Morgunblaðið - 19.08.1984, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1984
39
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Gullsmiðir
Ung og áhugasöm stúlka óskar eftir aö kom-
ast í læri í þeirri iön. Uppl. í síma 20896.
Ríkisféhiröir vill ráöa:
skrifstofumann
meö verslunarskólapróf, til starfa, frá næstu
mánaðamótum.
Umsóknir sendist til Ríkisféhirðis, Arnarhváli,
101 Reykjavík.
Veitingahús
Óskum að ráöa fólk til starfa í veitingahúsiö
Tommahamborgarar, Grensásvegi 7.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafiö störf
sem fyrst.
Upplýsingar veittar á skrifstofu G.G.S. h/f,
Grensásvegi 12, bakhús, mánudaginn 20. og
þriðjudaginn 21. ágúst kl. 14—16.
Kjarvalshús
greiningardeild
Þroskaþjálfi/fóstra og matráöskona óskast
til starfa frá og meö 1. september 1984.
Upplýsingar veittar í síma 20970 eöa 26260.
Reiknistofa bankanna óskar eftir aö ráöa
kerfisfræðinga/
forritara
til starfa.
Æskileg menntun: háskólanám í tölvufræöi,
viðskiptafærði eöa stæröfræöi, eöa starfs-
reynsla.
Umsóknarfrestur er til 31. ágúst 1984.
Reiknistofa bankanna,
Digranesvegi 5, Kópavogi,
sími 44422.
Hressileg stúlka um tvítugt óskast til skrif-
stofu- og afgreiðslustarfa.
Nánari upplýsingar á staönum, mánudag.
SœxarKarlOlason
Bankastræti 9,
sími 13470.
Vopnafjöröur
Kaupfélag Vopnfirðinga óskar eftir aö ráöa
sem fyrst
kjötiðnaðarmann
eða mann vanan kjötvinnslu til þess að sjá
um kjötvinnslu kaupfélagsins.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist kaupfélagsstjóra, Jörundi Ragn-
arssyni, eöa starfsmannastjóra Sambands-
ins, Baldvini Einarssyni, er veita frekari upp-
lýsingar.
Umsóknarfrestur er til 29. þessa mánaöar.
Kaupfélag Vopnfiröinga
Vopnafirði
Rekstrar- og
þjóðhagfræði
25 ára gamall maöur sem nýlokiö hefur
hagfræöinámi í Kanada óskar eftir atvinnu.
Námiö var einkum fólgiö í rekstrar- og þjóö-
hagfræði, verslun og viðskiptum og tölvum.
Margt kemur til greina. Uppl. í síma 51209.
REYKJALUNDUR
Óskum að ráða
sjúkraliða í full störf og hlutastörf frá 1. sept-
ember nk.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Gréta
Aðalsteinsdóttir í síma 666200.
Vinnuheimiliö aö Reykjalundi.
Auglýsing
lönskólinn í Hafnarfiröi óskar að ráöa eftir-
talda kennara:
1. Kennara í byggingagreinum.
2. Hárskera til kennslu viö hársnyrtideild
skólans.
Upplýsingar gefur skólastjóri á milli kl. 10.00
og 12.00 á skrifstofu skólans í síma 51490.
lönskólinn í Hafnarfiröi.
Meðferðarfulltrúar
Óskum aö ráöa meöferðarfulltrúa til starfa
við Meöferðarheimiliö Trönuhólum 1 frá og
meö 1. september eða eftir samkomulagi.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma
79760.
Meöferöarheimiliö Trönuhólum 1.
Sölumaður lyfja
Lyfjafræöingur eöa annar hæfur starfskraftur
óskast til starfa í kynningadeild okkar. Starf-
iö er aðallega fólgiö í kynningu lyfja fyrir
læknum og öörum heilbrygöisstéttum.
Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur, mennt-
un og fyrri störf sé skilaö eigi síöar en 31.
ágúst nk.
Delta hf.,
Reykjavíkurvegi 78,
Hafnarfiröi.
Innflutnings-
fyrirtæki
Ungt og upprennandi fyrirtæki óskar aö ráöa
góöan starfskraft til aö annast tollútreikn-
inga, skjalavörslu, vélritun o.fl. Æskilegt er
aö viökomandi hafi bíl en þaö er þó ekki
skilyrði.
Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 22. ágúst
merkt: „Innflutningur — 1518".
Sálfræðingur
og talkennari
óskast til starfa á Fræösluskrifstofu Norður-
landsumdæmis eystra, Furuvöllum 13, Akur-
eyri.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni í síma
96-24655.
Fræöslustjóri.
Iðnaðarmenn —
aðstoðarmenn
Óskum aö ráöa iðnaðarmenn og aöstoöar-
menn til framleiðslu á gluggum og hurðum úr
áli og timbri.
Gluggasmiöjan, Síöumúla 20.
Lagermaður
Óskum eftir að ráöa starfsmann til starfa á
pappírslager.
Ríkisprentsmiðjan Gutenberg,
Síðumúla 16, sími 687722.
Héraðsskólinn
að Skógum
íþrótta- og smíöakennara vantar viö Hér-
aösskólann aö Skógum. Góö aöstaða. Lág
húsaleiga.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í símum
99-8850 (vinnusími) og 99-8880 (heimasími).
Skólastjóri.
Afgreiðslustörf
Starfsfólk óskast til afgreiöslustarfa.
Upplýsingar hjá verslunarstjóra.
Kaupfélag Hafnfirðinga
Garðaflöt, Garöabæ.
Trésmiðir —
Verkamenn
Óskum eftir aö ráöa nokkra trésmiöi á verk-
stæði okkar sem allra fyrst, einnig óskum viö
eftir að ráöa nokkra verkamenn á nýjan
byggingarstaö. Næg verkefni framundan.
&
BVGGÐAVERK HF.
Hafnarfiröi,
Sími 53255.
BORGARSPÍTALINN
LAUSAR STÖDUR
hjúkrunarfræðinga
á öldrunardeild B-5, B-6 í fullt starf eöa
hlutastarf.
sjúkraliða
á öldrunardeild B-5, B-6, Hafnarbúöa, Hvíta-
bandsins í fullt starf eöa hlutastarf 8—13,
15.30—23.45 og 23.15—08.00.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
hjúkrunarforstjóra í síma 81200.
Starfsstúlkur
Starfsstúlkur óskast í eldhús spítalans hálfan
eöa allan daginn, vaktavinna.
Upplýsingar um störfin veitir yfirmatreiöslu-
maöur í síma 685245 milli kl. 9 og 11.
BORGARSPímiNN
0 81-200