Morgunblaðið - 18.07.1984, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ 1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Verkfæra-
innflytjandi
óskar aö ráöa starfskraft strax til sölu- og
afgreiöslustarfa.
Umsóknir með uppl. um aldur og fyrri störf
sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir
20. júlí merkt: „E — 575“.
Bílaréttiingar
— Bílamálun
Óskum eftir vönum starfskröftum á réttinga-
og málningarverkst.
BHasmiöjan Kyndill hf.,
Stórhöföa 18. Sími 35051, 35256.
Vátryggingar
Laust er til umsóknar starf viö sölu- og af-
greiöslu vátrygginga í bifreiöadeild vátrygg-
ingafélags.
Starfiö felur m.a. í sér móttöku viðskiptavina,
upplýsingagjöf, vinnslu gagna í tölvu o.fl.
Nauðsynlegt er aö umsækjandi geti hafið
störf sem fyrst.
Umsóknir ásamt helstu persónulegum upp-
lýsingum skulu berast auglýsingadeild Morg-
unblaösins í síðasta lagi föstudaginn 20. júlí
1984 merktar: „Vátryggingar — 1234“.
Starf fram-
kvæmdastjóra
Starf framkvæmdastjóra Náttúruverndarráös
er laust til umsóknar frá 1. september nk.
Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna.
Umsóknir meö ítarlegum upplýsingum um
menntun og fyrri störf óskast sendar for-
manni Náttúruverndarráös á skrifstofu ráös-
ins, Hverfisgötu 26, 101 Reykjavík, fyrir 5.
ágúst nk.
Náttúruverndarráö.
V2 dags starf
Óskum aö ráöa starfskraft til aö annast
launaútreikning, færslur á tölvu, reiknings-
útskriftir og skjalavörslu. Vinnutími er frá
9—12. Æskilegt er aö viökomandi hafi próf
frá verslunarskóla og geti byrjaö 1. ágúst
1984.
Umsóknir meö upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist skrifstofu Nýborgar hf.,
Armúla 23. Nánari upplýsingar í síma 686911
daglega kl. 10—12.
Nýborg hf.,
Ármúla 23. Sími 686911.
Eskifjörður
Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu
og innhemtu fyrir Morgunblaöiö á Eskifirði.
Upplýsingar hjá umboösmanni og hjá af-
greiðslunni í Reykjavík í síma 83033.
Fatatæknar
Álafoss hf. óskar eftir aö ráöa fatatækna til
starfa í verksmiðju okkar í Mosfellssveit.
Vinnutími er frá 8.00—16.00. Rútuferðir eru
frá Reykjavík og Kópavogi.
Umsóknareyöublöö liggja frammi í Álafoss-
búðinni Vesturgötu 2 og skrifstofu okkar í
Mosfellssveit.
Nánari upplýsingar gefur starfmannastjóri í
síma 666300.
Álafoss hf.
Saumastörf
Óskum eftir aö ráða saumakonur til starfa
heilan eða hálfan daginn. Bónusvinna.
Allar uppl. gefur verkstjóri á staönum.
DÚKUR HE
Skeifan 13.
Starfsfólk
vantar í fiskvinnslu strax. Fæði og húsnæði á
staðnum.
Uppl. í síma 92-8102.
Hraöfrystihús Grindavíkur
Kaupfélagsstjóri
Starf kaupfélagsstjóra viö Kaupfélag
Hvammsfjaröar, Búöardal, er laust til um-
sóknar. Umsóknarfrestur er til 28. júlí nk.
Allar uppl. um starfiö veitir Halldór Þóröar-
son, Breiöabólstað, í síma 93-4207.
Bílstjóri
Óskum að ráöa duglegan og reglusaman
mann til útkeyrslustarfa. Uppl. gefur verk-
stjóri á staðnum.
Brauö hf.
Skeifunni 11.
Skrifstofustarf
Hjá Mosfellshreppi er laust til umsóknar starf
skrifstofumanns.
Starfið er einkum fólgiö í almennri vélritun,
skjalavörslu og meöhöndlun pósts. Góð vél-
ritunarkunnátta áskilin.
Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri
störf sendist skrifst. Mosfellshr., Hlégaröi,
fyrir 27. júlí nk.
Nánari upplýsingar veita skrifstofustjóri eöa
sveitarstjóri í síma 666218.
Sveitarstjóri Mosfellshrepps.
Auglýsingar —
útbreiðsla
Tímarit vill ráöa starfskraft til aö annast aug-
lýsingaöflun og e.t.v. útbreiðslustarf. Æski-
legt aö viðkomandi hafi einhverja reynslu í
starfi fyrir útgáfufyrirtæki. Fullri þagmælsku
er heitið varöandi umsóknir sem tilgreini
fyrri starfsreynslu, aldur o.s.frv., og sendist
augl.deild Morgunblaösins merkt: „Áhuga-
vert starf — 422“.
Reglusamur
matsveinn
á miöjum aldri óskar eftir góöri vinnu margt
kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-
38279.
Sumarstarf
Garnverslun óskar eftir aö ráöa starfskraft
nú þegar. Þarf aö hafa góöa kunnáttu og
áhuga á prjónaskap. Um er að ræöa fullt
starf til ágústloka og ígripavinnu fram eftir
vetri.
Umsóknir meö upplýsingum sendist augl.
Mbl. merkt: „Z — 1010“ fyrir kl. 12.00 laug-
ardaginn 21. júlí.
Borgarneshreppur
— aðalbókari
Starf aöalbókara hjá Borgarneshreppi er
laust til umsóknar. Umsóknir um starfiö
þurfa aö berast skrifstofu Borgarneshrepps
fyrir 2. ágúst nk. Allar nánari uppl. veitir
undirritaöur.
Borgarnesi 17. júlí 1984.
Sveitarstjórinn i Borgarnesi.
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi óskast
Verslunarhúsnæði
óskast
helst viö Laugaveg eöa nágrenni. Uppl. í
síma 16310 eftir kl. 6.
Öska eftir einbýlishúsi
til leigu. Góöar og öruggar greiöslur ásamt
góöri umgengni.
Uppl. í síma 621135 og 17698.
Iðnaðarhúsnæði óskast
Ca. 50—70 fm iönaöarhúsnæði óskast undir
saumastofu. Uppl. í síma 25423.
Abyrgur aöili
óskar eftir 4ra—6 herb. íbúö, raöhúsi eöa
einb. Öryggi og reglusemi heitiö. Fyrirframgr.
mögul.
Vinsamlegast hafiö samband í síma 26517.