Morgunblaðið - 14.07.1984, Side 4

Morgunblaðið - 14.07.1984, Side 4
4 MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 14. JÚLÍ 1984 Peninga- markaðurinn r , , ^ GENGIS- SKRANING NR. 132 - 13. júlí 1984 Kr. Kr. Toll- Kin. Kl. 09.15 Kaup SaU gengi lDolUr 3«,300 30,380 30,070 1 St.pund 39275 39,980 40,474 1 Kan. dollar 22,774 22234 22,861 1 Dönsk Itr. 2,9159 2,9236 2,9294 1 Norsk kr. 3,6930 3,7027 3,7555 1 Scnsk kr. 3,6495 3,6591 3,6597 1 Fi. mark 5,0424 5,0557 5,0734 1 Fr. franki 3,4736 3,4827 3,4975 1 Belg. franki 0,5256 0,5270 0,5276 1 Sv. franki 12,6171 12,6504 12,8395 1 Holl. ollini 9,4510 9,4760 9,5317 1 V-þ. mark 10,6649 10,6930 10,7337 1 ít líra 0,01735 0,01740 0,01744 1 Austurr. sch. 1,5199 1,5240 1,5307 1 Port escudo 02027 0,2032 02074 1 Sp. peseti 0,1881 0,1886 0,1899 1 Jap. yen 0,12528 0,12562 0,12619 1 Irskt pund 32,645 32,731 32277 SDR. (Sérst dráttarr.) 30,9021 30,9836 Belgiskur fr. 0,5204 0,5218 Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.............. 15,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1*. 174)% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.1)... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.....0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 24>% 6. Avisana- og hlaupareikningar ....r. 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum....... 94)% b. innstæöur i sterlingspundum. 7,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur i dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar .... (12,0%) 18,0% 3. Afuröalán, endurseijanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf .......... (12,0%) 21,0% 5. Visitölubundin skuidabréf: a. Lánstími allt að 2% ár 44)% b. Lánstími minnst 2% ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán............2£% Lífeyrissjóðslán: Lifeyríttjóður starfsmanna ríkiains: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er altt aö 25 ár, en getur verlö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Ltfeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast vlö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast vlö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggóur meö byggingavísitölu. en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravíeitala fyrir júlímánuö 1984 er 903 stig, er var fyrir júnímánuö 885 stig. Er þá míöaö viö vísitöluna 100 í júní 1979. Hækkun milli mánaóanna er 2,03%. Byggingavíaitala fyrir apríl til júní 1984 er 158 stig og er þá miöaö við 100 í janúar 1983. Handhalaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Gilbertsmálið endurflutt Pétur KinarHHon Rúrik MaraldsHon Nýtt framhaldsloikrit hefur göngu sína í útvarpinu laugardaginn 14. júlí kl. 16.20. Það nefnist „Gilbertsmál- ið“ og var áður flutt í byrjun árs 1971. Leikritið er í 8 þáttum og er höfundur þess Bretinn Francis Dur- bridge. Þýðinguna gerði Sigrún Sig- urðardóttir, leikstjóri er Jónas Jón- asson og fyrsti þátturinn heitir „Olánsmaður". Jónis JónaHHon Gunnar Eyjólfsson Útvarp kl. 16.20: „Gilbertsmálið“ er sakamála- leikrit og gerist í Englandi. Ungur maður, Howard Gilbert að nafni, er dæmdur fyrir morð á unnustu sinni. Faðir stúlkunnar er sann- færður um sakleysi piltsins og leit- ar á vit virts rithöfundar, Paul Temple, í von um aðstoð. Rithöf- undurinn og kona hans fá þegar í stað áhuga á málinu, sem greini- lega er flóknara en sýndist í fyrstu. og hefja þau rannsókn á eigin spýt- ur. Leikendur í fyrsta þætti eru: Gunnar Eyjólfsson, Helga Bach- mann, Pétur Einarsson, Rúrik Haraldsson, Jón Aðils, Baldvin Halldórsson, Margrét Helga Jó- hannsdóttir, Steindór Hjörleifsson og Valdimar Lárusson. Þátturinn verður endurtekinn föstudaginn 20. júlí kl. 21.35. BaMvin H*Hd6ranon Mirpéi Helgn JófennnadóUir Hteindór Hjttrleifraon Valdimar Láruaaon Edith Evans og Eric Portman f hhitverkum sfnum. Sjónvarp kl. 22.35 Raddirnar Seinni laugardagsmynd sjónvarps- ins er bresk og nefnist „Raddirnar" (The Whisperers). Hún er gerð árið 1967 og Brian Forbes leikstýrir henni jafnframt því að skrifa handritið. Sagan gerist í fátækari hluta Lundúnaborgar f hrörlegri fbúð eldri konu. Hún er mjög einmana og heyrir sífellt raddir alls staðar í kringum sig. Við fylgjum konunni í gegnum sálarkreppu hennar sem að lokum leiðir til alvarlegra at- burða. Efnið er ekki auðmelt en skilur eftir áleitnar spurningar. — Ágæt blanda við léttmeti fyrri liða kvöldsins. Edith Evans leikur konuna og hlaut hún breska Óskarinn fyrir frammistöðuna, enda fer hún á kostum. Meðleikari hennar er Eric Portman. Líf í tuskunum Fyrri laugardagsmynd sjónvarps- ins er af léttara taginu eða ein af dans- og söngvamyndunum sem nú njóta gífurlegra vinsælda. Hún er bandarísk frá árinu 1950 og nefnist „Líf í tuskunum" (On the Town). Margar stórstjörnur á þessu sviði koma við sögu og ber þar helsta að telja Gene Kelly, Frank Sinatra, Betty Garrett og Ann Miller. Sagan fjallar um sjóarann Gabey sem er í bæjarleyfi. Hann verður ástfanginn af Ivy Smith sem hann sér á veggspjaldi f einum af undirgöngum New York-borgar. Til þess að finna elskuna sína legg- ur hann af stað i mikla leit með harðsnúið lið. Það eru tveir félagar hans, Chip og Ozzie, leigubflstjór- inn Brunhilde og Claire Hudden- sen mannfræðingur. Félagarnir Chip (Frank Sinatra), Ozzie (Jules Munshin) og Gabey (Gene Kelly) hóa á veggspjaldadís- ina. Árangurinn sjáum við í sjónvarp- inu í kvöld kl. 21.00. Tónlistin er eftir ekki ófrægari kappa en Leonard Bernstein, Betty Comden, Adolph Green og Roger Edens. Við heyrum m.a. „New York, New York“, „Come Up to My Place“, „Prehistoric Man“, og „On the Town“, en mvndin hefst ki. 21.00. Þýðandi er Óskar Ingimars- son. Sjónvarp kl. 21. Útvarp ReykjavíK L4UG4RD4GUR 14. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 FréUir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Halldór Krist- jánsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir.) 11.20 Súrt og sætt. Sumarþáttur fyrir unglinga. Stjórnendur: Sigrún Halldórs- dóttir og Erna Arnórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar SÍDDEGIÐ 14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um málefni líðandi stundar. í umsjá Ragnheiðar Davíðs- dóttur og Sigurðar Kr. Sigurðs- sonar. 15.10 Listapopp. — Gunnar Salvarsson. (Þáttur- inn endurtekinn kl. 24.00.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veó- urfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Gilb- ertsmálið" eftir Frances Durbridge. I. þáttur: „Ólánsmaður.“ (Áður útv. 1971.) Þýðandi: Sigrún Sigurðardóttir. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Leikendur: Gunnar Eyjólfsson, Helga Bachmann, Rúrik Har- aldsson, Steindór Hjörleifsson, Valdimar Lárusson, Baldvin Halldórsson, Pétur Einarsson, Jón Aðils og Margrét Helga Jó- hannsdóttir. (I. þáttur verður endurtekinn, föstudaginn 20. júlí nk. kl. 21.35.) 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegistónleikar. Martha Argerkh og Mstislav Rostropovitsj leika á píanó og selló Sónötu í g-moll op. 65. eft- ir Frédéric Chopin / Parísar- hljómsveitin leikur „Við gröf Couperins“, tónverk eftir Maur- ke Ravel; Herbert von Karajan stj. 18.00 Miðaftann í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ ’ 19.35 Ambindryllur og Argspæ- ingar. Einskonar útvarpsþáttur. Yfirumsjón: Helgi Frímanns- son. 20.00 18. Landsmót Ungmannafé- lags íslands I Keflavík og Njarðvík. SKJANUM LAUGARDAGUR 14. júlí 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.30 Börnin við ána Breskur framhaldsmyndaflokk- ur í átta þáttum, gerður eftir tveimur barnabókum eftir Arth- ur Ransome. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.00 Hlé Aðaihlutverk: Gene Kelly, Frank Sinatra, Betty Garrett, Ann Miller, Jules Munshin og Vera Ellen. Tónlist eftir Leon- ard Bernstein, Betty Comden, Adolph Green og Roger Edens. Þrír sjóliðar fá dagsleyfi í New York. Einn þeirra verður við- skila við elskuna sína og upp- hefst þá eltingaleikur um alía borgina. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 í blíðu og stríðu Lokaþáttur. Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Líf í tuskunum (On the Town) Bandarísk dans- og söngva- mynd frá 1950. Leikstjórar: Gene Kelly og Stanley Donen. 22.35 Raddirnar (The Whisperers) Bresk bíómynd frá 1967. Leik- stjórn og handrit Bryan Forbes. Aðalhlutverk: Edith Evans og Eric Portman. Gömul kona býr við bág kjör í fátækrahverfi. Hún er einstæðingur og lifir að nokkru leyti í eigin hugarheimi. Þýðandi Rannveig Tryggvadótt- ir. 00.20 Dagskrárlok. Ragnar Örn Pétursson segir fréttir frá mótinu. 20.40 „Laugardagskvöld á Gili“ Hilda Torfadóttir tekur saman dagskrá úti á landi. 21.15 Harmonikkuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson. 21.45 Einvaldur í einn dag. Samtalsþáttur í umsjá Aslaugar Ragnars. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Hvíti risinn“ eftir Peter Boardman. Ari Trausti Guðmundsson les þýðingu sína (20). Lesarar með honum Ásgeir Sig- urgestsson og Hreinn Magnús- son. 23.00 Létt sígild tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00. LAUGARDAGUR 1«. júlí 24.00—00.50 Listapopp Endurtekinn þáttur frá Rás 1 Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 00.50—03 Á næturvaktinni Létt lög leikin af hljómplötum. Stjórnandi: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í rás 2 um allt land.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.