Morgunblaðið - 18.07.1984, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 18.07.1984, Blaðsíða 32
OPIÐALLA DAGA FRÁ KL. 11.45 - 23.30 —XUSTURSTfíÆTI 22 7 INNSTfíÆTI. SlMI MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ 1984 VERÐ í LAUSASÖLU 25 KR. MorgunMaðið/Friðþjófur Hlaup í Súlu í fyrrinótt hófst hlaup í Súlu sem fellur úr Grænalóni við jaðar Skeiðarárjökuls og fellur í Núpsvötn. Talið er að hlaupið hafí náð hámarki í gær. Sigurjón Rist vatnamælingamaður sagði í samtali við blm. Morgunblaðsins að þetta virtist nærri því eins stórt hlaup og í fyrra, en hlaupið þá var það stærsta sem komið hefur um árabil. Mannvirki eru ekki í verulegri hættu og hvergi flæddi yfír veginn yfír Skeiðarársand. Framleiðsla þorskflaka á Bretlandsmarkað hafin Kemur í kjölfar mikils framboðs í Bandaríkjunum og birgðasöfnunar á þann markað Grænlenzkt fyrirtæki leit- ar viðskipta við íslenzkan verksmiðju- togara — bjóða fisksölu í hafi FYRIRTÆKIÐ AMBA í Arsuk á vesturströnd Grænlands hefur lýst áhuga sínum á viðskiptum við íslenzkan verksmiðjutogara. Viðskiptin eru hugsuð með þeim „ hætti að grænlenzk fískiskip selji þorsk um borð í verk- smiðjutogarann, sem vinni hann síðan í salt eða frystingu. Einnig stendur fískúrgangur til boða fyrir lítið verð. Ekki fengust nákvæmar upp- lýsingar um fiskverðið, en það mun nokkru hærra en upp úr sjó hér. Hins vegar binda for- ráðamenn fyrirtækisins vonir við það, að samningar náist ^þrátt fyrir það, þar sem út- gerðarkostnaður viðkomandi togara yrði í lágmarki. Starf- semi grænlenzka fyrirtækisins byggist á söltun þorsks og get- ur það annað 50 til 60 lestum daglega. Hins vegar er fisk- veiðifloti staðarins fær um að afla 120 til 130 lesta daglega á vertíðinni. Þess vegna er það staðnum nauðsynlegt að fá verksmiðjuskip í viðskipti til að kaupa og framleiða úr dag- legu umframmagni, sem er á bilinu 20 til 60 lestir. Vertíðin er nú að hefjast og stendur hún í 40 til 60 daga. Undanfarin ár hefur fyrir- tækið verið í viðskiptum við portúgalskan togara, en af framhaldi þess getur nú ekki orðið. Því hafa forráðamenn þess leitað eftir skipum annars staðar, meðal annars hér á ís- landi vegna frétta um bága stöðu útgerðar, rýrnandi afla og um það að einstaka skipum hafi verið lagt eða verði lagt um lengri eða skemmri tíma. Framkvæmdastjórn Vinnuveit- endasambands íslands samþykkti á fundi, sem haldinn var í gær, að fara þess á leit við Alþýðusam- bandið að viðræður verði hafnar um mismun á útreikningum ASÍ og VSÍ á kaupmætti launa og kaup- máttarþróuninni á árinu, frá því heildarsamningar sambandanna voru gerðir 21. febrúar í vetur. Magnús Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri VSÍ, sagði í sam- tali við Morgunblaðið að VSÍ færi fram á þessar viðræður svo að staða rnála mætti skýrast og aðilar gætu áttað sig á hvað á FRYSnHÚS hér á landi eru nú byrj- uð á framleiðslu flaka á Bretlands- markað þrátt fyrir mjög óhagstætt gengi pundsins. Stafar þetta aðal- lega af því, að miklar birgðir eru nú af frystum fiski á Bandaríkjamark- að, bæði hér heima og vestan hafs. Mun hér um að ræða 6 til 7 mánaða birgðir samkvæmt heimildum Morg- unblaðsins. Mikið framboð hefur verið á frystum fiski í Bandaríkjunum að milli bæri. Þá væri ákvæði um það í heildarsamningnum frá þvi í vetur að aðilar beittu sér fyrir aðgerðum sem miðuðu að auk- inni framleiðni og verðmæta- sköpun á öllum sviðum íslensks atvinnulífs. „Við höldum að það hefði verið miklu farsælla fyrir ASl að snúa sér að slíkum viðræðum og skoða leiðir sem gætu verið til úrbóta, með sameiginlegu átaki beggja aðila, í stað þess að segja upp samningum og hafna rúmlega 6% kauphækkun á samnings- tímabilinu," sagði Magnús. undanförnu i kjölfar stöðugrar styrkingar dollarans, aðallega af blokk. Hefur framboð þetta meðal annars haft það í för með sér að verð á blokkinni hefur lækkað úr 1.16 dollurum um áramót í 1,02 um þessar mundir. Magnús Gústafs- son, framkvæmdastjóri Coldwat- er, sagði í samtali við Morgun- blaðið, að mikið hefði verið talað um þessa hluti að undanförnu. Sér væri kunnugt um, að einhver Benti Magnús á nýgerða samninga við hafnarverkamenn, sem dæmi um samninga sem væru báðum til hagsbóta, en væru ekki verðbólguhvetjandi. Samningurinn hefði fært verka- mönnum verulegar kauphækk- anir, en jafnframt hefði verið komist að samkomulagi um skipulagsbreytingar, sem auð- velduðu skipafélögunum að auka framleiðni og afköst. „Ég held við getum farið þessa leið í miklu ríkari mæli en hingað til,“ sagði Magnús. Magnús benti ennfremur á skattalækkanir sem mögulega lækkun hefði orðið á blokkinni hjá Kanadamönnum, eða um 2 sent. Um frekari lækkanir í kjölfar mikils framboðs hefði hann ekki frétt. Þó hefði norska fyrirtækið Frionor verið með einhver tilboð um sölu á flökum á 1,70 dollara, en verð á þorskflökunum væri nú 1,80 og hefði verið það lengi. Norð- menn virtust hafa efni á því að haga sér eins og þeim sýndist í þessum málum. Hins vegar teldi leið til kjarabóta. Sú leið væri miklu síður verðbólguvaldandi en óraunhæfar kauphækkanir, sem leiddu til aukinnar verð- bólgu, samanber framkomnar kröfur VMSÍ, sem í reynd væru krafa um kaupmáttarlækkun miðað við núverandi samninga. Morgunblaðinu tókst hvorki að ná tali af Ásmundi Stefáns- syni, forseta ASf, né Birni Þór- hallssyni, varaforseta ASÍ, í gærkveldi. Sjá ennfremur viðtal við Magnús Gunnarsson á miðsíðu blaðsins. hann, að um þessar mundir væri engin almenn tilhneiging til lækk- unar á flakaverði. Blokkaverð hjá íslenzku fyrirtækjunum væri enn 1,02 og flakaverð 1,80 nema í sér- samningum við Long John Silv- er’s. Magnús sagði ennfremur, að birgðir á Bandaríkjamarkað væru þó nokkrar, en ráðstafanir yrðu nú gerðar til þess, að þær yrðu innan skynsamlegra marka um áramót. Því yrðu framleiðendur hér að pakka þorskflökum fyrir Bretland eða grípa til einhverra annarra ráða. Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson, for- stjóri SH, sagði í samtali við Morgunblaðið, að ýmsar leiðir væru til þess að takmarka fram- leiðslu á Bandaríkin, en það væri bæði viðkvæmt og erfitt að fara út í slíkt. Því væri ekki búið að ganga frá reglum þar að lútandi, en það yrði gert fljótlega. Búið væri að segja framleiðendum að fram- leiðslutakmarkanir yrðu teknar upp, en ekki i hvaða mynd og þær myndu þá gilda frá og með 1. júli. Framleiðslunni yrði þá beint inn á Bretland, það væri númer eitt vegna þess að þangað hefði engin framleiðsla verið að undan- förnu. Menn væru þegar byrjaðir i verulegum mæli á framleiðslu þangað, þrátt fyrir óhagstætt gengi pundsins. Eins og staðan væri nú, þýddi ekkert að fást um það. Vinnuveitendasambandið vill viðræður við Alþýðusambandið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.