Morgunblaðið - 27.06.1984, Blaðsíða 15
:'.-!¦1,,.
i>x
JkloYQxmlnnoit)
íprðtllr
MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 1984
BANDARiSKI KÚRFUBOLTINN:
Celtics vann
enn einu sinni
Sjá nánar/56 og 57
Morgunblaðsmótið í tennis:
Ghristian vann ein-
liðaleikinn að vanda I
— en tapaði tvflíðaleiknum að þessu sinni |
Morgunblaðsmótið í tennís.
fyrsta tennismðtið sem haldiö
hefur veriö á vegum TBR í rúm
30 ár fór fram um helgina 6 völl-
um félagsins í og við hið glæsi-
lega hús þeirra viö Sogaveg.
Þátttakendur í mótinu voru 32
og er greinilegt á leik manna að
tennisíþróttin er í mikilli fram-
för hér á landi. Vegleg verðlaun
voru veitt fyrir sigra í þessu
móti og gaf Morgunblaðið þau.
Eru þetta farandverölaun sem í
bodi veroa á hverju ári í fram-
tíðinni.
í einliöaleik karla (A-flokki)
uröu úrslit eins og venja er á
rennismótum hér á landi. Christi-
an Staub sigraöi en aö þessu
sinni fór hann ekki í gang fyrr en
hann haföi tapaö fyrstu lotunni í
úrslitaleiknum gegn Arna T.
Ragnarssyni. Úrslitaleikurinn
endaöi 4—6, 6—1 og 6—0.
í tvíliðaleik karla var hörku
skemmtileg keppni og óvænt úr-
slit. Til úrslita léku þeir Einar Jó-
hannesson og nafni hans Thor-
oddsen gegn þeim félögum
Christian STaub og Kristjáni
Baldvinssyni. Þeir nafnar sigruöu
nokkuö óvænt, 6—2 og 6—4 og
er það mál manna aö þetta hafi
veriö einhver besti leikur sem hér
hefur veriö leikinn. Þess má geta
aö sigurvegararnir hafa aldrei
sigraö áöur i móti og var þetta
því kærkominn sigur.
Keppendur í kvennaflokki voru
ekki margir, aðeins tvær konur
létu sjá sig og komust þær því
beint í úrslit. Dröfn Guömunds-
dóttir sigraði Elínu Eiríksdóttur í
eina leiknum í kvennaflokki,
4—6, 6—0 og 6—4.
i B-flokki karla sigraöi Indriði
Björnsson Ólaf i úrslitaleik 4—6,
6—2 og 6—1. Indriöi þessi hefur
æft badminton hjá TBR en að-
eins nokkrum sinnum gripiö í
tennisspaöa. Hann stóö sig því
meö mikilli prýöi á sínu fyrsta
tennismóti.
— SUS
• .Christian Staub sigraði af
öryggi í sinliðaleiknum eins og
venjulega.
• Einar Jóhannesson og Einar Toroddsen, sigur-
vegarar í tvíliðaleik á Morgunblaðsmótinu.
Morqunblaöiö/ Carsten Kristjansson.
• Allir verðlaunahafar á Morgunblaðsmótinu ésamt forráðamönnum TBR.
Ungííngalands-
lið kvenna
til ítalíu
Unglingalandslið kvenna í
handknattleik fer til ítalíu 3. júlí í
10 daga keppnisferð. Komiö
verður heim 12. júlí.
Ferð þessi er farin til að búa
stúlkurnar undir erfiö verkefni á
komandi keppnistímabili.
Upphaflega stóö til aö ungl-
ingalandslið karla færi einnig til It-
alíu á sama tíma. Sú ferö hefur
verið felld út vegna undirbúnings
A-landsliðsins fyrir Ól-leikana. Pilt-
arnir munu í staðinn fara utan í
keppnisæfingarferö á hausti kom-
anda.
Unglingalandsliö kvenna, sem
fer til italíu er þannig skipaö:
Halla Geirsdóttir Fylkir, markv.
Fjóla Þórisdótir, Stjarnan, markv.
Þorgeröur K. Gunnarsd. IR
Kristín Arnþórsdóttir ÍR
Anna Ólafsdóttir FH
Arndís Aradóttir FH
Arndis Heiða Einarsd. FH
Björk Hauksdóttir Haukar
Anna M. Guðjonsdóttir Stjarnan
Inga Lára Þórisdóttir Víkingur
Valdís Birgisdóttir Víkingur
Hanna H. Leifsdóttir Fram
Sigurbjörg Sigþórsd. KR
Arnheiður Bergsteinsd Fylkir
Þjálfari er Viöar Simonarson.
Liöstjóri er Björg Guömundsdottir
og fararstjóri Helga H. Magnús-
dóttir.
Ennfremur fara utan meö liðinu
tveir dómarar, sem dæma munu í
keppninni á italíu, Gunnar Kjart-
ansson og Rögnvald Erlingsson.
Walsh skoraði
PAUL Walsh, sem Liverpool
keypti frá Luton ( vor á 700.000
pund, er þegar farinn að skora
fyrir sítt nýja félag. Þegar Liv-
erpool-liðiö var í keppnisferð í
Swazilandi fyrir nokkru geröi
hann eitt marka liðsins í 5:2 sigri
yfir Tottenham Hotspur. Craig
Johnston (2) og lan Rush (2)
geröu hin mörk Evrópumeistar-
anna. Danny Thomas og Mark
Falco gerðu mörk Spur. — SH.
Sigurður stigahæstur
— í stigakeppni golfsambandsins. Björgvin ekki enn hlotið stig
Nú er lokiö þremur af fimm
stigamótum GSl sem gefa stig til
landsliðs. Staðan í stigakeppn-
inni er nú þannig: stj
Sigurður Pétursson GR 50,65
Ragnar Ólafsson GR 42,65
Magnús Jónsson GS 39,15
íyar Hauksson GR 32,50
Óskar Sæmundsson GR 16,80
Sveinn Sigurbergsson GK 16,80
Morgunblaöiö/Oskar Sæmundsson.
• Þrír efstu menn (Johnny-Walker-stigamótinu sem fram fór á Nes-
vellinum með verölaun sín á þvi móti. Frá vinstri: ívar Hauksson,
Siguröur Hafsteinsson, sigurvegari, Magnús Jónsson.
Gylfi Garöarsson GV 12,75
Hannes Eyvindsson GR 12,65
Sigurður Hafsteinsson GR 11,75
Jón H. Guðlaugsson NK 11,05
Alls hafa 20 golfarar fengið stig
til landsliðs í þessum þremur mót-
um sem lokiö er. Sérstaka athygli
vekur að á þeim lista er ekki einn
af okkar fremstu kylfingum um
árabil, Björgvin Þorsteinsson.
Björgvin hefur leikið fyrir GA þar til
í sumar aö hann skipti yfir í GR og
síðan hefur hann ekki náö sér á
strik. Björgvin hefur alltaf verið á
þessum lista þar til nú.
i blaöinu í gær sögöum viö frá
Johnny Walker-mótinu og var þar
ranghermt að Sigurður Sigurösson
og Hafsteinsson hefðu leikiö fyrri
36 holurnar á 69 höggum og að
leiknar hafí verið 72 holur a laug-
ardeginum. Hiö rétta er auðvitaö
að þeir nafnar voru jafnir eftir fyrri
18 holurnar og á laugardeginum
voru leiknar 36 holur, ekki 72.
Beöist er velviröingar á þessu.
— sus
• 1. deildarlið Þórs á Akureyri með KEA-auglýsingu á búningum
sínum í sumar, annað árið (röð. Liðið leikur í sumar i Adidas-bún-
ingum í fyrsta skipti, og má sjá nokkra af ungu leikmðnnum félags-
ins í buningum á myndinni, keppnis- og utanyfirbúningum. Frá
vinstri: Sigurður Palsson, Einar Áskelsson, Júlíus Tryggvason og
Einar Arason.