Morgunblaðið - 18.07.1984, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ 1984
Peninga-
markadurinn
r
GENGIS-
SKRANING
NR. 135 - 17. júlí
1984
Kr. Kr. Toll-
Ein. KL «9.15 Kanp Sala gengi
1 Dollar 30470 30450 30,070
1 Stpund 40,085 40,191 40,474
1 Kan. dollar 22,771 22432 22461
1 Don.sk kr. 2,9193 2,9271 2,9294
1 Norsk kr. 3,6853 3,6950 3,7555
1 Sensk kr. 3,6525 3,6621 3,6597
1 Fi. mark 5,0425 5,0558 5,0734
1 Fr. franki 3,4764 3,4856 3,4975
1 Belg. franki 04264 04278 04276
1 Sv. franki 12,6220 12,6553 124395
1 Holl. O'llini 9,4579 9,4829 94317
1 V-þ. mark 10,6731 10,7013 10,7337
1ÍL líra 0,01734 0,01738 0,01744
1 Auslurr. sch. 14215 14255 14307
1 Port escndo 04011 04017 04074
1 Sp. peneti 0,1882 0,1887 0,1899
1 Jap.yen 0,12525 0,12558 0,12619
1 írskt pund 32,676 32,763 32477
SDR. (Sérst
dráttarr.) 30,9614 31,0433
Belgúkur 0. 04204 04218
V
Vextir: (ársvextir)
Frá og með 11. maí 1984
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur..............1511%
2. Sparisjóðsrerkningar, 3 mán.1>.17,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.1)... 1#D%
4. Verötryggðir 3 mán. reikningar.011%
5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 24%
6. Avísana- og hlaupareikningar. 51>%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dolkjrum....... 91»%
b. innstæöur í sterlingspundum. 7fi%
c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... ♦!>%
d. innstæður í dönskum krónum.... 91»%
1) Vextir færöir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
HÁMARKSVEXTR
(Veröbótaþáttur i sviga)
1. Vixlar, forvextir... (121»%) 184%
2. Hlaupareikningar ... (12,0%) 181»%
3. Afurðalán, endurseljanleg (1211%) 181»%
4. Skuldabréf ............. (124%) 214%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími allt aö 2'h ár 44%
b. Lánstimi minnst l'k ár 54%
6. Vanskilavextir á mán................24%
Lífeyrissjóðslán:
LHayrissjóður starfsmanna rfkisins:
Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur
og er lániö vísitölubundiö meö láns-
kjaravisitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú. sem veö er i er litilfjörteg. þá
getur sjóöurinn stytt lánstimann.
Lrfayrissjóöur varzlunarmanns:
Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aölld aö
lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfólagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaölld er
lánsupphasöin oröin 300.000 krónur
Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón-
ur fyrlr hvern ársfjóröung sem líður. Því
er i raun ekkert hámarkslán i sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
3% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjarsvisitala fyrir júlímánuö
1984 er 903 stig, er var fyrlr júnímánuö
885 stig. Er þá miöaö viö vísitöluna 100
i júni 1979. Hækkun milli mánaöanna er
2,03%.
Byggingavfsitala fyrir april til júni
1984 er 158 stig og er þá miöaö viö 100
í janúar 1983.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Aigengustu ársvextir eru nú
18-20%.
Útvarp kl. 23.15:
íslensk tónlist
Þátturinn „íslensk tónlist"
veröur á dagskrá útvarpsins kl.
23.15 f kvöld. Sinfóníuhljómsveit
íslands mun leika „Fjalla-Ey-
vind“, forleik eftir Karl Ottó Run-
ólfsson undir stjórn Jean-Pierre
Jacquillat.
Þá syngur ólafur Þ. Jónsson
lög eftir Sigvalda Kaldalóns og
Þorvalds Blöndal, við undirleik
ólafs Vignis Albertssonar.
Pétur Þorvaldsson og ólafur
Vignir Albertsson leika síðan lög
eftir Jón Laxdal, Þórarin Jóns-
son, Árna Björnsson og Jón Þór-
arinsson.
Var og verður
Matthías Matthíasson veröur
meö þátt sinn „Var og veröur“ í
útvarpinu í kvöld kl. 20 sem er
þáttur um fþróttir, útilíf o.fl. Að
þessu sinni mun Matthías ræða við
krakka úr danska leikhópnum
„Ragnarock“ en hann var bér á
landi fyrir skömmu og sýndi þá
verk sitt „Á morgun er sólin
gr»n“. Verkið fjallar um gereyð-
ingu alls lífs á jörðu í kjölfar atóm-
stríðs. Krakkarnir, sem r»tt verð-
ur við, eru á aldrínum 13 til 22 og
verða svör þeirra lesin upp á ís-
lensku.
Síðan verður lesinn upp leik-
dómur um verk danska leikhóps-
ins, eftir einn af meðlimum
Saga-leikklúbbsins á Akureyri.
Þá mun Matthías ræða við
Þórhall Skúlason, sem nýlega
hafnaði í fyrsta sæti í yngri
flokki í skrykk-keppni, sem hald-
in var í unglingakemmtistaðnum
Traffic. Þórhallur er nýkominn
heim frá Mallorca, þar sem hann
sýndi skrykk fyrir eyjarskeggja
og mun hann segja frá þeirri
ferð sinni í þættinum „Var og
verður" kl. 20 í kvöld.
Matthías Matthíasson, umsjónar-
maður þáttarins „Var og verður'*,
sem er þáttur um íþróttir, útilíf og
fleira fyrir hressa krakka.
Leikarar breska myndaflokksins „Friðdómarinn“ sjást hér samankomnir
á upptökustað.
Sjónvarp kl.20.35:
Friðdómarinn
Nýr breskur frarahalds-
myndaflokkur hefur göngu
sína í sjónvarpinu í kvöld
kl. 20.35 og nefnist hann
„Friðdómarinn“ (The Irish
R.M.). Myndaflokkurinn er
í sex þáttum og er byggður
á sögum eftir Somerville og
Ross.
Fjallar hann um Sinclair
Yeats, hershöfðingja, sem
haustið 1895 er skipaður frið-
dómari á Vestur-írlandi. Þar
kynnist hann íranum Flurry
Knox, sem leiðir Yeats í allan
sannleika um þann mikla mun,
sem er á hugsunarhætti íra og
Englendinga.
Með aðalhlutverk í mynda-
flokknum fara Bryan Murry og
Peter Bowles, sem er íslensk-
um sjónvarpsáhorfendum vel
kunnur fyrir leik sinn í breska
myndaflokknum „Ættarsetr-
ið“. Þýðandi er Guðni Kol-
beinsson.
Utvarp Reykjavík
AIIÐMIKUDIkGUR
18. júlí
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B*n. í
bítið. 7.25 Leikruni.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: — Hugrún Guð-
jónsdóttir, Saurb*, talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Að heita Nói“ eftir Maud
Reuterswárd. Steinunn Jóhann-
esdóttir les þýðingu sína (2).
9.20 Leikfími. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur vehir og kynn-
ir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja
11.15 Austfjarðarútan
Stefán Jökulsson tekur saman
dagskrá úti á landi.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍDDEGID
13.30 Dan Fogelberg, Barron
Knights og Los Paraguayos
syngja og leika.
14.00 „Myndir daganna**, minn-
ingar séra Sveins Víkings. Sig-
ríður Schiöth les (4).
14.30 Miðdegistónleikar
Gary Graffman leikur á píanó
„Paganini-etýður“ eftir Franz
LiszL
14.45 Popphólfíð — Jón Gústafs-
son.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
Fílharmóníusveit Lundúna leik-
ur „Alcina“, forleik eftir Georg
Friedrich Hándel; Karl Richter
stj. / Fflharmóníusveitin í Vín
leikur Sinfóníu nr. 6 (C-dúr eft-
ir Franz Schubert; Istvan Kerrt-
esz stj.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegisútvarp
Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
KVÖLPID
19.50 Við stokkinn. Guðrún Ás-
mundsdóttir segir börnunum
sögu. (Áður útv. í nóv. 1983.)
20.00 Var og verður. Um íþróttir,
útilíf o.fl. fyrír hressa krakka.
19.35 Sögubornið. Guðrún Guð-
laugsdóttir segir «vintýrið um
Apann og krókódflinn.
Myndir eru eftir Þiðrík Emils-
son.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Augtýsingar og dagskrá.
20.35 Friðdómarínn.
(The Irish R.M.)
Nýr flokkur.
Breskur framhaldsmyndaflokk-
ur í sex þáttum byggður á sög-
um eftir Somerville & Koss. Að-
alhlutverk: Peter Bowles og
Bryan Murray.
Haustið 1895 er Sindair Yeats
majór skipaður friðdómarí á
Vestur-friandi. Þar kynnist
hann strai þeim mikla mun
sem er á hugsunarhætti fra og
Englendinga.
Stjórnandi: Matthías Matthí-
asson.
20.40 Kvöldvaka. Þorskhausarnir
og þjóðin. Guðríður Ragnars-
dóttir les grein eftir Guðmund
Finnbogason.
21.10 „Dkhterliebe“ op. 48 eftir
Robert Schumann. Axel Schtitz
syngur. Gerald Moore leikur á
píanó.
21.40 Útvarpssagan: „Vindur,
vindur vinur minn“ eftir Guð-
laug Arason. Höfundur les (4).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Aldarsiagur. Utanþings-
stjórn; þriðji og siðasti hluti.
Umsjón: Eggert Þór Bernharðs-
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.25 Úr safni sjónvarpsins
Skrafað við skáldið.
Gripið niður { viðtalsþætti við
Halldór Laxness, sem sjónvarp-
ið sýndi á árunum 1967—1972.
22.10 Berlin Alexanderplatz.
Tíundi þáttur.
Þýskur framhaldsmyndaflokk-
ur í fjórtán þáttum gerður eftir
sögu Alfreds Döblins. Leikstjóri
Rainer Werner Fassbinder.
Eva sannferði Biberkopf um að
Mieze v«ri góð og grandvör
stúlka sem stundaði v»ndi ein-
göngu vegna þess að hún elsk-
aði bann. Biberkopf öðlast styrk
til að horfast ( augu við Rein-
hold sem etlaði að myrða hann.
Eiqnig fer hann að hugleiða
pólitík og undrast mjög að
menn skuli geta veríð beði með
og á móti i sama málinu.
Þýðandi Veturliði Guðnason.
23.05 Fréttir i dagskrárlok.
son. Lesari með honum: Þórunn
Valdimarsdóttir.
23.15 íslensk tónlist
Ólafur Þ. Jónsson syngur lög
eftir Sigvalda Kaldalóns og
Þorvald Blöndal. Ólafur Vignir
Albertsson leikur á píanó / Pét-
ur Þorvaldsson og Ólafur Vignir
Albertsson leika lög eftir Jón
Laxdal, Þórarin Jónsson, Árna
Björnsson og Jón Þórarinsson /
Sinfóníuhljómsveit fslands leik-
ur „Fjalla-Eyvind“, forleik eftir
Karl Ottó Runólfsson; Jean-
Pierre Jacquillat stjórnar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
18. júlí
10.00—12.00 Morgunþáttur
Stjórnendur: Kristján Sigur-
jónsson og Sigurður Sverrisson.
14.00—15.00 Út um hvippinn og
hvappinn
Leikin létt lög úr hinum ýmsu
áttum.
Stjórnandi: Inger Anna Aik-
man.
15.00—16.00 Ótroðnar slóðir
Kristileg popptónlist. Stjórnend-
ur: Andri Már Ingólfsson og
Halldór Lárusson.
16.00—17.00 Nálaraugað
Gömul úrvalslög.
Stjórnandi: Jónatan Garðars-
son.
17.00—18.00 Tapað fundið
Leikin verður létt soul-tónlist.
Stjórnandi: Gunnlaugur Sig-
fússon.
SKJANUM
MIÐVIKU D AGUR
18. júli