Morgunblaðið - 14.07.1984, Síða 24

Morgunblaðið - 14.07.1984, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR14. JtJLl 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kalifornia Óskum eftir aö ráöa starfskraft aö annast heimilisstörf í 9—12 mánuöi á íslensku heim- ili í Kaliforníu. Þarf aö hafa bílpróf. Tækifæri til náms. Umsókn merkt: „CA — 84/85“, skal skila á afgreiöslu Mbl. fyrir föstudaginn 20. júlí. Upplýsingar fylgi um: Nafn, aldur, heimilis- fang, símanúmer, menntun, fyrri störf, áhugamál og framtíöaráætlanir. Kennara vantar Kennara vantar aö grunnskóla Sandgeröis. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 92-7436 og formaður skólanefndar í síma 92-7647 og hjá Fræösluskrifstofu Reykjanesumdæmis í síma 91-54011. Skólanefnd. Opinber stofnun óskar eftir að ráöa bókhaldara til starfa sem fyrst. /Eskilegt aö viökomandi hafi reynslu á tölvu. Vinsamlegast leggiö inn umsóknir á af- greiöslu Mbl. merktar: „Bókhald — 752“, fyrir 18. júlí nk. Járniðnaðarmaður Járniönaöarmaður vanur pípulögnum eöa pípulagningamaöur óskast strax til starfa á bifreiöa- og vélaverkstæöi Kaupfélags Lang- nesinga, Þórshöfn. Uppl. gefur Siguröur í síma 96-81200 á daginn, 96-81155 frá kl. 19.00—20.00. Kaupfélag Langnesinga. Starfsfólk óskast í pökkun og snyrtingu. Upplýsingar í síma 92-1762 frá kl. 8—19 og á kvöldin í síma 92-2330. Heimir hf., Keflavík. Bessastaðahreppur — Tæknimaður Staöa verkfræöings eöa tæknifræöings, sem jafnframt er byggingafulltrúi og veitustjóri, er laus til umsóknar. Æskilegt er aö viðkomandi geti hafiö störf fljótlega. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist fyrir 27. júlí nk. til sveitarstjóra, sem veitir nánari uppl. (ekki í síma). Sveitarstjórinn í Bessastaðahreppi. Skrifstofustarf — Keflavík Laust er hálfsdags starf (fyrir hádegi) á skrifstofu embættisins í Keflavík. Góö vélritunarkunnátta nauösynleg. Laun samkvæmt launakerfi BSRB. Umsóknir ásamt upplýsinum um menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituöum fyrir 24. júlí nk. Bæjarfógetinn i Keflavík, Grindavík og Njarövik. Sýslumaður Gullbringusýslu, Vatnsnesvegi 33, Keflavík. Tækjastjórar óskum aö ráöa vana gröfumenn á Broyd og traktorsgröfu. Uppl. á skrifstofunni. ístak, sími 81935. Keflavík — Njarðvík Starfsfólk vantar í fiskvinnu strax. Upplýs- ingar í síma 92-1888. Sjöstjarnan hf. Njarðvik. Verkstjóri Verkstjóra vantar í frystihús okkar strax. Upplýsingar í síma 92-1444 og 92-1888. Sjöstjarnan hf. Njarðvík. Óskum eftir aö ráöa röntgentækni í hluta- starf sem allra fyrst. Upplýsingar veitir yfirlæknir á staðnum eöa í síma 666200. Vinnuheimiliö að Reykjalundi, Mosfellssveit. Kennarastöður Kennara vantar viö Grunnskólann á Hvammstanga. Upplýsingar í símum 95-1367, 95-1368 eöa 95-1348. Okkur vantar rafvirkja eöa mann kunnugan raflagnaefni til afgreiöslu- og lagerstarfa frá 15. ágúst. Söluumboð LÍR, Óðinstorgi 2. Laus staða Staöa ritara hjá Vita- og hafnamálaskrifstof- unni er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist til stofnunar- innar fyrir 23. júlí. Nánari upplýsingar á skrifstofunni eöa í síma 27733. Vita- og hafnamálaskrifstofan, Seljavegi 32. St. Franciskusspítalinn í Stykkishólmi vill ráöa hjúkrunarfræðíng til starfa á sjúkrahúsinu frá 1. september nk. Dagvistunarheimili fyrir börn. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri skriflega eöa í síma 93—8128. St. Franciskusspítalinn i Stykkishólmi. Stúlkur — Frystihús Vantar stúlkur í pökkunarsal. Unniö eftir bónuskerfi. Upplýsingar í síma 92—1264 og 92—6619. Brynjólfur hf., Njarðvík. St. Jósepsspítali Landakoti Hjúkrunar- fræðingar Lausar stööur er á hinum ýsmu deildum sjúkrahússins. Hlutavinna kemur til greina. Fóstra Ein staöa viö barnaheimiliö Litlakot (1—3ja ára) eöa aöstoð viö fóstrustörf, nú þegar eöa eftir samkomulagi. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og störf sendist hjúkrunarforstjóra sem veitir nán- ari upplýsingar í síma 19600 frá kl. 11.00—12.00 og 13.00—14.00 alla virka daga. Starfskraft vantar nú þegar viö ýmis störf. Viö ræstingu, í þvotta- húsi og í boröstofu. Upplýsingar gefur ræstingarstjóri í síma 19600 (259). Reykjavík, 13. júlí 1984. Skrifstofa hjúkrunarforstjóra. Sunnuhlíð Hjúkrunarheimlli aldraöra í Kópavogi Hjúkrunarfræðingar óskast á næturvaktir og kvöldvaktir. Sjúkraliðar óskast á allar vaktir. Góö vinnu- aöstaöa. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 45550 e.h. íslenska jámblendifélagid hf. íslenska Járnblendifélagiö hf. óskar aö ráöa vélaverkfræðing/ tæknifræðing til starfa í viðhaldsdeild félagsins. Starfiö er fólgið í umsjón meö daglegum rekstri véla- og fartækjaverkstæöi, auk ým- issa tilfallandi verkefna viö þróun og hönnun búnaöar á tæknisviöi. Allar nánari upplýsingar gefur Guölaugur Hjörleifsson, verkfræöingur í síma 93-3944. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst n.k. og æski- legt aö sá sem ráöinn verður geti hafið störf fyrir 1. október n.k. Grundartanga, 10. júlí 1984.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.