Morgunblaðið - 19.08.1984, Page 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1984
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna
Hárgreiöslunemi
óskast frá og meö 1. sept. Upplýsingar í síma
21732 frá 9—6.
Bókhaldsstörf
Löggiltur endurskoöandi óskar aö ráöa nú
þegar starfskraft til bókhalds- og uppgjörs-
starfa. Aðeins kemur til greina vanur starfs-
kraftur. Upplýsingar um menntun og fyrri
störf óskast send augld. Mbl. fyrir fimmtu-
daginn 23. ágúst merkt: „L — 2313“.
Plötusmiðir/vél-
virkjar/rafsuðumenn
óskast nú þegar, mikiö vinna.
Skipasmíöastöðin, Skipavík.
Stykkishólmi.
Sími 93-8400.
Lyfjafræðingur
Aöstoöarlyfjafræöingur óskast til starfa viö
Stykkishólms apótek nú þegar. Uppl. í síma
43-8141.
Stykkishólms apótek.
Athugið
Dagvistun barna á
einkaheimili
Mikill skortur er á heimilum hér í borginni,
sem taka börn til dagvistar, þó sérstaklega í
eldri hverfum.
Eru þeir sem hafa hug á að sinna því beðnir
aö koma til starfa sem fyrst, til aö mæta
þeirri þörf sem alltaf skapast á haustin.
Vinsamlegast hafiö samband í síma 22360.
Umsjónarfóstrur,
Njálsgötu 9.
Markaðsfulltrúi —
Tölvur
Viö leitum aö áreiöanlegum starfsmanni meö
lipra og fágaöa framkomu fyrir markaössvið
fyrirtækisins.
Æskilegt er að viökomandi hafi haldgóöa
undirstööumenntun á sviöi verslunar og
viöskipta. Þekking á einkatölvum og/eöa
IBM S/34, S/36 nauösynleg.
Starfssviö: Kynning og sala á tölvum og
hugbúnaöi, og aöstoö viö viöskiptavini fyrir-
tækisins.
Viö bjóöum þátttöku í mótun ört vaxandi
fyrirtækis, þátttöku í námskeiðum ásamt
starfsþjálfun.
Viökomandi þarf aö geta hafiö störf sem
fyrst.
Fariö veröur með allar umsóknir sem
trúnaöarmál.
Umsóknum skal skila á þar til geröum eyöu-
blööum sem liggja frammi á afgreiöslu fyrir
25. ágúst nk.
I
I
GÍSLI J. JOHNSEN
n i
TÖLVUBÚNAÐUFt SF - SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SF
SMIÐJUVEGI 8 1*0.80X 397 202 KÖPAVOGI SlMI 73111
Vélfræðingur
Frystivélafyrirtæki sem sér um uppsetningu
og viöhald á kæli- og frystikerfum óskar eftir
vélfræðingi til framtíöarstarfa.
Umsóknir ásamt uppl. um reynslu og fyrri
störf sendist augld. Mbl. fyrir 22. þ.m. merkt:
„Frystir — 2310“.
Ungt vaxandi inn-
flutningsfyrirtæki
óskar aö ráöa vana skrifstofumanneskju til
aö sjá um merkingu bókhaldsgagna, aöflutn-
ingsskjöl, vélritun, símavörslu o.fl.
Góö laun fyrir góöa manneskju.
Lysthafendur leggi inn umsókn til auglýsinga-
deildar Mbl. merkt: „Stundvísi — 1“.
Framtíðarvinna
Fataverksmiöja nálægt miöbænum óskar
eftir starfsfólki til framleiðslustarfa. Bónus-
kerfi. Bjartur og góöur vinnustaöur.
Tilboö leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir
fimmtudaginn 23. ágúst merkt: „Framtíö —
3904“.
Filmuskeytingarmaður
óskast
Vanur filmuskeytingarmaöur óskast strax í
prentmyndagerö Kassagerðar Reykjavíkur
hf. Mjög góö vinnuskilyröi og mötuneyti á
staðnum.
Umsóknir ásamt greinargóöum upplýsingum
um fyrri störf sendist Kassagerö Reykjavíkur
hf. fyrir mánudag 27. ágúst nk.
Farið veröur með allar umsóknir sem trúnaö-
armái og öllum umsóknum svaraö.
Kassagerð Reykjavíkur hf.
KLEPPSVEGI 33 - 105 REYKJAVlK - S. 38383
Ritari
Opinber stofnun í miöborg Reykjavíkur óskar
eftír ritara. Hálfsdags starf kemur til greina.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist afgreiöslu blaösins fyrir
22. þ.m. merktar: „Sjálfstætt starf — 2049“.
Skrifstofustarf
Viö ætlum aö ráöa stúlku til skrifstofustarfa
frá 1. september. Starfiö er viö símavörslu,
tölvuskráningu, vélritun og önnur almenn
skrifstofustörf. Þarf aö hafa góöa vélritunar-
kunnáttu.
Tilboö ásamt upplýsingum um aldur, mennt-
un og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir
22. ágúst merkt: „D — 2604“.
Þroskaþjálfar
Óskum aö ráöa þroskaþjálfa til starfa frá og
meö 1. september eöa eftir samkomulagi.
Uppl. veitir forstöðumaður í síma 79760.
Meöferöarheimiliö Trönuhólum 1.
REYKJALUNDUR
Óskum aö ráöa lagermann til starfa á sölu-
deild okkar í Mosfellssveit.
Upplýsingar veitir Finnur Þorláksson verk-
stjóri í síma 666200.
Vinnuheimilið aö Reykjaiundi.
Staöa skrifstofustjóra hjá Vatnsleysustrand-
arhreppi er laus til umsóknar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist undirrituöum
fyrir 1. september nk.
Sveitarstjórinn í Vatnsleysustrandarhreppi.
Bílamálari
Óskum eftir aö ráöa bílamálara sem fyrst.
Réttingakunnátta æskileg. Bjóöum uppá
toppaðstööu. Góö laun í boöi fyrir réttan
mann.
Upplýsingar gefur Kristinn Magnússon fram-
kvæmdastjóri í síma 96-41345, heimasími
96-41807.
Vélaverkstæöi Þórs, Húsavík.
Sunnuhlíð
Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi
Sjúkraliðar óskast
strax eöa 1. september. Nánari upplýsingar í
síma 45550.
Hjúkrunarforstjóri.
Bifvélavirkjar
— vélvirkjar
Bifvélavirkjar — vélvirkjar og/eöa menn van-
ir vélaviögeröum óskast til starfa á vörubíla-
og tækjaverkstæði. Einnig vantar mann í
smurstöö.
Upplýsinar hjá verkstjóra.
Bílvangur sf.,
Höföabakka 9, sími 687300.
Tæknimenntaður
verksmiðjustjóri
Sjóefnavinnslan hf. auglýsir hér meö starf
verksmiöjustjóra laust til umsóknar.
Starf þetta miðast viö aö umsækjendur hafi
tæknimenntun og starfsreynslu í stjórnun.
Skriflegum umsóknum sé skilaö til skrifstofu
félagsins, Vatnsnesvegi 14, 230 Keflavík, fyrir
28. ágúst nk.
Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í
síma 92-3885.
Sjúkraliðar
Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráöa sjúkraliða
til starfa nú þegar eöa frá 1. september.
Húsnæöi til staöar.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, sími
98-1955.
Stjórn Sjúkrahúss og heilsugæslustöðvar
Vestmannaeyja.
Hjúkrunarfræð-
ingar
Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráöa nú þegar
eöa síöar hjúkrunarfræöinga á sjúkradeildir.
Húsnæöi til staöar. Einnig barnagæsla vegna
morgun- og kvöldvakta alla virka daga.
Nánari upplýsingar um launakjör og starfs-
aöstööu veitir hjúkrunarforstjóri, Selma Guö-
jónsdóttir, sími 98-1955..
Stjórn Sjúkrahúss og heilsugæslustöðvar
Vestmannaeyja.
'• ■