Morgunblaðið - 27.06.1984, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 27.06.1984, Blaðsíða 22
62 MORGUNBLAÐID, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNl 1984 91 Á leið inn í Ólafsfjarðarhöfn. SVIPMYNDIR ÚR BRYGGJU- LÍFINU Á LANDSBYGGÐINNI Meðfylgjandi ljósmyndir tóku ljósmyndarar Morgunblaðsins, þeir Sigurgeir Jónasson í Vestmannaeyjum og Friðþjófur Helgason, á hringferð blaðamanna Morgunblaðsins um landið fyrir nokkru. Myndirnar eru teknar af bryggjulífinu hér og þar á landinu. Sigga í Skuld og Fjóla Jens fá glænýja ýsu í soðið hjá Sigga Stein- gríms, stýrimanni á Dala-Rafni VE. Tveir vinir á leið um borð í Eyjabát. Sæbi, Addi og Jón á Björgu VE, hásetinn, stýrimaðurinn og " vélstjórinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.