Morgunblaðið - 19.08.1984, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 19.08.1984, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1984 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stýrimenn vélstjórar Stýrimann og vélstjóra vantar strax á 100 tonna bát frá Austurlandi, sem er að fiska fyrir siglingu. Upplýsingar í síma 97-8880 eða 97-8922. Innheimtufólk Okkur vantar fólk til innheimtustarfa á eftir- töldum stöðum: Djúpivogur, Fáskrúðsfjörður, Flateyri, Hrísey og Reykjahlíð, Kópasker, Ólafsfjöröur, Pat- reksfjörður, Raufarhöfn, Siglufjörður, Seyð- isfjöröur, Skagaströnd, Vestmannaeyjar, Vík, Vopnafjörður. Uppl. veitir Guðrún Georgsdóttir í síma 82300. Frjálst framtak hf., Ármúla 18, Reykjavík. Sérhæfðir starfsmenn (sálfræðingur, felags- ráðgjafi eða sérkennari) óskast að Fræöslu- skrifstofunni í Reykjavík, Sálfræðideild skóla, frá 1. sept. Hér er um að ræða eitt heilt starf og hluta- starf. Einnig er laust til umsóknar hjá Fræðslu- skrifstofunni í Reykjavík, Vz starf ritara (fyrir hádegi) viö Sálfræöideild skóla. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Tjarnargötu 20, 101 Reykjavík, sími: 621550. SÁÁ Sogni Ölfusi óskar eftir starfskrafti til eldhússtarfa. Uppl. í síma 99-4360 í dag frá 13—15. Starfskraftur óskast til tölvuskráningar og fleira á stóru bílaverk- stæði, hálfan eða allan daginn. Tilboð sendist Mbl. fyrir 24. þ.m. merkt: „T — 581“. Vélvirkjar — bifvélavirkjar Viljum ráða nú þegar vélvirkja eða bifvéla- virkja á verkstæði okkar við Fífuhvammsveg. Uppl. í síma 40677. Hlaðbær hf. fGrunnskóli Siglufjarðar Kennara vantar í eftirtaldar greinar: I 7.-9. bekk: Stærðfræöi, raungreinar, sam- félagsgreinar og erlend mál. Einnig í almenna kennslu yngri barna og handmennt drengja. Upplýsingar gefnar í símum 96-71184 eöa 96-71686. Skólastjóri. Viljum ráða í eftirtalin störf: Rafvirkja vanan skipaviðgerðum. Rafvélavirkja til almennra mótorviögerða. Radfóvirkja til radíóviðgerða og viðhalds á Ijósritunarvél- um. Upplýsingar hjá Óskari Eggertssyni, sími 94-3092. Póllinn hf., ísafirði. Trésmiðir óskast stjórn verkamannabústaða óskar aö ráöa nokkra trésmiöi. Uppl. hjá yfirverkstjóra í síma 83775. V.B. Framtíðarstörf Nú vantar okkur fólk til hinna ýmsu starfa. Við leitum að duglegu og frísku fólki sem er tilbúið að taka mikilli vinnu. Hlutastörf koma til greina. Við bjóðum m.a.: Kaupaukakerfi, góöan vinnustað, feröir til og frá vinnu. Ódýrt og gott mötuneyti á staðnum. Taliö við starfs- mannastjórann í Fiskiöjuverinu. Bæjarútgerð Reykjavíkur, Fiskiðjuver, Grandagarði. [ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Húsnæði óskast Óskum aö taka á leigu 4ra—5 herb. íbúð í Reykjavík. Upplýsingar í síma 31069. Húsnæði óskast Óskum aö taka á leigu 250—300 fm húsnæöi á jaröhæö í eða við miðbæinn. Tilboö sendist augl.deild Mbl. sem fyrst merkt: „Húsnæöi — 250“. Einstaklingsíbúð óskast Fráskilinn rólegur maöur á sextugsaldri óskar eftir lítilli íbúð til leigu strax eöa sem fyrst. Uppl. í síma 25137 á sunnudag og á virkum dögum á skrifstofutíma. Óskum eftir 2ja—4ra herb. íbúð strax. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 34285. Verslunarhúsnæði Óska eftir 400 til 600 fm verslunarhúsnæöi til kaups eöa leigu. Tilboö sendist Mbl. sem fyrst merkt: „E — 3615“. Skrifstofuhúsnæði Óskum eftir að taka á leigu 50 fm skrifstofu- húsnæði fyrir 1. september. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 24. ágúst merkt: „V — 3712“. Húsnæði óskast Óskum eftir að taka einbýlishús á leigu. Nauðsynlegt er að bílskúr fylgi. Vinsamlegast hringið í síma 33050 eöa 687828 milli kl. 8.00 og 16.00.____________ íbúð óskast Óskum eftir að taka á leigu fyrir einn viö- skiptavin okkar 3ja—4ra herb. íbúð. Þarf helst að losna strax. Góöri umgengni og skilvísum greiöslum heitiö. Upplýsingar gefur: Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 ( Bæiarteiöahúsinu ) simi: 8 10 66 Aóalsteinn Pétursson BergurGuönason hdl Húsnæði óskast Óskum að taka á leigu ca. 2000—3000 fm húsnæöi á Stór-Reykjavíkursvæöinu sem allra fyrst. Nánari upplýsingar gefur Gestur Hjaltason í síma 686566. HAGKAUP Skeifunni15 Iðnaðarhúsnæði — rannsóknarstofa Óskum að taka á leigu 100—120 fm húsnæöi undir skrifstofu og rannsóknarstofu okkar. Staösetning: Stór-Reykjavíkursvæöiö. Nánari upplýsingar veitir Hákon milli kl. 13.00—18.00 í síma 39530. MatVœlatœkni AKRALAND 3,108 REYKJAVlK, ICELAND Lager- og skrifstofu- húsnæði 300—500 fm lager- og skrifstofuhúsnæði óskast til leigu á Stór-Reykjavíkursvæöinu sem fyrst. Þarf aö vera á jarðhæð að hluta. Kaup koma til greina eftir leigutímabil. Upp- lýsingar í síma 19495 eftir kl. 17.00 alla daga. Loðdýraræktarfélag Suðurlands Aðalfundur veröur haldinn í skíðaskálanum, Hveradölum, fimmtudaginn 23. ágúst kl. 1.30 e.h. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur mál. Öllum sem áhuga hafa á loödýrarækt er heimil þátttaka. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.