Morgunblaðið - 27.06.1984, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 27.06.1984, Blaðsíða 32
72 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 1984 v- ERTUMEÐ ATVINNUREKSTUR? ÞÁ I’ARFT ÞÚ AÐ SETIA NIÐUR FYRIR 1.JÚLÍ UPPSKERAN VERÐUR RÍKULEG Skv. lögum frá Alþingi frá 29. mars sl. geta fyrirtæki og einstaklingar sem hafa tekjur af atvinnurekstri dregið 40% frá skattgjaldstekj- um til að leggja í fjárfestingarsjóð. Sé það gert fyrir 1. júlí nk. lækka skattar af tekjum á árinu 1983. Skylt er að leggja helming tillagsins inn á sérstakan bankareikning. Útvegsbankinn er reiðubúinn til að taka við greiðslum inn á slíkan reikning og greiðir hæstu vexti sem í boði eru á þessu sviði. Ráðgjafinn í Útvegsbankanum segir þér hvernig þú undirbýrð jarðveginn og seiur niður. Uppskeran lætur svo ekki á sér standa. Spyrðu eftir Ráðgjafanum á næsta afgreiðslustað bankans. ÚTVEGSBANKINN EINN BANKI • ÖU MÓNUSTA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.