Morgunblaðið - 03.08.1984, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1984
29
Spennan magnast
Jazztno
Gufrmundar
Ingólfssonar
leikur um verslunar-
mannahelgina
Sigurður Pétursson:
„Reyni
að vinna“
„Já, já, ág er ánægöur meö
daginn,“ sagöi Siguröur Péturs-
son úr GR þegar viö spuröum
hann hvort hann væri ánægöur
meö leik sinn í dag, en Siguröur
er nú meö forustu í meistara-
flokki karla á landsmótinu í golfi
sem fram fer í Grafarholti og lýk-
ur í dag.
Siguröur sagöi aö fyrsti dagur-
inn heföi veriö ágætur hjá sér en
annar dagurinn heföi verið slæm-
ur. „Aö visu klúöraöi ég síöustu
fimm holunum fyrsta daginn, ég
var tvo undir eftir þrettán holur og
klúöraði síöan restinni, en skoriö
var samt sem áöur allt í lagi.“
Sigurður sagöist hafa orðið Is-
landsmeistari áriö 1982 og þegar
blm. Mbl. spuröi hann hvort hann
ætlaöi sér aö endurheimta titilinn
svaraði hann: „Já, auðvitað reyni
ég þaö og vona.“
Magnús Ingi er
í NK, ekki GK
Þau mistök uröu í blaðinu í gær
aö Magnús Ingi Stefánsson var
sagöur vera í Keili en þaö er ekki
rétt því Magnús er í Nesklúbbi og
hefur veriö það frá því hann byrj-
aöi aö leika golf. Beðist er velvirð-
ingar á þessu.
Morgunblaðiö/Oskar
• Síguröur Pótursson fagnar hér góöu pútti á 17. braut. Siguröur
hefur nauma forystu í meistaraflokki karla á landsmótinu í golfi.
Gott að leiöa ekki
- sagði Gytfi Kristinsson íslandsmeistari
Gylfi Kristinsson úr GS er (
ööru sæti, aöeins einu höggi á
eftir Siguröi, eftir þrjá daga á
landsmótinu ( golfi. Gylfi sem er
núverandi íslandsmeistari var
spurður aö þv( hvernig honum lit-
ist á siöasta daginn. „Mér l(st al-
veg ágætlega á þetta, þaö er
ágætt aö leiða ekki síöasta dag-
inn. Það er aö mínu mati mun
meiri pressa á þeim sem leiöir og
mér finnst þvf verra aö vera meö
forustu fyrir síöasta daginn.“
Gylfi sagöist vera ánægöur meö
spilamennsku sína þessa þrjá
daga sem búnir væru. „Þetta fór
þó illa í dag, ég var á pari eftir 14
holur en fékk þá „double bogey“
og nokkra „bogey" en aö ööru leyti
gekk þetta bara vel," sagöi Gylfi
aö lokum.
• Steinunn Sæmundsdóttir lék
vel í gær og er í þriöja sæti.
Sigurður Pétursson með forystu
Landsmóti GSÍ var framhaldiö
á Grafarholtinu ( gær og var
spennan meiri en nokkru sinni
fyrr. í meistaraflokki karla hefur
Siguröur Pétursson úr GR for-
ustu, hefur notaö 226 högg, annar
er Gylfi Kristinsson úr GS, núver-
andi íslandsmeistari, á 227 högg-
um og þriöji er Magnús Ingi Stef-
ánsson úr Nesklúbbnum og hefur
hann notaö 228 högg. Næstir eru
þeir jafnir Ragnar Olafsson úr GR
og Ulfar Jónsson úr Keili á 229
höggum, ívar Hauksson GR er (
sjötta sæti á 230 höggum og
Björgvin Þorsteinsson, einnig úr
GR, er í sjöunda sæti á 232 högg-
um.
j gær var keppnin æsispennandi
og skemmtileg. Gylfi púttaöi ævin-
týralega á 14. holunni. Kúlan fór
beint í holuna af rúmlega 20 metra
færi. Sigurður Pétursson lenti í erf-
iöieikum á 17. holu. Teigskotiö fór
út í röff, næsta högg hjá honum
lenti í sandgryfju og höggiö úr
„bönkernum“ rétt komst upp á
bakkann og var um 50 sentimetra
frá því aö komast inn á gríniö. Sig-
uröur tók pútterinn og lagöi kúluna
snyrtilega í holuna og bjargaöi því
sem bjargaö varö meö þessu
glæsilega pútti.
Ragnar Ólafsson lék fyrstu níu
holurnar allar á fjórum höggum,
sama hvort þær voru par 3 eöa 5.
Á 18. og síöustu holunni var kútan
hjá honum um 20 metra frá hol-
unni og nokkur hliöarhalli var á
leiö hennar í holuna. Ragnar sýndi
þá hvaö í honum býr og sendi kúl-
una rakleiöis í holuna. Glæsilegt
pútt.
Skoriö hjá meistaraflokks-
mönnum í gær var mjög gott.
Magnús Ingi og ívar léku báöir á
73 höggum. Eins og sjá má á stööu
efstu manna verður keppni í dag
örugglega mjög spennandi og ekkí
er aö efa aö allir þeir sem í efstu
sætunum eru ætla sér aö leika vel
og sigra. Svo viröist viö fyrstu sýn
aö fyrstu sjö mennirnir eigi mögu-
leika á aö raöa sér í fyrstu þrjú
sætin.
I meistaraflokki kvenna hefur
Ásgerður Sverrisdóttir íslands-
meistari úr GR tólf högga forskot
eftir þrjá daga, hefur leikiö á 242
höggum, og viröist ekkert geta
komiö í veg fyrir öruggan sigur
hennar. Hún hefur leikiö af miklu
öryggi og hefur sýnt nokkra yfir-
buröi yfir aöra kvenkylfinga.
I ööru sæti er Sólveig Þor-
steinsdóttir á 254 höggum og
Steinunn Sæmundsdóttir er í
þriöja sæti á 260 höggum. Þær eru
báöar úr GR eins og Ásgeröur.
Magnús Ingi Stefánsson
Frekar feiminn
við þá bestu
í þriöja sæti í meistaraflokki
karla er Magnús Ingi Stefánsson
úr Nesklúbbi og lék hann
eínstaklega vel í gær. Hann var
spuröur að því hvernig honum
Kkaði aö leika meö „gömlu“
kempunum Gylfa og Siguröi (
holli í dag. „Alveg ágætlega, en
samt er maöur frekar feiminn viö
þá,“ sagöi Magnús sem er tvítug-
ur og hefur veriö í golfi frá því
hann var tólf ára gamáll.
Magnús sagöi aö hann heföi lent
í tíunda sæti á íslandsmótinu fyrir
tveimur árum og þaö væri þaö
hæsta sem hann heföi komist á
íslandsmóti. I fyrra varö hann i
fimmtánda til tuttugasta sæti og
þvi er hér um mikla framför aö
ræöa hjá honum. „Ég er alveg
ákveðinn í því að veröa í betra sæti
en óg hef verið áður,“ sagöi Magn-
ús aö lokum.
Njotið qóðm vdtinqa
x pgru vmrwajt
Við bjóðumupp áfleiraenmatseðií&m
seflrtitimu
Sjáum meðaC annars tim exnkasamfivcemi jyrir
starfsmatinahópa, félagasamtöh, Errúðkattp,
áttfiagcusamtöft, cettarmót o.fí.
Um fieígar erum xnð rneð funar feáköAnsœCu
griCCveisCur.
Fyrir 6ömin erum við með 6áta sem þau geta sigCt á vatninu.
CAunið að við erum einnig með 6ensín, oCíusöCu og f>j ónustumiðstöð fyrir
tjaCcCCráa og CtjóCfvýsafóCft. Verið veCCtorrún.
Atfu Við vdtum dvaíarafsíátt
jjyrir þá sem viíja (fvefya í ttúðri viku
Tískusýráng
í kvöíd ki 21.00
sýna Módelsamtökin gícesiíecjcxn
uííajjutnað jm Áfajvssi
HÖTEL YALHÖLL
ÞINGVÖLLUM • SÍMI 99-4080