Morgunblaðið - 29.05.1984, Page 4

Morgunblaðið - 29.05.1984, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ 1984 Peninga- markadurinn GENGIS- SKRÁNING SKRÁNING SKRÁNING NR. 100 - 25. MAÍ 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29,61« 29,690 29,540 1 SLpund 40,965 41,076 41,297 I Kan. dollar 22,659 22,920 23,053 1 Dönsk kr. 2,9521 2,9601 2,9700 1 Norsk kr. 3,8044 3,8147 3,8246 I Sjpn.sk kr. 3,6742 3,6841 3,7018 1 Fi. mark 5,1113 5,1252 5,1294 1 Fr. franki 3,5177 3,5272 3,5483 1 Belg. franki 0,5326 0,5340 0,5346 1 Sv. franki 13,1148 13,1503 13,1787 1 Holl. gyllini 9,6074 9,6334 9,6646 1 V þ. mark 10,8323 10,8615 10,8869 1 ít. Ifra 0,01751 0,01756 0,01759 1 Austurr. sch. 1,5482 1,5524 1^486 1 Port escudo 0,2117 0,2123 0,2152 1 Sp. peseti 0,1931 0,1936 0,1938 1 Jap. yen 0,12755 0,12789 0,13055 1 frskt pund SDR. (SérsL 33,385 33,475 33380 dráttarr. 30,8408 30,9238 -d Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................ 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4 Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 2,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum.......... 9,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur i v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur i dönskum krónum ... 9,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxfar, forvextir.... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi allt að 2% ár 4,0% b. Lánstími minnst 2% ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjódur starfsmanna ríkisins. Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur og er lánið vísitölubundiö með láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aðild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrír maímánuö 1984 er 879 stig, er var fyrir aprílmánuö 865 stig. Er þá miöaö viö vísitöluna 100 í júní 1979. Hækkun milli mánaðanna er 1,62%. Byggingavísitala fyrir apríl til júni 1984 er 158 stig og er þá miöaö viö 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! VOPNAHLÉ VIÐ BÓFANA VERÐIR laganna verða á dagskrá sjónvarpsins í kvöld og fáum við þá að sjá hvernig Frank Furillo og félagar hans bera sig að í viðureign sinni við þá sem lent hafa á refil- stigum. I síðasta þætti mátti sjá að Furillo hafði í mörg horn að líta, bæði að hafa hemil á sinum eigin mönnum og öðrum og eiginkonu sinni fyrrverandi. I þættinum í kvöld tekur Fur- illo upp vopnahléssamninga við bófaforingja í hverfinu vegna væntanlegrar forsetaheimsókn- ar. Furillo veit sem er, að best er að hafa „glæponana" góða í slíku tilviki sem öðrum. Sjónvarp kl. 22.05: Umræðuþáttur um ofbeldi gegn konum Umræðuþáttur um nauðgunaraf- brot og meðferð slíkra mála verður á dagskrá sjónvarpsins í kvöld. Eins og flestir vita hefur mikið ver- ið rætt um afbrot af þessu tagi að unanfórnu í fjölmiðlum. Skoðanir hafa verið skiptar um meðferð á nauðgunarmáli sem upp kom á dögunum. Einnig verður í þættinum rætt um ofbeldi gegn konum á heimil- um en að undanförnu hefur bor- ið meira og meira á slíkum mál- um. Umræðunum stýrir Ásdís J. Rafnar, lögfræðingur, en þátt- takendur í þeim verða Jónatan Þórmundsson, prófessor í refsi- rétti við Háskóla íslands, Hall- varður Einarsson, rannsóknar- lögreglustjóri, Sigrún Júlíus- dóttir, félagsráðgjafi, og Kristín Halldórsdóttir, alþingismaður. Rás 2 kl. 14.0C Vagg og velta Á rás tvö í dag verður tónlist- arþátturinn Vagg og velta í um- sjón Gísla Sveins Loftssonar. Þátturinn er tveggja tíma lang- ur og geta landsmenn vaggað sér og velt á meðan. Til að forðast allan misskilning má geta þess að vagg og velta er þýðing á rock’n roll og má búast við að Gísli Sveinn flytji þá tegund tónlistar í þætti sínum. Ásdís J. Rafnar stýrir umræðu- þættinum „Ofbeldi gegn konum“ sem verður í sjónvarpinu í kvöld. Gísli Sveinn Loftsson, stjórnar Vaggi og veltu á rás 2 í dag. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 29. maí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfími. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt- ur Marðar Árnasonar frá kvöld- inu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Bjarnfríður Leósdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Afastrákur" eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur les (7). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Ljáðu mér eyra“. Málm- fríður Sigurðardóttir á Jaðri sér um þáttinn (RÚVAK). 11.15 Við Pollinn. Gestur E. Jón- asson velur og kynnir létta tón- list (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGID______________________ 13.30 Frá útför Ólafs Jóhannes- sonar fyrrverandi forsætisráð- herra í Dómkirkjunni. Prestur: Séra I»órir Stephensen. Organ- leikari: Marteinn H. Friðriks- son. Dómkórinn syngur. 14.30 Upptaktur — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 íslensk tónlist. Siguröur E. Garðarsson leikur á píanó eigið tónverk „Næturþey“/Manuela Wiesler leikur á flautu „í svart-hvítu“, tvær etýður eftir Hjálmar H. Ragnarsson/ Rut L. Magnússon syngur fjögur sönglög eftir Hjálmar H. Ragn- arsson. Jósef Magnússon, Pét- ur Þorvaldsson og Jónas Ingi- mundarson leika með á flautu, selló og píanó/Kammerkvint- ettinn í Malmö leikur „Nætur- Ijóð nr. 2“ eftir Jónas Tómas- son yngri. 17.00 Fréttir á ensku. 29. maí 19.35 Hnáturnar 12. Litla hnátan hún Ótæti Breskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddscn. Sögumaður Edda Björgvinsdótt- ir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Vinir dýranna Kanadísk heimildamynd um trúflokk hindúa í Norðvestur- Indlandi, sem öldum saman hcfur lifað eftir boðorðum um vcrndun náttúrunnar og alls sem lífsanda dregur. Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDID 19.50 Við stokkinn. Stjórnendur: Margrét Ólafsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 20.00 Sagan: Flambardssetrið II. hluti, „Flugið heillar" eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteins- dóttir les (6). 20.30 Ensk þjóðlög. 20.40 Kvöldvaka. a. Hugað í Hlín. Jórunn Ólafs- 21.15 Verðir laganna Annar þáttur. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur um lögreglustörf í stórborg. Furillo lögreglufulltrúi tekur upp vopnahléssamninga við bófafor- ingja í hverfinu vegna væntan- legrar forsetaheimsóknar. Þýð- andi Bogi Arnar Finnbogason. 22.05 Ofbeldi gegn konum. Umræðuþáttur um nauðgunar- afbrot og meðferð nauðgunar- mála. Einnig verður fjallað um ofbeldi gegn konum á heimilum en mál þessi hafa verið mjög á döfinni að undanrörnu. Umræð- um stýrir Asdís J. Rafnar lög- fræðingur. 22.55 Fréttir í dagskrárlok dóttir frá Sörlastöðum les úr ársriti íslenskra kvenna. b. Framliðnir menn sækja skemmtanir. Úlfar K. Þor- steinsson les frásögn úr „Grímu hinni nýju“. 21.10 Vornóttin. Umsjón: Ágústa Björnsdóttir. 21.45 Útvarpssagan: „Þúsund og ein nótt“. Steinunn Jóhannes- dóttir les valdar sögur úr safn- inu í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar (19). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Thibaud, Neveu og Grana- dos — Þrír horfnir snillingar. Kynnir: Knútur R. Magnússon. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 29. maí 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. 14.00—16.00 Vaggogvelta Stjórnandi: Gísli Sveinn Lofts- son. 16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur Stjórnandi: Kristján Sigurjóns- son. 17.00—18.00 Frístund Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.