Morgunblaðið - 18.07.1984, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLf 1984
í DAG er miövikudagur 18.
júlí, 200. dagur ársins 1984.
Aukanætur. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 09.43 og sól-
arlag kl. 22.03. Sólarupprás
í Rvík kl. 03.50 og sólarlag
kl. 23.15. Sólin er í hádeg-
isstaö í Rvík kl. 13.34 og
tungliö er í suöri kl. 04.46.
(Almanak Háskólans.)
Brnöur, ekki tel óg sjálf-
an mig enn hafa höndlað
þaó.
(Filipp 3, 13—14.)
KROSSGÁTA
LÁRÍTIT: — 1 sjénrgróin, 5 hlífa, 6
akikkja, 7 lerkfieri, 8 flýtirino, 11
tónn, 12 fljótiA, 14 æsi, 16 þarmar.
LÓORÉTT: — 1 dílagleg, 2 gef heiti,
3 gljnfur, 4 akik, 7 flani, 9 frisögn,
10 nikomin, 13 fenknr, 15 skamm-
stöfnn.
LAUSN SÍÐUSfrU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 hjakka, 5 ki, 6 úrillt, 9
sir, 10 úa, 11 kn. 12 hin, 13 asma, 15
ýti, 17 systir.
LÓÐRÍTT: — 1 hjúskaps, 2 akir, 3
kil, 4 aftann, 7 rins, 8 Mi, 12 hatt, 14
mýs, 16 II.
FRÉTTIR___________________
Á NORÐUR- og Austurlandi
voru horfurnar góðar um ifram-
haldandi sumardýrð með sól og
hlýindum, að þií er Veðurstofan
spáði í gærmorgun. Hér í
Reykjavík hafði hitinn verið 10
stig í fyrinótt, en farið niður í 8
stig á nokkrum veðurathugun-
arstöðvum á láglendinu nyrðra,
en nppi á Hveravöllum var 7
stiga hitL Hvergi hafði verið telj-
andi úrkoma á landinu í fyrri-
nótL Hér í Reykjavík hafði verið
sól f eina klsL í fyrradag.
AUKANÆTUR byrja í dag.
„Fjórir dagar, sem skotið er
inn á eftir þriðja ísl. sumar-
mánuðinum (sólmánuði) til að
fá samræmi milli mánaðatals-
ins og viknatalsins á árinu.
Nafnið visar til þess, að tíma-
skeið voru áður fyrir talin í
nóttum. Aukanætur hefjast
með miðvikudegi í 13. viku
sumars, þ.e. 18,—24. júlí.
Þannig segir frá aukanóttum i
Stjörnufræði/Rímfræði.
NÁTTSÖNGUR í Hallgrímæ
kirkju í kvöld, miðvikudag, kl.
22. Helgi Bragason organisti í
Njarðvíkurkirkju leikur ein-
leik á orgel kirkjunnar.
AKRABORGIN siglir nú dag-
lega fjórar ferðir milli Akra-
ness og Reykjavíkur og fer auk
þess kvöldferð á föstudags-
kvöldum og sunnudagskvöld-
um. Skipið siglir sem hér seg-
ir.
Frá Ak: Frá Rvík:
Kl. 08.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.30 Kl. 19.00
fyrir 25 árum
TVEIR síldarbátar misstu
nótina með all óvenju-
legum hætti I gær. Hilmir
frá Keflavík var aö veiðum
sunnan Langaness. Hafði
fengið mjög gott kasL Þeg-
ar verið var að háfa úr nót-
inni stakk sfldin sér og tók
nótina með sér. Skipsböfn-
in reyndi að sleppa nótinni,
en án árangurs og allt var
um seinan. Sökk báturinn
undir 7 mönnum sem á
honum voru og var þeim
bjargað á sundi. Þá missti
sfldveiðiskipið Helga bát
og nót sökk er leitað var í
landvar undir Sléttu. Bátn-
um tókst að bjarga aftur en
nótin sökk. Um 60 skip
komu með sfld inn til lönd-
unar.
RérTUR
DAG5ÍNS
'JZWOPSKTl
jHÓRUHÚ5t
H Með //
IrÚRTviNs II
S^PPUM §==
S;CrPluAJD
Kvöldferðirnar á föstudags-
kvöldum og sunnudagskvöld-
um eru frá Akranesi kl. 20.30
og frá Reykjavík kl. 22.00.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRAKVÖLD kom Álafoss
til Reykjavíkurhafnar að utan.
I gær kom Kyndill úr ferð á
ströndina og fór aftur sam-
dægurs. í gær kom stærsta og
glæsilegasta skemmtiferða-
skipið sem hefur komið und-
anfarin sumur, vestur-þýska
skemmtiferðaskipið Evrópa.
Það fór aftur um miðnættið.
Það lagðist upp að hafnar-
bakka í Sundahöfn. Þá fór íra-
foss á ströndina í gær. Skeiðs-
foss lagði af stað til útlanda i
gær svo og Helgafell. í gær-
kvöldi var Langá væntanleg
frá útlöndum.
ÁHEIT & GJAFIR
ÁHEIT á Strandarkirkju. Af-
hent Mbl.: JJ 200, Jenny 200,
ÓP 200, Þórunn 200, ASK 200,
Hörður 200, Þorsteinn Ás-
mundsson 200, SÓ 200, SJ 200,
RB 250, SGH 250, NN 250, NN
260, GIO 270, Anna 300, SKK
300, BH 300, GM 300, PE 300,
BJ 300, Pí 300, MG 300, SA
300, GR 300, Jóhanna 350, NN
400, Halldór 400, RB 500,
3243-1933 500, SJ 500, GE 500,
LGA 500, GB 500, LGA 500,
GB 500, MA:PJ 500, Ág 500 DD
500 AB 500 A-S 500, Anna 500.
Ömerkileg
gagnrýni
Stöllurnar Anna Gréta Guðmundsdóttir og Elín Kristbjörg
Guðjónsdóttir efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparstofn-
un kirkjunnar. Söfnuðu þær 400 krónum.
Framleiðandi
sannleikans
Gagnryni Jónasar Kristjáns-
sonar á veitingahusinu I KVOS-
INNI gæti verið samantekt á
sorpblaðamennsku. til vamaðar í
blaðamannaskola
Synishom af
náðhúsinu
Matseðillinn eins og í mið-
evrópsku hóruhúsi. Kvosin er fal
legar umbúðir utanum ekki neitt
Það hleypur ekki á neinn spesíalista af þessu, Jónas minn!!
Kvöld-, natur- og Imigarþiónusta apótakanna i Reykja-
vik dagana 13. júlí tll 19. júli, aö báöum dðgum meötðíd-
um er i Lyfjabúðinni Munni. Ennframur Garða Apótak
opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Lsaknastotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandí viö laakni á Gðngudoiid
Landapftalana alla virka daga kl. 20-21 og á laugardðg-
um frá kl. 14—16 simi 29000. Gðngudeild er lokuö á
helgidðgum.
Borgarapitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr
fóik sem ekki hefur heimillsiækni eöa nær ekkl til hans
(sími 81200). En styaa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir
slðsuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgnl og
frá klukkan 17 á fðstudögum til klukkan 8 árd. A mánu-
dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabuöir og læknapjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Ónæmlaaógoróir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónsamlsskirteinl.
Neyóervakt Tanntaeknafólags lalanda í Heilsuverndar-
stðöinnl viö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga
kl. 10—11.
Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjðröur og Garðabær Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarf jaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opln
virka daga til kl. 18.30 og til sklptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakl-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í
símsvara 51600 eftlr lokunartima apótekanna
Keftavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvarl Heiisugæslustðövarinnar. 3360. gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Seifoaa: Seifosa Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opiö er á
laugardðgum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt tást i simsvara 1300 eftlr kl. 17 á vtrkum
dðgum, svo og laugardðgum og sunnudðgum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi læknl eru í simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegi
laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö vlrka daga til kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og
sunnudagakl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sóiarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeidi i heimahúsum eöa oröiö fyrlr nauögun. Skrifstofa
Bárug. 11, opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgiró-
númer samtakanna 44442-1.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615.
Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, siml 19282.
Fundir alla daga vikunnar.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá
er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Foreldraráögjðfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjðf fyrir foreldra og bðrn. — Uppl. i sima 11795.
StuttbylgiUMndingar útvarpsins til útlanda: Noröurtðnd-
In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl.
12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og
Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl.
12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og
Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug-
ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Miöaö er viö
GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali
Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Ötdrunartækningadeild
LandapAalana Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagi. — Landakotaapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 tll kl. 19.30 — Borgarspítalinn (Fosavogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild:
Heimsóknartími frjáls alla daga. Orensáadeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — HeHsuvemdarstðóin: Kl. 14
til kl. 19. — FæöingarheimHi Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30. — Kleppespftali: Alla daga kl. 15.30 til
kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FlókadeHd: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavogahæliö: Ettir umtali og kl. 15 tll
kl. 17 á helgidögum — Vffilssteóaspftati: Hefmsóknar-
tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — SL Jós-
efsspítali Hatn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Sunnuhlíö hjúkrunarheimili í Kópavogl: Heimsóknartími
kl. 14—20 og eftir samkomulagi.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bllana á veitukerfi vatna og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgldög-
um. Rafmagnavaitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókaaafn falanda: Safnahúsinu viö Hverfisgðtu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl.
13—16.
Háakótabókaaatn: Aöalbygglngu Háskóia Islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Útibú: Upplýsingar um
opnunartfma þeirra veitlar í aöalsafni, simi 25088.
Þjóóminjasafnió: Opfö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Stofnun Ama Magnússonan Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Ustasafn íalands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Raykjavfkur Aðalaafn — Útlánsdeild.
Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — fðstu-
daga kl. 9—21. Frá sept,—april er einnlg opiö á laugard.
kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þrtöjud. kl.
17.30—11.30. Aöaisafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti
27, simi 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept.—april er einnig oplð á laugard kl. 13—19. Lokaö
frá júni—ágúst. Sárútlán — Þingholtsstrætl 29a, simi
27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum.
Sóihaimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu-
daga — fðstudaga kl. 9—21. Sept.—april er efnnig oplö
á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á
miövikudðgum kl. 11—12. Lokað frá 16. júli—6. ágst.
Bókin heim — Sólheimum 27, siml 83780. Heimsend-
fngarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavallasafn — Hofs-
vallagötu 16, sími 27640. Oplö mánudaga — föstudaga
kl. 16—19. Lokaó í frá 2. júlí—6. ágúst. Búataöaaafn —
Bústaöakirkju, sími 36270. Oplö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13—16. Sðgustund fyrir 3|a—6 ára bðrn á miövikudðg-
um kl. 10—11. Lokaö frá 2. )úli—6. ágúst. Bókabilar
ganga ekki frá 2. júk'—13. ágúst.
Blindrabðkasafn fslanda, Hamrahliö 17: Virka daga kl.
10—16, sími 86922.
Norræna húsiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Arbæjarsafn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00.
SVR-leiö nr. 10
Asgrfmssafn Bergstaóastræti 74: Opiö daglega nema
laugardaga kl. 13.30—16.
Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
oplö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Liataaafn Einars Jónaaonar: Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn oplnn dag-
lega kl. 11—18.
Hús Jóna Sigurðssonar i Kaupmannahöfn er opið miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsataðir: Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opió mán —föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir bðm
3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577.
Náttúrutræöistofa Kópavoga: Opln á mlövikudögum og
laugardðgum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalalaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 20.30. Laugardag opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudag
kl. 8—17.30.
8undlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—14.30. Sími 75547.
8undhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga
kl. 8.00—14.30.
Veaturbæjartaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—17.30.
Gutubaölö i Vesturbæjartauglnni: Opnunartima skipt milli
kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmártaug I Moafellasveit: Opln mánudaga — fðstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatfml
karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl.
10.10—17.30. Saunatímar kvenna þrlöjudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna-
tfmar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sfml
66254.
Sundhöll Keflavfkur er opln mánudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar
þrlöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaölö opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18
og sunnudaga 9—12. Sfminn er 1145.
Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga—fðstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlöjudaga og mlöviku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heltu kerin opln alla vlrka daga frá
morgnl til kvölds. Sfml 50088.
Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260.