Morgunblaðið - 19.08.1984, Page 12

Morgunblaðið - 19.08.1984, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1984 FASTEIGNASALAN FASTEIGNASALAN Í3RUNU ERUNDJ SIMAR: 29766 & 12639 SIMAR: 29766 & 12639 OPIÐ í DAG KL. 13—18 2ja og 3ja herb. Við erum með mikiö úrval al tveggja og 3ja herb. íbúöum í sölu. Bœöi á hinum sívinsœlu nýju kjörum og einnig í þverrandi mæli á gömlu kjörunum. Pantaðu söluskrá strax í dag. Viö sendum þér hana þér aö kostnaöarlausu. Síöan geturðu kynnt þér íbúðirnar í ró og næöi heima, komið svo til okkar og kynnt þér kjörin og feng- iö aðstoð viö áætlun á greiöslubyrði næstu ára, skoöað íbúðirnar og veriö oröinn íbúöareigandi áöur en nokkurn varir. Af hverju lægri útborgun ? Af því aö allir vilja þaö. Viöbrögö kaup- enda og seljenda hafa veriö mjög já- kvæö, enda auka nýju kjörin öryggiö á fasteignamarkaönum, og létta eigna- skipti til muna. Seljendur: Okkur vantar eignir til aö selja. 4ra herb. íbúðir Engjasel: Ibúöln er á tveim hæðum. Mjög falleg með tveim svefnherb. og Ijómandi útsýni. Bílskýli fylgir, Ijómandi gott með viðgeröarstæöi og þvotta- aðstöðu. Verð 1950 þús. 60% útb. Engihjalli: Verulega falleg eign meö suðursvölum, sérsmiðaðar eldhúsinnrétt. Verð 1950 þús. 60% útb. Asbraut Kóp.: Rúmgóö íbúö. Ný teppi, nýmálað, ný eldhúsinnr., nýtt á baöi. Verð 1850 þús. 60% útb. Hraunbær: Björt íbúö á 3. hæö. Svefnherbergi á sér gangi. Suðursvalir. Verð 1850 þús. 60% utb. Gunnarssund Hf.: íbúöin er á siéttri jarðhæö, hún er ákaflega rúmgóð og fylgir henni 30 fm lager- rými t kjallara. Verö 1800 þús. 60% útb. Vantar 3ja herb. raðhús í Mosfellssveit. Stærri íbúðir KÓpavogur: Efri sérhæö í tvíbýli með bílskúr. íbúðin er 135 fm. Lóðin feikna stór. Hæðin þarfnast standsetningar. Húsið er í vesturbænum. Verð tilboð. Mosabarö Hf.: Ca. 115 fm neöri sérhæð í tvfbýti. Sérlóö. Gengiö úr stofu út á verönd. Stór bílskúrs- plata. Verð 2,2 millj. 60% útb. MíðtÚn: Þetta eru tvær ibúöir. Einstaklingsíbúö í risi, sem þar er ásamt tveim svefnherbergjum. Á hæöinni eru tvær flennistórar stofur, tvö stór svefn- herbergi og gott eldhús. Bílskúr. Eignin er samtals um 200 fm. Verð 3,9 milljónir. 60% útb. Krummahólar: Sex herb. íbúð á tveimur hæðum. íbúðin er 165 fm og glæsileg. Verð 2,7 millj. 60% útb. Reykjavíkurvegur, Skerjafirði: 134 fm á 2 hæöum. Laus strax. Verð 1800 þús. Ásgarður: 148 fm á 2 hæöum. Bílskúrsréttur. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð kemur til greina. Verð 2,7 millj. Leifsgata: 137 fm efri hæö og ris. 30 fm bílskúr. Verð 2,6 millj. Frakkastígur: Hæö og ris um 100 fm. Þarfnast standsetn. Verð 1350 þús. Á byggingarstigi Kársnesbraut: 120 fm neöri hæð meö 30 fm bilskúr. Ibúðin er tæplega tilbúin undir tréverk. Frá- bær greiðslukjör. Verö 1950 þús. Þar af greiöir kaupandi 60% á árinu án vaxta eða vísitölu, en selj- andi lánar 40% til átta ára verðtryggt með lánskjara- vísitölu 910. Eftir er þá aö taka húsnæöisstjórnarlán. Reykás: 124 fm hæö og ris meö frábæru útsýni yfir Rauðavatn, heiöina og borgina. Sameign verður frágengin. Verð 1750 þús. Kaupandi greiöir einungis 960 þús. á árinu (55%). Skipti koma til greina. Hvað eru nýju kjörin? 1. 60% heildarverös greiðist á árinu. 2. Yfirteknar áhvílandi veö- skuldir. 3. Mismunur lánaður verö- tryggður til 8—10 ára. Nýju kjörin! Einbýli Fagribær: Einbýli á einni hæö. Húsiö er úr timbri, plastklætt. Þaö er fimm herbergja og mikiö endurnýj- að. Yndislegur garður. Sólverönd mót suðri. Verð 2,5 milljónir. Útb. 60%. Eyktarás: Tvílyft hús meö innbyggöum bílskúr. Húsið er 329 fm og bílskúrinn 32 fm. Á neöri hæð eru allar lagnir fyrir séríbúö. Verö 5,8 millj. 60% útb. Kríunes á Arnarnesi: 320 fm hús á 2 hæöum. Ákaflega fallegt útsýni. Húsinu má hæglega skipta í tvær íbúðir með sérinng. Verð 5,2 millj. 60% útb. Vorsabær: Einlyft hús á gróinni lóð. Húsiö er 156 fm en bílskúrinn 32 fm. Húsiö er fullfrágengiö. Garður ræktaöur. Verö 8 millj. 60% útb. Vallartröð: Laglegt einbýli á stórri lóö meö gróö- urhúsi og 49 fm bílskúr. Verð 4,2 mlllj. 60% útb. Blesugróf: 200 fm nýtt og fallegt einb.hús meö 23 fm bílskúr. í garði er tengt fyrir heitum potti. Góð gryfja í bílskúr. Mjög fallegur garöur. Verð 4,3 millj. 60% útb. Vesturströnd Seltjn.: Tæplega 200 fm nýtt hús á 2 hæöum. Niöri er eldhús, 2 svefnherb., og stofa. Uppi er dagstofa og svefnherb. Einstakt útsýni 32 fm bílskúr. Verö 4,5 millj. 60% útb. Ægisgrund Gb: 146 fm Siglufjaröarhús rétt ofan viö smábátahöfnina í Garöabæ. Sjávarsýn. Einstak- lega hagstæö lán í boði. Verð 3,5 millj. 60% útb. Hagaland Mos.: 130 fm íbúö meö 4 svefnherb., fokheldur kjallari er um 70 fm, bílskúrsplata undir tvöfaldan bílskúr. Verð 3,2 millj. 70% útb. Grettisgata: Lítil viöbygging meö sérinngangi, ca. 50 fm. Verð 950 þús. Eskiholt Gb.: Glæsibygging, teiknuö af Kjartani Sveinssyni. Húsið er um 400 fm og aö mestu fullbúiö að innan en frágangur lóðar og pússning aö utan er eftir að hluta. Bílskúrinn er einangraöur en ópússaö- ur. Verð 5,7 millj. Garðaflöt Gb.: 143 fm steineiningahús í grónum garði. Skipti á minni íbúð koma til greina. Verö 3,3 millj. Gufunesvegur: 136 fm hús meö 51 fm bílskúr ofan við Grafarvogsbyggöina. Lóðin er 1200 fm og ræktuð. Verö 3 millj. Gunnarssund Hf.: Ca. 80 fm tvíiyft einbýiishús úr timbri. Nýjar lagnir. Yfirfarið rafmagn. Verö 1600 þús. Markarflöt: 300 fm glæsilegt einbýlishús meö 45 fm tvöföldum bílskúr. Á jaröhæö er 2ja herb. íbúö. Stór fullfrágenginn garöur. Verö 6,3 millj. Vesturströnd, Seltjarnarnesi: 158 fm nýtt einbýli úr steini. 32 fm bílskúr. Verö 4,5 millj. Melabraut parhús: 155 fm hús á Seltjarnarnesi meö 35 fm bílskúr. Húsiö er á pöllum. Verö 3,9 millj. Smáraflöt Gb.: 200 fm einbýlishús. Lóö um 1300 fm. Verð 3,8 mlllj. Stuðlasel: Tvílyft 325 fm steinhús. Fullfrágengin lóö. Glæsileg fullfrágengin eign. Verö 6,5 millj. Túngata, Álftanesi: Einlyft einbýli úr steini, 130 fm og 34 fm bílskúr. Verð 3,3 millj. Vallartröð: 140 fm laglegt einbýli á stórri lóö. 50 fm bílskúr. Gróöurhús. Vatnsendablettur: 80 fm hús á 2500 fm ióö. Einstakt útsýni yfir Elliöavatn. Verð 1250 þús. Vorsabær. 156 fm einbýli, fullfrágengið á gróinni lóö. 32 fm bílskúr. Hringdu strax í dag og fáðu allar nánari uppl.: 29766 Skipti Ef þú átt þriggja til fjögurra herbergja íbúö á jarðhæð í Kópavogi, höfum viö 4ra herbergja toppíbúð í Engihjalla í Kóp. Ólafur Geirsson vskfr., Guðni Stefánsson frkv.stj. Þorsteinn Broddason sölu- stj. Sveinbjörn Hilmarsson, Borghildur Flórentsdóttir. Upplýsingar í sömu símum utan skrifstofu- tíma. 30 ára reynsla tryggir örugga þjón- ustu. íbúö í háhýsi óskast Höfum fjárst. kaupanda aö 3ja—4ra herb. góöri íb. í háhýsi. Miðbærinn Höfum í einkasölu tvær algjör- lega ný innr. einstaklingsíbúöir, stofa, svefnkrókur, eldhús og baö, í steinhúsi viö Vesturgötu. Lausar strax. Allt nýtt í íbúðun- um. Austurbrún 2ja herb. falleg íbúö á 2. hæð í háhýsi. Suðursvalir. Laus strax. Grundarstígur 2ja herb. snyrtil. samþ. íb. á 1. h. Laus strax. Verö 900 þús. Klapparstígur 2ja herb. snyrtileg íb. á 2. hæð. Sérhiti. Verð 1200 þús. Hraunbær 3ja herb. falleg íbúö á jaröhæö. Verö ca. 1500 þús. Sörlaskjól 3ja herb. falleg rlsíbúö. Elnka- sala. Verð ca. 1450 þús. Æsufell 3ja—4ra herb. 96 fm falleg íbúö á 7. hæð. Suöursvalir. Ákv. sala. Verö ca. 1700 þús. Krummahólar 4ra herb. falleg íbúö á 7. hæö. Bílskúrsréttur. Verö 1800—1900 þús. Leifsgata 5 herb. 115 fm faileg íbúö á 2. hæð ásamt herb. í risi. Ný eld- húsinnr. Einkasala. Verð ca. 2,4 millj. Raðhús 4ra—5 herb. fallegt raöhús á 2 hæöum viö Réttarholtsveg. Einkasala. Verð ca. 2,1 millj. Einbýlishús Kóp. 175 fm 6 herb. fallegt einb.hús hæö og ris ásamt 50 fm bílsk. viö Borgarh.braut. Stór lóö. Einka- sala. Verð ca. 3,7 millj. Mímisvegur 4 Höfum i einkasölu glæsilega 7—8 herb. 220 fm íbúö á tveim hæöum ásamt bílskúr við Mím- isveg (rétt hjá Landspítalanum). Einnig eru tvö herb. og hlutdeild í þurrkherb. í risi. Á fyrstu hæð eru þrjár stofur, húsbónda- herb., stórt eldhús meö borð- krók og snyrting. Á jaröhæð eru 4 herb., stórt baðherb. og geymsla. Skipt hefur verið um lagnir og innr. endurnýjaöar á vandaöasta hátt. Danfoss á ofnum, tvöfalt verksmiöjugler í gluggum. Eign þessi er í sér- flokki, möguleiki aö innr. tvær ibúöir. Sumarbústaðalönd á fallegum sta viö veiöivatn. Rúml. kl. akstur frá Rvík. Kjörbúö í fullum rekstri á góöum staö í Rvík. k Agnar Gústafsson hrlMÍ fEiríksgötu 4. 'Málflutnings- og fasteignastofa , 16688 & 13837 Opið frá 1—3 Klausturhv. - raðh. Ca. 220 fm á 2 hæöum með . glæsil. sérhönnuöum innr. Verö 4.4 millj. Seltjarnarnes — raöhús Stórglæsil. ca. 120 fm raöh. á 2 ' hæöum. Gott útsýni. Verö 3,3 millj. Lækjarás — einbýli 190 fm elnbýli á einni hæö, 45 fm bílsk. Mjög góðar innr. Ákv. sala. Verð 5,2 millj. Torfufell — raðhús 135 fm raðhús á einni hæð, kjallari undir öllu húsinu. 30 fm i bílsk. Verð 3 millj. Kársnesbraut — einbýli 134 fm fokhelt einb.hús á 2 hæöum. Útsýni yfir Fossvoginn. Verð 2,8 millj. Selás - einbýli - tvíbýli Rúml. 300 fm elnb.hús á 2 hæð- um. Mögul. á 2 íbúöum. Verö t 4.5 millj. Vogar — sérhæð Ca. 160 fm auk þess eru 50 fm í kj. 30 fm bílsk. Verð 3,7 millj. Fiskakvísl — hæð & ris Ca. 220 fm. Innb. 30 fm bilsk. Selst tilb. undir trév. Verð 2,8 < millj. Víðimelur — 4ra herb. Falleg íb. á 1. hæð. Verö 2,4 millj. Miðborgin — 4ra herb. Ca. 100 fm á 3. hæð. Verö1 1550—1600 þús. Vesturberg — 4ra herb. 110 fm góð ib. á 4. hæð. Skipti i æskil. á 3ja herb. íb. vestan Ell- iðaáa. Verð 1950 þús. Nökkvavogur - 3ja herb. Nýstands. mjög falleg íb. í lítiö' niðurgr. kj. Verð 1,7 millj. Spóahólar — 3ja herb. 87 fm falleg íb. á jarðh. Sér' garöur. íbúðin snýr öll í suöur. ( Laus e. samk.l. Verö 1650 þús. V/Landspítalann — 2ja Góö ca. 55 fm lítiö niöurgrafin íb. í kj. Verö 1200 þús. Atvinnuhúsnæði í austurborginni 130 fm versl- unarhúsn. á götuhæð. Verslunarhúsnasði í miðborg- inni ca. 100 fm. Laust strax. Jarðir í Mosfellssveit og 6 Snæfells- nesi. Vantar allar stærdir og gerdir eigna á skrá. Skodum og verömet- { um samdægurs. I Haukur Bjarneson hdl. Þorlákur. Emarsson sðluetj Þú svalar lestrarþörf dagsins á círtnm > Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum! Til sölu á jaröhitasvæöi einbýlishús ásamt stórum bílskúr og fullfrágenginni lóö. (Möguleiki á einkasundlaug), eignin er á rólegum og fal- legum staö á Norðurlandi. Húsnæöi til verkstæöisreksturs eöa iönaöar fyrir hendi. Grunnskóli á staðnum, sundlaug og miö- stöö hestamennsku. Verslun í nágrenni. Skipti á fasteign möguleg á Stór-Reykja- víkursvæöinu. Upplýsingar á kvöldin í síma 95-5609.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.