 ^— x^ ^^ gieiöii þú í tíxna 1. JÚIIÍ gÍldÍI tianil, haítrðugreítthannþá eða ryrr. Þá eru 500 aukavinningar dregnir út. 8. júní gildir hann aítur, semogaðrtr miðar greiddir þann dag eða íyrr. Þá eru aftur dregnir út 500 aukavinningar. 17. júní gildir hann enn, emsog allir miðar greiddir þá eða fyrr. Þá verða aðalvinningarnir dregnir út. Þetta er sannkallað happaregn! AÐALVINNINGAR: 10 FÍAT UNO bíll arsins 84 22 NORDMENDE myndbandstœki AUKAVINNINGAR: 400 REALTONE utvarpsviðtœki, með klukku og vekjara 400 PIRATRON tölvuúr með vekjara og raíeindareikni 200 POLAROID VTVA ljósmyndavélar 1000 vinningar alls, alvea qukaleaa. VTÐ ÞÖRFNUMST ÞÍN - Hugsanlega heíurðu þrjá vinninga í hendi þegar upp styttir þann 17. júní! Happaregn er happdrœtti Slysavamaíelags Islands. í það er ráðist til viðhalds og eflingar slysa- varna á íslandi og á öllum haísvœðum umhveríis það. ÞUOKKAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.