Morgunblaðið - 27.06.1984, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 27.06.1984, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 27. JUNl 1984 65 Bikini er bannað í Róm + í Róm getur hitasvækjan stundum orðið svo mikil, að jafnvel hinir innfæddu þola ekki við og þá er gripið til bess ráðs að fækka fötum. Sumir ganga þó einum of langt i því eins og þessi kona, sem nýlega spásséraði eftir Via Condotti, einni ffnustu götunni i bænum, í bikini-baðfötum einum klæða. Hún hafði heldur ekki gengið langt þegar lögreglan kom á vettvang og færði hana á næstu logreglustöð þar sem hún var sektuð fyrir ósæmi- lega hegðun á almannafæri. + Margaret Thatcber, forsæt- isráðherra Breta, er hér að virða fyrir sér mynd af sjálfri sér, sem breski listamao- urinn Rodrigo Moyniham gerði að beiðni forráoamanna þjóðlistasafnsins. Thatcher var hin ánægðasta með myndina að sögn. COSPER ICOSPER 9605 — Nú, þegar ég skil hvernig gapastokkurinn virkar, hversvegna losarðu mig þá ekki úr honum? + Bæjarstjórnin í bæ nokkrum í Massachusetts i Bandarikjunum hefur nú bannað Michael Jack- son og bræðrum hans að koma fram á leikvangi bæjarins, sem tekur 61.000 manns. Segjast ráðamennirnir ekkert kæra sig um „sóðaskapinn og skemmdar- verkin", sem jafnan fylgi popphljómleikum. Terelynebuxur nýkomnar 2 teg. 11 litir. Kr. 625.- og 785.-. Karlmannaföt kr. 1.995.- og 2.975.-. Gallabuxur kr. 475,- og 580.-. Regngallar allar stærðir. Blússur. Anorakkar. Skyrtur. Bolir og margt fleira ódýrt. Andrés, Skólavördustíg 22, símí 18250. VEIÐIMENN Vinningar í happdrætti Húnvetningafélagsins eru veiöileyfi í Miöfjaröará, Víöidalsá og Vatnsdalsá. Dregiö í júlí. Miöar eru seldir í versluninni Brynju, Laugavegi 29. SUMARBUSTAÐUR Til sölu er lítið járnklætt timbur- hús, 33 fm að grunnfleti. í risi er svefnloft ca. 20 fm. í húsinu er rafhitun ásamt nýjum vatns- og raflögnum. Tilboð óskast. Upp. í síma 93-2180 eftir kl. 19.00. Urvals notaöir bílar til sölu: Opel Kadett Luxus árg. 1982. Ekinn 10 þús. Verð 280 þúa. Izusu Gemini árg. 1981. Ekinn 31 þús. Vero 195 þús. Ch. Citation árg. 1980. Ekinn 41 þús. Vero 280 þús. Ch. Caprice Classic árg. 1979. Ekinn 73 þús. Verð 375 þús. Ch. Monte Carlo árg. 1979. Ekinn 86 þús. Verð 350 þús. Oldsm. Cutlass Diesel árg. 1980. Ekinn 73 þús. Verö 480 þús. Izusu Pick-up bensin, árg. 1982. Ekinn 9 þús. Verð 340 þús. Ch. Pick-up 6 cyl. beinsk., árg. 1981. Ekinn 21 þús. Verö 525 þús. Ch. Malibu Classic árg. 1979. Ekinn 61 þús. Verð 280 þús. Oldsm. Cutlass bensín, árg. 1979. Uppt. vél. Verö 240 þús. Opel Manta árg. 1976. Ekinn 105 þús. Verö 105 þús. Scout II 4 cyl. Vökvast., árg. 1980. Ekinn 67 þús. Verð 375 þús. Chevy Van árg. 1981. Ekinn 30 þús. Verö 380 þús. Opel Cadett Luxus 3ja dyra, árg. 1981. Ekinn 35 þús. Verð 215 þús. Oldsm. Delta 88 diesel árg 1980. Ekinn 117 þús. Verð 395 þús. Ch. Pick-up yfirb. meo dieselvél, árg. 1980. Ekinn 60 þús. Verð 970 þús. Volvo 244 GL m/vökvastýri; árg. 1979. Ekinn 88 þús. Verð 275 þús. Ptymouth Volare Premier St. árg. 1979, ekinn 50 þús. Verö 280 þús. Volvo 345 árg. 1981. Ekinn 24 þús. Verö 340 þús. Citroen Visa II árg. 1981. Ekinn 47 þús. Verð 165 þús. Moskovits sendibíll árg. 1980. Ekinn 27 þús. Verð 85 þús. Ford ferðabíll innr, árg. 1980. Ekinn 10 þús. Verð 1.050 þús. Saab 900 Turbo árg. 1982. Ekinn 27 þús. Verö 565 þús. Citroen GSA Pallas c-matic, árg. 1982. Ekinn 44 þús. Verö 265 þús. Ford Cortina GL árg. 1979. Ekinn 34 þús. Verð 155 þús. Galant 1600 árg. 1981. Ekinn 53 þús. Verö 200 þús. Fiat Panda árg. 1982. Ekinn 58 þús. Verð 120 þús. Volvo 244 GL sjálfsk . árg. 1982. Ekinn 37 þús. Verö 425 þús. Saab 99 GL 5 gíra, árg. 1982. Ekfnn 21 þús. Verö 345 þús. Saab 99 GLi árg. 1981. Ekinn 49 þús. Verð 315 þús. Símar 687300 og 39810. Opiö laugardaga 13—17. BíLVANGURsf HÖFDABAKKA 9 I24 RGYKJAVÍK SÍMI 687300

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.