Morgunblaðið - 27.05.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.05.1984, Blaðsíða 6
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MAÍ 1984 Námskeið í meðferð og matreiöslu f örbylgjuofnum mánudagskvöld 28. maí kl. 20 í versluninni aö Hverfisgötu 103. Stjórnandi námskeiðsins er Ólöf Guðnadóttir hússtjórnarkennari. Þátttaka tilkynnist í síma 17244. HLJOMBÆR HUOM‘HEIMILIS«SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 17244 Falleg lína sem fáir standast MAXIS er burðarmikil og sterk samstæða. Tilvalin sem skilrúm, þar sem MAXIS er jafnfullkomin í bak og fyrir. Með MAXIS má byrja smátt og byggja upp. MAXIS er meiriháttar MAXIS vakti heimsathygli á Bella Center í Danmörku. tBd AXIS Hönnuður Pétur B. Lúthersson. i®j=-==íJJ Axel Eyjólfsson SMOJUVEGI 9 - SlMI 43500 Útsölustaðir: Bláskógar Bjarg Bústoð Vörubær Verzlunarfélag Reykjavík Akranesi Keflavík Akureyri Austurlands Egilsstöðum Til sölu Til sölu er TF-ENN PA-28-140 árg. 69. Vélin er meö 150HP MÓTOR. 850 tímar efíir. í vélinni er 2xNAV/COM 2xVOR. 1xADF og Transponter. Vél- in er innréttuö með nýjum hliöar- og framrúðum. Uppl. í síma 83240 milli kl. 9—17 og síma 72688 kl. 18—22. Húsbvggjendur - Húsgagnasmiðir Við seljum með allt að 50% afslætti huröahúna, skápahöldur úr keramik, króka og hand- klæðahöldur á bað, slökkvaralok o.fl. verslunin Mamla Suðurlandsbraut 6. S: 31555. Félag íslenskra bifreiðaeigenda boðar til almenns félagsfundar í fundarsal veitingahússins Glóðar- innar við Hafnargötu í Keflavík, þriöjudaginn 29. maí 1984, kl. 20.30 stundvíslega. Dagskrá: 1. Kl. 20.30. Ávarp Arinbjörns Kolbeinssonar, for- manns FÍB. 2. Kl. 20.35 Tilnefning og kjör fundarstjóra og fund- arritara. 3. Kl. 20.40 Framsöguerindi. ★ Vegakerfið á Suöurnesjum meö tilliti til at- vinnuuppbyggingar (10—15 mín.) Sigurður Guö- mundsson, aöstoöarframkvæmdastj. Byggöa- deildar framkvæmdast. ★ Reykjanesbraut, núverandi ástand og umferö- arþungi (10—15 mín.) Helgi Hallgrímsson, for- stjóri Tæknideildar Vegageróar ríkisins. ★ Arösemi varanlegrar vegageröar í Reykja- neskjördæmi (10—15 mín.) Sveinn Torfi Sveins- son, verkfræðingur. 4. Kl. 21.15 Kaffiveitingar. 5. Kl. 21.40 Framhald framsöguerinda. ★ Nýi bílasíminn og fjarskiptabúnaður bifreiöar- innar (10—15 mín.) Gústav Arnar, yfirverkfræö- ingur Tæknirekstrardeildar Póst- og símamálast. ★ Kostnaður vió rekstur einkabifreiöarinnar (10—15 mín.) Tómas H. Sveinsson, vióskipta- fræðingur. 6. Kl. 22.05 Fyrirspurnir og frjálsar umræóur. Innflytjendur nýja bílasímans, fyrirtækin Georg Ásmundsson & co. hf., og Heimilistæki hf., munu kynna fundarmönnum búnað þennan í upphafi. Félagsmenn fjölmenniö og takiö með ykkur gesti. Stjórn FÍB Félag íslenskra bifreiðaeigenda

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.