Morgunblaðið - 19.08.1984, Page 8

Morgunblaðið - 19.08.1984, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1984 í DAG er sunnudagur 19. ágúst, em er 9. sd. eftir TRÍNITATIS, 232. dagur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 11.01 og síö- degisflóð kl. 23.22. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 05.31 og sólarlag kl. 21.29. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.31 og tungliö í suöri kl. 06.49. (Almanak Háskóla Islands.) Ég er góði hirðirinn og þekki mína, og mínir þekkja mig, eins og faö- irinn þekkir mig og ég þekkti fööurinn. (Jóh. 10,14.) 1 2 3 4 ■ 5 ■ 6 7 8 9 ■ „ 11 ■ • 13 14 ■ ■ 15 r U 17 LÁRÉTT. — I mastríð. 5 samliggj- andi, 6 óþokkar, 9 reiðihljóó, 10 tónn, 11 Namhljóðar, 12 á húsi, 13 lesU, 15 Hskur, 17 kindin. LÓÐRÉTT: — 1 ætíð drukkinn, 2 nagli, 3 missir, 4 borða, 7 ójafna, 8 skyldmenni, 12 bílaíþrótt, 14 tunga, 16 tónn. LAIISN SÍÐIJfmi KROSSGÁTII: LÁR&IT: — I paur, 5 móri, 6 luest, 7 un, 8 Njáll, 11 ){á, 12 æla, 14 atar, 16 rakinn. IÓÐRÉTT: — 1 peningar, 2 umsjá, 3 rót, 4 vinn, 7 ull, 9 játa, 10 læri, 13 ann, 15 ak. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. { dag, 19. ág- ÖU úst, er Kristján Þor- varðsson leknir, Grenimel 30 hér í Reykjavík áttræður. Hann dvelst nú ásamt eigin- konu sinni, Jóhönnu Elíasdótt- ur, á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Traðarstíg 11 í Bolungarvík. 7 Pa ara I dag, 19. # þ.m., er sjötíu og fimm ára Sigurjón Sigurðsson fyrrver- andi kaupmaður, Furugrund 37, Akranesi. Hann ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu og konu sinnar, Þóru Pálsdótt- ur, eftir kl. 16 í dag. ára afmæli. Á morgun, # U mánudaginn 20. ágúst, verður sjötugur Ingólfur Sig- urðsson, Kleppsvegi 6 hér í borg. Hann var um áratuga skeið starfsmaður Eimskipa- félags íslands á skrifstofu þess. Nú starfar Ingólfur hjá Ríkisútvarpinu. Hann og eig- inkona hans, Sesselja Guð- mundsdóttir eru erlendis um þessar mundir. f7A ára afmæli. Á morgun, # U 20. ágúst, verður sjötug- ur Rögnvaldur Sigurðsson, bókbindari, Skálagerði 5 hér í Rvík. — Hann ætlar að taka á móti gestum milli kl. 16—19 í félagsheimili bókagerðar- manna, Hverfisgötu 21, á af- mælisdaginn. Kona hans var Unnur Sigurðardóttir, sem látin er fyrir nokkrum árum. FRÁ HÖFNINNI í G/ERKVÖLDI fór togarinn Hjörleifur úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða. Bakkafoss var væntanlegur að utan seint í gærkvöldi. Þá fór Askja í strandferð um kvöldið. ísberg var væntanlegt í gær. í dag fer Ljósafoss á ströndina og Kynd- ill er væntanlegur af strönd- inni í dag. Á morgun, mánu- dag, eru tveir togarar vænt- anlegir inn af veiðum, til lönd- unar: Ögri og Jón Baldvinsson. Leiguskipið Jan er þá væntan- legt frá útlöndum, ameríski ís- brjóturinn fer út aftur og von er á olíuskipi með farm. Leigu- skipið Elbeström fór út aftur í fyrrakvöld. „Eg reyni alltaf að fara vel að konum“ Svona nú verið ekkert hrædd. Ég fer mjög vel að henni!! Kvðtd-, natur- ðg holgarpjónusta apótakanna i Reykja- vik dagana 17. ágúst til 23. ágúst, aö báöum dögum meötöldum er i Hotts Apótski. Auk þess er Laugavegs Apótek opiö til kl. 22'alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö Inknl á QðngudeMd Landspitaians alla virka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á heigfdögum. Borgarapitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla.vlrka daga fyrir fólk sem ekkl hefur heimilislæknl eöa nsr ekki tll hans (simi 81200). En slysa- og ajúkravakf (Slysadeild) slnnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudðgum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er Ueknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um Mjabuöir og læknapjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Ónjamiaaógaróir fyrir fulloróna gegn mnnusótt fara fram í Hailsuvarndarstöó Raykjavikur á þriöjudögum kl. 18.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónaBmisskírtelni. Neyöervskt Tannlæknatélagt falands í Hellsuverndar- stðölnni vtö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekln í Hafnamröl. Hafnarfjarðar Apótak og Noróurbaajar Apótak eru opin vlrka daga tH kl. 18.30 og til skiptist annan hvem laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hatandi lækni og apóteksvakt í Reykjavfk eru gefnar í simsvara 51600 eftir iokunartíma apótekanna. Keflavik: Apótekið er opió kl. 9—19 mánudag tll fðstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvarl Heilsugæslustöóvarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandl læknl eftir kl. 17. Satfoaa: Setfoaa Apótak er opið tll kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum. svo og laugardögum og sunnudðgum. Akranas: Uppl. um vakthafandi laskni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöidln. — Um helgar. eftlr kl. 12 á hádegl laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótak bæjarlns ar oplð vtrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Oplö allan sólarhrlnginn, siml 21208. Húsaskjól og aöstoö vlð konur sem Oeittar hafa verlð ofbeldi i helmahúsum eóa orðló fyrlr nauögun. Skrlfstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, siml 23720. Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. 8ÁA Samtðk áhugafólks um áfenglsvandamálið, Siðu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Sióumúla 3—5 limmtudaga kl. 20. Sllungapotlur simi 81615. Skrifsfofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotsaundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. síml 19282. Fundir alla daga vlkunnar. AA-samtökin. Eiglr þú viö áfengisvandamál að striða. pá er afmi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega ForaMraráögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræölleg ráögjöf fyrir foreMra og bðm. — Uppl í sima 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurtönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Enntremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Maginlandló: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Mlóaö ar vlö GMT-tíma. Sant á 13.797 MHZ aöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Haimsóknartimar: LandapAaUnn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. KvermadaUdin: Kl. 19.30—20. Saang- urkvannadaiM: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartfmi fyrir feður kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. ÖMrunariaaknlngadelM Landspftaians Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagi. — Landakotsspftalk Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspttaiinn i Foaevogl: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 tU kl. 19.30 og eftlr samkomulagl. A laugardðgum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnatbúóir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga Qranaáadaild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauvsrndaratöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Faaóingarbeimili Reykjavtkur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - Kleppeapftali: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 tU kl. 19.30. — FlófcadsUd: Aila daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogahaabö: Eftlr umtall og kl. 15 tU kl. 17 á helgldögum. — Vifllsstaóaapftaii: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 81. Jóa- efaapftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlió hjúkrunarheimiii i Kópavogi: Heimsóknarlfmi kl. 14—20 og eftir samkomulagl. Sjúkrahúa Kaflavfkur- laaknishóraóa og hellsugæríustöðvar Suöurnesja. Síminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónuata. Vegna bllana á veitukerfl vatna og hfta- vaftu, sími 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s ími á helgldög- um. Rafmagnavaitan bilanavakt 686230. Landabókaaafn fslanda: Safnahúsinu viö Hverflsgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—18. Hóekóiabókasefn: Aöalbyggingu Háskóla Isiands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Útlbú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aóalsafni, siml 25088. Þjóómlnjesefniö: Opið alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Slofnun Ama Magnúaaonar Handrltasýnlng opln þrlóju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—18. Liataaaln fslands: Opið daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókaaafn Rayfcjavikur Aóalsafn — Úflánsdeild. Þingholtsstrætl 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—8 ára bðm á þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þlngholtsstrætl 27. siml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Sórútlán — Þingholtsstræti 29a. simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sóihaftnasafn — Sólheimum 27. siml 36814. Opló mánu- daga — fðstudaga kl. 9—21. Sept,—aprfl er einnlg opiö á laugard kl. 13—16. Sðgustund fyrír 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júli—6. ágát. Bókin hetm — Sóiheimum 27, siml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrír fatlaöa og aMraöa. Simatíml mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofavallasafn — Hofs- vallagðtu 16. simi 27640. OpM mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaöasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund lyrir 3ja—6 ára böm á miövtkudðg- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júll—8. ágúst. Bókabilar ganga ekkl frá 2. júlf—13. ágúst. Bllndrabókaaafn fslands, Hamrahlfö 17: Virka daga kl 10—16. siml 86922. Norraana húaió: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-leM nr. 10 Áegrímssefn Bergstaöastræti 74: OpM daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar vM Slgtún er oplö þrMjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar OpM alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaróurinn opinn dag- lega kl. 11 — 18. Húa Júns Siguróssonar í Kaupmannahötn er opM mM- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsslaóir OpM alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: OpM mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir bðm 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Náttúrufraeöistofa Kópavogs: Opln á mMvlkudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyrl siml 08-21040. Siglufjöröur 00-71777. SUNDSTAÐIR LaugerdaMaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag opM kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. BrsMhoHI: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Sfmi 75547. Sundhðllln: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Veeturbasjarlaugin: Opln mánudaga—fðstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. GufubaöM i Vesturbæjarlauglnnl: Opnunartfma sklpt mllll kvenna og karta. — Uppl í síma 15004. Varmórlaug 1 MoafaUsavatt: Opln mánudaga - fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karía mMvikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatfmar kvenna þriöjudags- og flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- timar — baölðt á sunnudðgum kl. 10.30—13.30. Sfml 66254. Sundhðil Kaflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Fö8tudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar prMjudaga og flmmtudaga 19.30—21. GufubaöM opM mánudaga — fðstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavoga: Opln mánudaga—löstudaga kl 7—9 Ofl kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru prMjudaga og mMvlku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hatnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga fré kl. 8—18 og sunnudaga fré kl. 9—11.30. Bööin og heltu kerín opln alla virka daga frá morgnl tll kvöMs. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Síml 23260.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.