Morgunblaðið - 29.05.1984, Page 13

Morgunblaðið - 29.05.1984, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ 1984 13 Á myndinni m.a. frá vinstri: Stefán Baldursson leikhússtjóri, Kjartan Ragnarsson leikari, Guömundur Pálsson leikari, fulltrúi LR í byggingarnefnd, Karl Guömundsson leikari, Ragnar Hólmarsson, forst.m. smíöaverkstæöis LR, og Tómas Zoega, framkvæmdastjóri LR. Borgarleikhúsið uppsteypt BYGGINGU Borgarleikhúss miðar allvel áfram en samfellt hefur verið unniö viö byggingarframkvæmdir sl. þrjú ár. Stefnt er að því aö Ijúka uppsteypu hússins um næstu áramót og byggingin vonandi komin undir þak á fyrri hluta næsta árs. Um þessar mundir er einkum unniö að uppsteypu leiksviðsturnsins og áhorfendasalar og svæðis þar í kring. Nýlega fór starfsfólk Leikfélags Reykjavíkur í skoðunarferð á væntanlegan vinnustað undir leið- sögn Þorsteins Gunnarssonar, leikara, sem jafn- framt er einn þriggja arkitekta leikhússins og voru meðfylgjandi myndir teknar við það tækifæri. Verða mikil viðbrigði að koma úr þrengslunum í Iðnó í hið nýja veglega leijchús. Aðaláhorfendasal- urinn í Borgarleikhúsinu mun rúma um 500 manns, en minna sviðið tekur frá 150—200 manns í sæti eftir fyrirkomulagi hverju sinni. Byggingaraðilar Borgarleikhússins eru Reykja- víkurborg og Leikfélag Reykjavíkur og hefur verið stefnt að því, að taka megi leikhúsið í notkun á 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar í ágúst 1986. Til þess að svo megi verða, er Ijóst að leita verður til fleiri en ofangreindra aðila og er rétt að benda fólki og stofnunum á, að fjárframlög til byggingar- innar má leggja inn á póstgíróreikning Húsbygg- ingarsjóðs LR 11620-0. I byggingarnefnd Borgarleikhússins eru Guð- mundur Pálsson, leikari, Þórður Þorbjarnarson, borgarverkfræðingur og Davíð Oddsson, borgar- stjóri, sem er formaður nefndarinnar. (Frétlatilkynning.) Starfsfólk Leikfélags Reykjavíkur í skoöunarferö um Borgarleikhús. Fjárlaust á Barðaströnd Harðaströnd. NÚ MUN vera ákveðið að farga öllu sauöfé í Baröastrandahreppi nú í haust vegna riöuveikinnar sem virö- ist illstöðvanleg. Grunnskólanum er senn lokið. Sex bekkir luku við 8. bekk og fara í aðra skóla þar sem 9. bekkur er ekki hér eða aðstaða í næsta ná- grenni fyrir okkar krakka. Kenn- araskipti munu verða þó nokkur. Grásleppuvertíð er hafin. Stunda hana sennilega 14 bátar hér. Lítur vel út með veiði. Saumastofan starfar að fullum krafti. Hrefnuveiði byrjar fljót- lega. Félagslífið hefur verið mjög dauft í vetur. Hverju veldur veit ég ekki. Vonandi verður líflegra næsta vetur. En nú er sumarið komið og byrjað að gróa og léttir þá yfir mönnum þó margir hugsi með ugg til næstu framtíðar fyrir Barðstrendinga, kannski ekki að ástæðulausu. Skóverslun - Laugavegur Til sölu mjög þekkt og góö skóverslun á einum besta staö viö Laugaveginn. ★ Góð velta ★ Smekklegar innréttingar ★ Leigusamningur 3—5 ár. Upplýsingar aöeins á skrifstofunni (ekki í síma). Fasteignasalan Skúlatún, Skúlatúni 6, 2. hæö, símar 27599 og 27980. Fasteignasala — Bankastræti SÍMI 29455 — 4 LÍNUR Lundarbrekka Kóp. Ca. 90 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæö. Rúmgóö íbúð, þvottahús á hæðinni. Fæst meö 50% útborgun. Ákv. sala. Friörik Stefánsson, viöskiptafræðingur. Við Grundarstíg Litil einstakl.íbúð. Laus strax. Verð 550 þús. Við Víðimel Ca. 50 fm 2ja herb. kjallara- íbúð. Verð 1150 þús. Bein sala. Viö Hraunbæ Ca. 65 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæö meö aukaherb. í kjallara ásamt snyrtingu. Verð 1450 þús. Mögul. aö taka ódýrari eign uppí. Við Mávahlíð Nýstandsett 3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúö. Nýtt baöherb. Ný eldhúsinnr. Bein sala. Við Langholtsveg Ca. 95 fm 4ra herb. íbúð á efri hæð í þríbýlishúsi. Verð 1500 þús. Við Hverfisgötu Ca. 70 fm 4ra herb. íbúð í þrí- býli. Sérinng. Sérhiti. Nýtt þak. íbúð í góöu standi. Verð 1350 þús. Seljahverfi Glæsileg 4ra herb. endaíbúö á 1. hæð í 6 ibúða húsi. Þvotta- hús innaf eldhúsi. Fullfrág. lóð og bílaskýli. Suöursvalir. Laus eftir samkomulagi. Viö Mávahlíð Ca. 150 fm efri hæð í þríbýlis- húsi meö bílskúrsrétti ásamt góðri sameign í risi og í kj. Verð 3 millj. Mögul. aö taka upp í rúmgóða 3ja—4ra herb. íbúð í nýlegu húsi á sömu slóöum eða Heimum og vesturbæ. Við Dalsel Raðhús á 3 hæðum með frág. bílskýli og frág. lóð. Verð 3,8 millj. Viö Torfufell 130 fm raðhús á einni hæð meö kj. Fullbúinn ca. 28 fm bílskúr. Verö 3 millj. Bein sala. Við Byggðarholt Mosf. Raðhús ca. 130 fm að grunnfl. á tveim hæðum. Bein sala. Verð 2 millj. Kvöld- og helgarsími 77182. Höröur Bjarnason, Helgi Scheving, Brynjólfur Bjarkan. Markaðsþjónustan SKIPHOLT 19 Garöastræti 45 Símar 22911—19255. Seljahverfi — einbýli Einbýli á einni hæð á eftirsótt- um stað í Seljahverfi. Innb. bílskúr. Mikið rými í kj. fylgir. Hæðin um 150 fm. Skipti á rað- húsi, mætti vera í smíöum, og helst á svipuðum slóðum, möguleg. Einbýli — Garðabær Til sölu einbýli á einni hæð um 150 fm með stórri og vel rækt- aðri eignarlóö við Faxatún. M.a. 4 svefnherb., stór bilskúr fylgir. Bein sala. Mosfellssveit — einbýli Vorum að fá í sölu einbýli á einni hæð um 120 fm í eftirsóttu hverfi í Mosfellssveit. Stór bíl- skúr fylgir. Húsið er ekki fullfrá- gengið en vel íbúöarhæft. Seljahverfi — 4ra—5 herb. Vorum að fá í sölu um 117 fm endaíbúö á hæö m.a. 3 svefn- herb. Góð stofa og rúmgott hol. Kópavogur— 3ja herb. austurbær Sérlega vönduð og rúmgóö 3ja herb. íbúð á hæð. Endaíbúð. Laus fljótlega. Sérlega glæsi- leg eign. Ákv. sala. Vesturborgin — 3ja herb. Um 80 fm 3ja herb. snotur ris- íbúð í vesturborginni. Gamli bærinn — 2ja herb. Lítil en þægileg kja'laraíbúö við Njálsgötu. Laus nú þegar. Verö tilboð. Hólahverfi — 2ja herb. Um 60 fm 2ja herb. íbúö á hæð. Lítiö áhvílandi. Seljahverfi — 2ja herb. Um 75 fm íbúð í Seljahverfi. Mikið rými í risi fylgir. Engjasel — 2ja herb. 2ja herb. snotur íbúð á hæö við Engjasel. Jón Arason lögmaður, málflutnings og fasteignasala. Þu svalar lestrarþörf dagsins á síöum Moggans! SIMI 29455 — 4 LlNUR Hraunbær Góö 3ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 96 fm meö tveimur svefnherb. og baöi á sérgangi. Laus fljótlega. Ákv. sala. Friörik Stefánsson, viöskiptafræóingur. 28611 28611 Óvenju glæsileg 5 herb. um 120 fm íbúö á 4. hæö í sjö hæöa lyftuhúsi. íbúöin er á tveim pöllum. Allar innréttingar splunkunýjar og mjög vandaðar. Tvenn- ar svalir. Frábært útsýni. Opiö bílskýli. Góö geymsla á jaröhæö. Þvottahús á hæðinni. Gufubaö og æf- ingasalur. Eign í sérflokki. Ákveöin sala. Veröhug- mynd um 3 milij. Hús og eignir Sími á skrifstofu 28611 (Heimas. 17577) mmmmmmmm^m^mmmrn — SJÞ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.