Morgunblaðið - 19.08.1984, Side 3

Morgunblaðið - 19.08.1984, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1984 3 Undur veraldar Heimsreisa V 3 sólríkar vikur Samfelld veisla í heimsreisustíl TopPur, menningar 09 teröaiogurn neimsreisur U Alltþaöpfl bestaT IPi iWP sem Egyptaland hefur Brottför 10. október Þú kemst aö rótum menningar heimsins og skyggnist yfir 5000 ára sögu og mannvirki sem hvergi eiga sinn líka. Þú býrö á vönduöustu hótelum landsins, m.a. hinu stór- glæsilega nýja GEZIRAH SHERATON í Kairo, einu glæsi- legasta hóteli heimsins. Þú ferö ekki aöeins í bátsferö á Níl — heldur siglir í 3 daga á lúxusskipinu ANNI framhjá frægum sögustööum viö Efri-Níl og býrö viö bezta aöbúnaö meö fullu fæöi. Þú sérð stærstu borg Afríku á nóttu og degi og lifir sjálfur ævintýri 1001 nætur. Hiö stórfenglega þjóöminjasafn í Kairó, PÝRAMIDARNIR og SPHINXINN I GEZA, ginnheilög musterin í KARNAK og LUXOR, KONUNGADALURINN meö gröf TUTANKHAMONS, mannvirkin í ASSWAN og ABU SIMBEL og í lokin vikudvöl í yndislegri gróöurvin á splúnku- nýju lúxushóteli í FAYOUM, klukkustundarferð frá Kairó — eöa vikudvöl á slóðum Krists í ÍSRAEL meö gistingu á Hótel HILTON í TEL AVIV alveg viö sólríka ströndina. í þessari ferö er allt sérpantaö fyrir Heimsreisuklúbbinn, ferö í algjörum sérflokki, sem önnur feröatilboö eiga engan samjöfnuð viö. Þaulreyndir fararstjórar ÚTSÝNAR fræöa og leiðbeina. Sheraton ..iiiiiiiriiiiuii ör baest »pm£ Lúxusskipið Anni ’z'í ®e,a Wð, er I geta enn komi Getum nú bætt við nokkrum sætum til: \ LIGNANO \ BIBIONE \ 28. ágúst — 2 vikur r Aukaferd: Costa del Sol — London Brottför 12. sept. — 17 cíagar Meöalhiti 25°C, kjör- inn sumarauki. 20. september — síðustu sæti sumarsins Austurstræti 17, sání 2G611, Akureyri, namareiræa go, 9áni 22911. Feröaskrifstofan

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.