Morgunblaðið - 27.05.1984, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 27.05.1984, Blaðsíða 18
66 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDÁgtJR 27. MAÍ 1984 Faröu ekki í utilegu án litla ljósálfeíns f ^ Æ i ^L 1 .;Æ m^ Æ ^w wm*m «i*§ÍÉW -2 Pí" ' \0 ' -L^^t Sumarið er komið og framundan eru ferðalög og útilegur. En hvert sem leið þfn liggur, skaltu hafa með þér góða bók og birtugjafa af bestu gerð; litla Ijósálfinn. Þegar aðrir tjaldbúar eru komnir í fastasvefn, þá skalt þú festa litla Ijósálfinn á bókina og lesa síðan í ró og næði, án þess að trufla svefnfriðinn. Einn stærsti kostur litla Ijósálfsins er að hann getur notast við rafhlöður og þannig lýst þér við lesturinn, í bílnum, bátnum, flugvélinni, tjaldútilegunni, sumarbústaðnum, - hvar sem er! Borgartúni 22, sími 24590, Reykjavík Fæst einnig í bóka- og gjafavöruverslunum Byggingarhátíð í Mjóddinni SUNNUDAGINN 27. maí nk. efnir byggingarnefnd Breiðholtskirkju til byggingarhátíðar, sem fram fer í kirkjubyggingunni í Mjóddinni í Breiðholtshverfi í Reykjavík. Til há- tíðarinnar er boðið oilum þeim, -sem hana vilja sækja, þótt þess sé að sjálfsögðu einkum vænzt að Breið- holtsbúar fjölmenni til hitíðarinnar. Hátíðin hefst kl. 2 eftir hádegi og verður þá flutt vönduð dagskrá en að henni lokinni verður öllum hátíðargestum boðnar veitingar endurgjaldslaust. Verður hátíðin þannig í megindráttum með svip- uðu sniði og um þetta leyti á síð- asta ári, er byggingarnefndin efndi til reisuhátíðar í tilefni þess, að þá höfðu sperrur kirkjubygg- ingarinnar verið reistar. Kirkju- húsið er nú fokhelt og að ýmsu öðru leyti komið lengra áleiðis, og því þótti byggingarnefndinni tímabært að kynna Breiðholts- búum framkvæmdirnar, svo að hver og einn geti séð með eigin augum hvernig gengur. Gódan daginn! fJjAtí I J I 1^1 I anfyrir þvi aö svo margir "¦ ~" sigvíö lll ESAB Alltfrá upphafi hefurgóð pjónusta veriö sett á oddinn hjá ESAB. Svo er einnighérálandi. Ráðgjafar og fagmenn ESAB í Danmörku fara árlega um landið og gefa góð ráð og leysa vandamál, sem upp koma, varðandi suðu. Um gæði ESAB suðuvéla, fylgihluta og efnis efast enginn. Þjónustudeild okkar veitir allarupplýsingarog ráðgjöf um ESAB. Hafðu samband. HÉÐINN SEUAVEGI 2, SÍMI 24260. Búöarvogin sem vex meö þínum þöríum. rramleiðandií250ár á íslandi í 50ár VOG15 kg. x 5 gr. meö prentara sem prentar írá 5. gr. og breytanlegu minni fyrir 34 vörutegundir og verö. Gefur þér möguleika á 5 miðastœrðum. Prentar pökkunardag eða síðasta söludag. Tekur saman sölu per vörutegund og heildarsölu á dag, viku eða mánuði. Innbyggð raíhlaða tryggir að upplýsingar í minni vögarinnar haldist óskertar 200 klukkustundir, verði vogin straumlaus. Leitið nánari upplýsinga. OiMWii cAsmsom & co. sisf. SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800 Fullkomin viögeröa og varahlutaþjónusta aö SmiöshöíöalO. Sími86970. n\aL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.