Morgunblaðið - 18.07.1984, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.07.1984, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 18. JÚLl 1984 21 | smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar smáauglýsingar Veröbréf og víxlar í umboðssölu. FyrlrgrelösluskrK- stofan, fasteigna- og veröbréfa- sala, Vesturgðtu 17, s. 16223. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í tjaldinu viö menntaskólann vlö Sund í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Gunnar Bjarnason, ráöunautur. UTIVISTARFERÐIR VERÐBRÉ FAMARKAPUR HUSI VERSLUNARINNAR 6 HÆO KAUPOGSALA VEGSKULDABRtPA SIMI 68 7770 Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld, mlövikudag kl. 8. Sumarleyfisferöir Úti- vistar 1. Borgarfjöröur eystri — Loö- mundarfjörður, 8 dagar 22.-29. júli. Fararstj.: Jón J. Elíasson. 2. Landmannalaugar — Þórs- mörk, 5 dagar 25.-29. júlí. Bakpokaferó um Hrafntlnnu- sker-Alftavatn og Emstrur í Þórsmörk. 3. Eldgjá — Þórsmörk 7 dagar 27. júli — 2. ágúst. Skemmtileg bakpokaferö m.a. aö Strútslaug (baö). Fararstj. Trausti Sigurös- son. 4. Hálendishringur: Kverkfjöll- Askja-Gæsavötn og margt fleira áhugavert skoöaö. 9 dagar 4.—12. ágúst. Fararstj. Kristján M. Baldursson. UTIVISTARFERÐIR Hornstrandir 1. Hornvík-Reykjafjöröur 10 dagar 20.—29. júli. Gengiö á fjórum dögum í Reykjafjörö og síöan dvaliö þar. M.a. ganga á Drangajökul. 2. Reykjafjöröur 10 dagar, 20,—29. júlí. Tjaldbækistöö j meö gönguferöum. 3. Hrafnsfjöróur-lngólfsfjöröur, 8 dagar 25. júlí — 1. ágúst. Bakpokaferó. 4. Hornvík-Hornstrandir, 10 dagar 3.—12. ágúst. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a, símar 14606 og 23732. Sjáumst. UTIVISTARFERÐIR Helgarferöir 20.—22. júlí 1. Þórsmörk. Gist í skála og tjöldum í Básum. Gönguferöir viö allra hæfi. Fararstj. Anton Björnsson. 2. Kjölur — Kerfingafjöll. Gengiö á Snækoll, í Hveradali og víöar. Gist í góöu húsl. Fararstj. Egill Einarsson. Uppl. og farmlöar á skritst. LaBkjarg. 6a. Sjáumst. Símar: 14606 og 23732. Miövikudagur 18. júlí kl. 20. BúrfeHsgjá. Létt kvöldganga. Falleg hrauntröö. Verö 200 kr., j frítt f. börn m. fullorönum. j Brottför frá BSl bensínsölu. Fararstj. Einar Egilsson. Sjáumst. Feróafélagiö Utivist. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Feröafélagsins: 1. 19,—28. júlí (10 dagar): Jök- ulfiröir — Hornvík. Göngu- ferö meö viöleguútbúnaö. Gengiö frá Grunnuvík til Hornvíkur. Fararstjóri: Gísll Hjartarson. 2. 20.-25. fúli (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gönguferö mllli sæluhúsa. Biölisti., 3. 20.—29. júli (10 dagar): Lónsöræfi. Tjaldaö viö llla- kamb. Dagsferöir frá tjaid- staö. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. 4. 21,—29. júlí (9 dagar): Hof- fellsdalur — Lónsöræfi — Víóidalur — Geithellnadalur Gönguferó meö viöleguút- búnaó. 5. 23. júlí — 1. ágúst (10 dagar): Hornvik — Hornstrandlr. Dvalió í tjöldum í Hornvík. Gönguferöir daglega frá tjaldstaö. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu F.í. Öldugötu 3. Ath.: Feröafélagiö býöur greiösluskilmála. Feröafélagiö skipuleggur feröir sem óhætt er aö treysta. Feröafélag Islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Helgarferöir 20.—22. júlí 1. Kirkjubæjarklaustur — Laka- gígar. Gist i svefnpokaplássi á Kirkjubæjarklaustri. Far- arstj.: Árni Björnsson. 2. Þórsmörk. Gist í Skagfjörös- skála/tjðldum. Gönguferölr um Mörkina. 3. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist i sæluhúsl Fl. 4. Hveravellir — Þjófadalir. Gist í sæluhúsi Fl. Helgina 27.—29. júli veróur helgarferö i Hvítárnes og báts- ferö þaöan í Karlsdrátt. Brottför i feróirnar eru kl. 20 föstudag. Farmiöasala og upplýsingar á skrifstofu Fi, Öldugötu 3. Feröafélag íslands Miövikudagur 18. júlí Bláfjallahellar kl. 20. (Kvöldferö). Fararstjóri: Siguröur Kristins- son. Hafiö Ijós meö. Verö kr. 150. Feröafélag Islands FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. [ raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar PÓST- OG SiMAMÁLASTOFNUNIN Tilkynning til símnotenda Aöfaranótt miövikudagsins 18. júlí var tekin í notkun ný sex starfa sjálfvirk símstöö á Sel- tjarnarnesi. Þá breyttust símanúmerin þar á þann hátt aö talan 6 kom fyrir framan gömlu númerin. Þar meö hefur Símaskráin 1984 aö fullu tekiö gildi. Póst- og símamálastofnunin. tilboö — útboö Hitaveita — útboö Hreppsnefnd Kjalarneshrepps auglýsir hór meö eftir tilboöum í lagningu hitaveitu stofn- lagnar og dreifikerfis vestan Esjugrundar. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Kjal- arneshrepps, Fólkvangi, miövikudaginn 18. júlí, gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö, þriöju- daginn 24. júlí nk., kl. 11.00. Vettvangsganga fyrir væntanlega bjóöendur veröur farin frá Fólkvangi laugardaginn 21. júlí kl. 13.00. Hreppsnefnd Kjalarneshrepps. húsnæöi i boöi Til leigu Neöri hæöin á Laugavegi 36, sem hefur veriö læknastofur Ól. Tryggvasonar og Axels Blöndal, er til leigu nú þegar. Tilboð leggist inn á afgreiöslu Morgunblaösins merkt: „L — 3202.“ fundir — mannfagnaöir [dagsbrunJ Verkamannafélagiö "1/ Dagsbrún Félagsfundur veröur haldinn í lönó miöviku- daginn 18. júlí kl. 20.30. Fundarefni: Heimild til stjórnar og trúnaöarmannaráös aö segja upp launaliðum kjarasamninga. Félagar hvattir til aö fjölmenna. Stjórnin. nauöungaruppboö Nauöungaruppboö — annaö og síöara — sem auglýst var (84., 85. og 88. tölublaól Lögblrtlngablaöslns 1983 á eignlnnl Óldugötu 11, Flateyrl, þingleslnnl eign Hendrlx Tausen, fer fram eftlr kröfu Lífeyrissjóös Vestfirölnga á eignlnnl sjálfri mánudag- inn 23. júli 1984 kl. 10.30. Sýslumaöurlnn í Isaljaröarsýslu. Nauöungaruppboö sem auglýst var f 14., 17. og 20. tölublaöl Lögbirtingablaöslns 1984 á eigninni Sigrúnu KE-14, þinglesinni elgn Svavars Péturssonar, fer fram eftir kröfu Póstgíróstofunnar og Slguróar Brynjólfssonar á elgn- inni sjálfri þriöjudaginn 24. júlí 1984 kl. 11.00. Bæjarfógetlnn á ísaflröl. Nauöungaruppboö — annaö og síöara — sem auglýst var í 14., 17. og 20. tölublaöl Lögbirtingablaöslns 1984 á eigninni Óldugötu 7, Flateyri, þinglesinni eign Jóns S. Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sæmundssonar hdl„ Amar Hafsteinssonar, Arnmundar Backman hdl. og Byggöarsjóös á elgninni sjálfri mánu- daginn 23. júli 1984 kl. 10.00. Sýslumaöurinn í Isafjaröarsýslu. Nauöungaruppboö sem auglýst var i 22., 24. og 26. tölublaöi Lögblrtlngablaösins 1984 ó eigninni Hjallavegi 12, isafiröi, þlnglesinni eign Astu G. Kristjánsdótt- ur og Friöberts J. Krlstjénssonar, ter fram eftir kröfu Bæjarsjóös ísafjaröar á eigninni sjálfri þrlöjudaginn 24. júlí 1984 kl. 11.30. Bæjarfógetlnn é Isaflröi. Nauöungaruppboö sem auglýst var i 14., 17. og 20. tölublaöl Lögbirtingablaöslns 1984 á eigninni Hafnarstræti 47, Rateyrl, þlngleslnni eign Slguröar Þor- steinssonar, fer fram eftir kröfu lönaöarbanka islands, Selfossi, á eigninni sjálfri mánudaginn 23. júlí 1984 kl. 11.30. Sýslumaöurinn i Isafjaröarsýslu. Nauöungaruppboö — annaö og síöara — sem auglýst var í 113., 117. og 120. tölublaöl Lögblrtingablaöslns 1983 á eignlnni Ránargötu 7, Rateyri, þinglesinni eign Stelngrims Stefnissonar, fer fram eftir kröfu Guöjóns A. Jónssonar hdl., Lands- banka islands, Utvegsbanka islands, Innheimtudeildar ríklsútvarps- ins, Innheimtumanns riklssjóös, Guömundar Jónssonar hdl. og Brunabótafélags íslands á elgnlnni sjálfri mánudaginn 23. júlí 1984 kl. 11.00. Sýslumaöurinn í Isafjaröarsýslu. Unglingalandsliðið í bridge á förum á Evrópumót í Belgíu Unglingalandsliðið í bridge heldur í dag á Evrópumót unglinga í Hasselt í Belgíu. MótiA hefst á (ostudaginn og eru þátttökuþjóðir 19. íslenska sveitin verður skipuð eftirtöld- um spilurum: Runólfur Pálsson, Aðal- steinn Jörgensen, Sigurður Vilhjálmsson og Sturla Geirsson. Pyrirliði verður Jón Baldursson. Spilaðir verða 20 spila leikir, tveir eða þrír á dag. Mótinu lýkur 28. júlí. íslenska unglingalandsliðiA í bridge ásamt fararstjóra, talið frá vinstri: Aðalsteinn Jörg- ensen, Jón Baldursson (fyrirliði), Sturla Geirsson og Sigurður Vilhjálmsson. MorRunblaftið/ Árni Sæberg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.