Morgunblaðið - 29.05.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ 1984
7
Fimleikar
Fimleikar
Fimleikanámskeiö
veröur haldiö í íþrótta-
húsi Ármanns 1.—7.
júní. Þjálfarar á nám-
skeiðinu veröa hjónin
Men Xiamoing og Bao
Nai Jangy, sem þjálfaö
hafa marga af bestu
fimleikamönnum Kína.
Upplýsingar í síma
43931.
FSI
TI.MIW
Málsvari trjálslyndis,
samvinnu og tátagshyggju
Útgelandi: Nútíminn h.t.
Ritst|órar: Magnús Ölatsson (ábm)
og Þórannn Þórarinsson
Ritstjóm. skritstofur og auglýsingar:
Siðumúli 15. Reykjavik. Sími:
86300 Auglysingasimi 18300
Kvöldsímar: 86387 og 86306
Verð i lausasölu 25 kr.
Ásknft 250 kr.
S*tnir>g og umbrot. TwkntdotW NT.
Prontun: Bl*6apr*nt ht.
Sá yðar sem
syndlaus er
NT svarar fyrir sig
Á dögunum var birtur kafli úr skugga-
legri grein í NT hér í Staksteinum þar
sem höfundur hennar Skuggi vísar til
„oröróms" um afmælisgjöf Alusuisse til
dr. Jóhannesar Nordal og nefndi „mút-
ur“ í sömu andrá. Greinin birtist á
ábyrgö ritstjóra. Þá var einnig birtur út-
dráttur hér í Staksteinum úr grein Guð-
mundar G. Þórarinssonar, fyrrverandi
þingmanns Framsóknarflokksins, í NT
þar sem hann gagnrýndi harðlega þessi
skuggalegu skrif NT. í gær bregður svo
við aö NT svarar þessum aðfinnslum í
forystugrein og birtist hún í heild í
Staksteinum í dag.
Einkennileg
tilviljun?
Bók dr. Benjamíns H. J.
Eiríkssonar sem út kom
fyrir síðustu jól vakti at-
hygli og þá ekki síst það
sem hann ritaði um trú-
fræðileg efni. Til dæmis
var eftirfarandi kafli birtur
í tveimur ritdómum um
bókina:
„Kæmi Jesús með „nýtt
vín“ til Reykjavíkur, og
vildi fá inni í blöðunum
með það, þá er það fyrir-
fram gefið mál, aö það
myndi ekki ganga. Morg-
unblaðið hefir að vísu lýst
því yfir, að það sé sverð og
skjöldur kristninnar í land-
inu. En þeir Matthías og
Styrmir myndu áreiðanlega
standa sem veggur gegn
birtingu slíkra skrifa. Sök-
um fyrirvitundar sinnar
myndi Guð að sjálfsögðu
sjá svo til, að nýtt dagblað
yrði stofnað, svo að Jesús
gæti birt skrif sín, hið nýja
vín. Hvaða nafn gæti mað-
ur hugsað sér að blaðið
fengi: Nýr belgur? Vín-
pressan? Rauð__? Nei,
nú hætti ég. Annars gæti
ég valdið ótímabærum
skilningi."
Er um einkennilega til-
viljun að ræða eða hafði
leiðarahöfundur NT þessi
orð dr. Benjamíns í huga
þegar hann ritaði þann
leiðara sem hér birtist í
heild og kom í NT í gær?
„Sá yðar
sem syndlaus
„Það er ótvírætt, að
Matthías Johannessen hef-
ur mest hugarflug allra ís-
lenzkra blaðamanna. Hann
getur látið Stalin á dánar-
beðinum og Kristján kóng
í járnhólknum segja hina
furðulegustu hluti, jafnt
trúlega og ótrúlega. Það er
alveg cinstakt, hvað
Matthíasi getur dottið
margt í hug.
Það er vel hægt að hugsa
sér, að Matthíasi þyki þaö
ekkert óscnnilegt, að Kristi
fyndist ásta'ða til að koma
í heimsókn til íslenzkra
blaðamanna. Margt má að
störfum þeirra finna, scm
Krísti gæti fundist ástæða
til að leiðrétta. Meðal ann-
ars væru þeir hvergi nærri
nógu ábyrgir og orðvarir.
Hugsast gæti, aö Kristur
áliti að einhverjir af áheyr-
endum hans teldi þetta
ekki eiga við sig, heldur
stéttarbræður þeirra og
þess vegna væri rétt að
gefa þeim kost á að
hreinsa sig og áfella stétt-
arbra'ðurna maklega um
leið. Ilugsast gæti að hann
hefði þá yfir hina frægu
setningu: „Sá yðar, scm
syndlaus er, kasti fyrsta
steininum."
Þá myndi bregða svo
við, að tveir hinna við-
stöddu, Matthías Jo-
hannessen og Styrmir
Gunnarsson, gæfu sig fram
og teldu sig syndlausa af
því að hafa sagt nokkuð
misjafnt um náungann eða
lofað einhverjum hulduver-
um, foldum bak við dul-
nefni, að vera með dylgjur
um meint misferli annarra.
llndir stjórn þeirra hefði
Morgunblaðið verið synd-
iaust af öllu slíku, en þetta
gilti hins vegar ekki um
önnur blöð. Þess vegna
gætu þeir kastað steinum.
Það má vel ætla að ný-
legum ummælum í Stak-
steinum, að Matthías sjái í
anda þá sýn, að Kristur
gæfi honum og Styrmi
þannig tækifæri til að sýna,
að þeir væru ekki breyskir
eins og aðrir menn.
Hins vegar er ekki víst,
að lcsendur Morgunblaðs-
ins vildu taka undir þetta.
Meira að segja ýmsir
Sjálfstæðisflokksmenn
munu telja aödróttanir
Morgunblaðsins í garð
Gunnars Thoroddsen með-
an hann var forsætisráö-
herra allt annað en heiðar-
legar. Það mátti ekki
ósjaldan skilja, aö Gunnar
hefði bæði brugðizt flokkn-
um og þjóðinni, og viðhaft
óverjandi vinnubrögð.
Svo þessu sé haldið
áfram er ekki úr vegi að
minna á, að ýmsar huldu-
verur eins og konan í vest-
urbænum, hafa komið á
framfæri í Velvakanda
ýmsum miður góðgjörnum
aðdróttunum. Hefur t.d.
ekki verið gefið í skyn, að
þeir sem þægju boð til Sov-
étríkjanna væru mútuþeg-
ar?
Hverju hefur Morgun-
blaðið ekki dróttað að
þeim embættismönnum,
sem hafa annast samninga
við Sovétríkin? Muna
Matthías og Styrmir ekki
eftir slíkum skrifum?
Treystu þeir Matthías og
Styrmir sér til að standa
við allar fullyrðingar Morg-
unblaðsins u.n samvinnu-
hreyfinguna?
Staðreyndin er sú, að öll-
um íslenzkum blöðum hef-
ur meira og minna orðið á
sá fótaskortur að birta
greinar, sem hafa falið í
sér vafasamar fullyrðingar
og dylgjur um menn og
málefni. Morgunblaöið er
engin undantekning í þeim
efnum.
Ritstjórar þess gera sér
hins vegar ekki grein fyrir
því. Þeir berja sér á brjóst
og segja: Við erum ekki
eins og aðrir menn. Það er
ef til vili ekki góðverk að
svipta þá þessari ímyndun,
því að sælir eru einfaldir.
I»eir hafa hins vegar gefið
tilefni, sem ekki er rétt að
sniðganga."
BÓKAKLÚBBS AB
Nú fer hver að
verða síðastur
að tryggja sér far
í Noregsferö
Bókaklúbbs AB.
Flugfar Keflavík
— Bergen —
Keflavík 9.-23.
júlí.
Aðeins
kr.
5.900
Frá Bergen bjóöast margir ferðamöguleikar s.s. sigling
meöfram Noregsströnd til Tromsö eöa Kirkenes, dvöl (
nágrenni Bergen eöa hinum undurfögru fjöröum vestan-
fjalls.
Nánari upplýsingar á feröa
skrifstofunni Útsýni,
Austurstræti 17, Reykjavík.
Símar 27209 og 20100.
Bókaklúbbur AB.
TSíHamatkadiiílnn
xQiettisqötu 12-18
mr~Æi
Range Rover1979
Drapp. Ekinn 81 þús. Powerstýri, útvarp,
segulband. teppalagöur. Fallegur bíll.
Verö 600 þús.
Vandaður bíll
M. Benz 230 1978. Gulur, 6 cyl. Sjálfsk.
Ekinn 73 þús. km. Sóllúga o.fl. Verö 500
þús.
Toyota Hi Lux 1980
Vinrauöur, 6 cyl, beinsk. vól. Sjálfsk., út-
varp, segulband. Verö 475 þús. (Skiptí).
Sjálfskiptur framdrifsbíll
Colt CLX 1981, vinrauöur, ekinn 41 þús.
km. Sjáltskiptur. útvarp. segulband. Verö
230 þús.
I dag fást nýlegir bílar á greiðslu-
kjörum sem aldrei hafa þekkst áð-
ur. Sýningarsvœðiö sneisafullt al
nýlegum bifreiðum.
Suzuki Fox Pick-up
yfirbyggður, 1983
Hvitur ekinn 30 þús., útvarp o.fl. Verö 320
þús. Skipti.
Peugeot 505 SRDO Turbo
diesel 1982
Hvitur, ekinn 160 þús. Aflstýri, útvarp,
segulband. snjó- og sumardekk. Verö 390
þús.
Honda Accord 1981
Vínrauöur, sjálfsk m/aflstýri. Ekinn aö-
eins 28 þús km. gullfallegur 3ja dyra bill
Verö 290 þús. Skipti möguleg á litlum
sendbil.
Isuzu Trooper 1981
Hvitur, ekinn aöeins 42 þús. km. 2 dekkja-
gangar (á felgum). Utvarp. segulband o.fl.
Vandaöur jeppi.
Nýr bíll
Datsunn Sunny 1500 GL
1983
Hvitur, ekinn 7 þús. Utvarp. Verö 320 þús
Mazda 323 (1300)1981
LJósbrúnn. 5 dyra, ekinn aöeins 29 þús.
km. Mjög snyrtilegur. Verö 210 þus.
Toyota Corolla GL 1982
Blár, ekinn 18 þús. km. Sem nýr. Verö 260
þús.
Mercedes Benz 280 S 1976
Orange. ekinn 110 þús, sjálfsk. aflstyri
Utvarp. segulband. Verö 470 þús.
BMW 1982
Blágrænn, ekinn 20 þus. Utvarp, segul-
band. snjó- og sumardekk sportfelgur.
Verö 445 þús. Skipti.