Morgunblaðið - 27.05.1984, Side 27

Morgunblaðið - 27.05.1984, Side 27
75 MÓRGÚNBLAÐÍÐ, SUNNUDÁGUR 27. MAÍ 1984 Almennur stjómmálafundur Sjálfstæðisflokksins: Frjáls innflutn- ingur á kartöflum Síöasta námskeiö fyrir sumarfrí Leikfimi fyrir konur á öllum aldri. NÝ 3JA VIKNA NÁMSKEIÐ HEFJAST 30. MAÍ Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértím- ar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eöa meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar í baki eöa þjást af vöövabólgum. Vigtun — mæling — sturtur — gufuböö — kaffi og hinir vinsælu sólaríumlampar. \ Innritun og upplýsingar alla virka daga ( \ frá kl. 13—22 í sima 83295. fátt benda til þess að breytinga sé að vænta á tilhögun innflutnings á kartöflum, þar sem einokunarfyr- irtækið Grænmetisverslun ríkis- ins virðist dyggilega varin af nú- verandi landbúnaðarráðherra. Landsmálafélagið Vörður telur nauðsynlegt að Sjálfstæðisflokk- urinn skýri afstöðu sína til máls- ins og leggi áherslu á að frelsi verði stórlega aukið í innflutningi garðávaxta og grænmetis. Landsmálafélagið Vörður gengst fyrir almennum stjórnmálafundi um innflutningsmál varöandi kartöflur, sem að undanförnu hefur mjög verið í brennidepli. Fundurinn verður haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1, þriðjudaginn 29. maí, en vakin er sérstök athygli á ýstárlegum fund- artíma. Fundurinn hefst kl. 19.30 og stendur til kl. 21.00 Framsögumenn verða Friðrik Sophusson varaformaður Sjálf- stæðisflokksins, Gísli Blöndal verslunarmaður og Jón Magnús- son formaður Neytendasamtak- anna. Fundarstjóri verður Jónas Bjarnason. Eins og kunnugt er hefur land- búnaðarráðherra hafnað kröfu sex umsækjenda um innflutningsleyfi á kartöflum, um frjálsan innflutn- ing, og leyfir fyrirtækjunum að flytja inn aðeins lítið brot af neyslu landsmanna. Því virðist Júdódeild Armanns Armúla 32. Myndlista- og handíðaskólinn: Á mánudag hefjast inntökupróf í Myndlista- og handíðaskóla fslands. Til inntökuprófs hafa nú skráð sig 177 nemendur og að auki hafa 17 nýir nemendur verið samþykktir í ýmsar deildir, er þar bæði um að ræða útlendinga og þá sem hafa lok- ið námi í öðrum deildum skólans. Alls sækja því 194 nýir nemendur um skólavist næsta vetur. Úr inn- tökuprófinu komast u.þ.b. 40 nem- endur í skólann, segir í frétt frá skólanum. Þetta gerist á sama tíma og ráðamenn fræðslumála leggja alla afgreiðslu á husnæðisvanda skól- ans í salt. Fjöldinn í inntökupróf er slíkur að hvorki eru til stólar né borð fyrir alla þá, sem inntökuprófið þreyta, en inntökuprófið stendur yfir í 4 daga. Nú verður því að grípa til þess ráðs að fá stóla og borð að láni — eða leysa vandann með öðrum ráð- um, t.d. flytja prófin úr skólanum. Einn af hverjum fjórum, sem prófið þreytir, kemst inn í skólann og hefur aldrei áður þurft að vfkja svo mörgum umsækjendum frá. Ekki verður lengur hjá því kom- ist að leysa húsnæðisvanda skól- ans, en skólinn hefur fyrir löngu sprengt af sér ðll bönd. Hugsctnlega \ heíurðu þrjá vinninga í hendi * þegar upp styttir þann 17. júní! Happaregn er happdrœtti Slysavamalélags íslands. í það er ráðist til viðhalds og eflingar slysa vama á íslandi og á öllum haísvœðum umhveríis það. X/. JUlii ^iiLLii XAVJ.A1AX CiAAA, eins og allir miðar greiddir þá eða fyrr. Þá verða aðalvinningarnir dregnir út. Þetta er sannkallað happaregn! AÐALVINNINGAR: 10 FLAT UNO bíll ársins ’84 - 22 NORDMENDE myndbandstœki /N* AUKAVINNINGAR: 400 REALTONE utvarpsviðtœki, með iðj klukku og vekjara 400 PIRATRON tölvuúr með vekjara og raleindareikni 200 POLAROID VIVA ljósmyndavélar JLL/esió reglulega af öllum fjöldanum! VIÐ ÞÖRFNUMST ÞÍN 1000 vinningar alls, alvea aukaleaa

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.