Morgunblaðið - 19.08.1984, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1984
43
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
Breyttur símatími
Frá og með 20. ágúst 1984 verður símavið-
talstími minn milli kl. 13 og 14 alla virka daga
nema fimmtudaga.
Hafsteinn Skúlason læknir,
Þórsgötu 26,
sími 29305 og 29322.
Garðabær
Lóðir fyrir íbúðarhús
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir eftir um-
sóknum í íbúðarhúsalóðir viö Löngumýri
(Hofsstaðamýrarsvæöi). Lóðir þessar eru 18
einbýlishúsalóöir og 16 raöhúsalóðir. Upplýs-
ingar um skilmála o.fl. veitir starfsfólk bæj-
arskrifstofu í síma 42311.
Umsóknum skal skila á skrifstofu Garöabæjar,
Sveinatungu v/Vífilsstaðaveg fyrir 7. sept. nk.
Bæjarstjóri.
ýmisiegt
Kópavogsbúar —
Kópavogsbúar
Félagsmálastofnun Kópavogs leitar eftir
uppl. um atvinnumál fatlaðra í bænum.
Allir þeir Kópavogsbúar sem eru á örorku-
mati og ekki hafa atvinnu eða vilja ræða um
atvinnumál sín eru vinsamlegast beðnir að
hafa samband við atvinnumálafuiltrúa á
Digranesvegi 12 eða í síma 46863.
Félagsmálastjóri.
til söiu
Til sölu
er meðalstórt trésmíðaverkstæði, meö góð-
um vélum í alla almenna smíði.
Upplýsingar á kvöldin í síma 79524 og 78171.
Fyrirtæki til sölu
Matvöruverslun, lítil búö í Vesturbæ.
Saumastofa, fatagerð.
Rakarastofa í gamla bænum.
Vídeóleiga í Austurbæ.
Trésmíðaverkstæði í Austurbæ.
Utgáfa, pöntunarlisti.
Sólbaðsstofa í Hafnarstræti.
Auglýsingastofa miðsvæðis í borginni.
Matvöruverslun, kjötvinnsla o.fl. Góð velta.
Barnafataverslun í Hafnarfirði.
Innflutningur, lítið fyrirtæki.
Rafmagnsfyrirtæki á Suðurlandi.
Söluturn í Austurbæ. Góð velta.
Uppl. á skrifstofunni.
Dýnugerö, vélar og lager.
Innflutningsfyrirtæki, matvara, góð velta.
Bókaverslun í Austurbæ.
Fyrirtæki óskast á söluskrá.
Sölulaun 2%.
Verðbréf í umboðssölu.
innheimtansf
Hinheimtuþjónusta Verdbréfasala
Suóutiaitdsbraut lO q 31567
OPIÐ DAGLEGA KL 10-12 OG 13.30-17
Frá grunnskólum
Garðabæjar
Innritun: Innritun nýrra nemenda fer fram í
skólanum daglega kl. 10—12 og 13—15.
Sími Flataskóla er 42756, Hofsstaðaskóla
41103 og Garðaskóla 44973.
Til þess aö unnt só aö tryggja nemendum
pláss í skólunum veröa foreldrar aö til-
kynna börn sín nú þegar. Sömuleiðis verður
aö tilkynna brottflutning þeirra nemenda,
sem ekki verða í grunnskólum bæjarins
næsta skólaár.
Nýir nemendur hafi meö sér skilríki frá öðrum
skólum.
Upphaf Skólastarfs 1984:
Flataskóli:
Kennarafundur mánudaginn 3. september
kl. 9 f.h. Nemendur komi í skólann fimmtu-
daginn 6. september sem hér segir:
Kl. 9.00 5. bekkur, kl. 10.00 4. bekkur,
kl. 11.00 3. bekkur, kl. 13.00 2. bekkur,
kl. 14.00 1. bekkur, kl. 10.30 6 ára (f.h.)
Hofsstaöaskóli:
Kennarafundur veröur mánudaginn 3. sept-
ember kl. 9. f.h. Nemendur komi í skólann
fimmtudaginn 6. september sem hér segir:
Kl. 9.00 2. bekkur, kl. 10.00 1. bekkur, kl.
11.00 6 ára.
Garöaskóli:
Kennarafundur veröur mánudaginn 3. sept-
ember. Nemendur komi í skólann sem hér
segir:
Miðvikud. 5. sept. kl. 9.00 9. bekkur.
fimmtud. 6. sept. kl. 13.10 8. og 7. bekkur
fimmtud. 6. sept. kl. 14.30 6. bekkur.
Heilsurækt til sölu
Mjög þægileg stærð, sniöugur rekstur fyrir
íþróttakennara (konur).
Upplýsingar í síma 40935.
Hlutafé
Til sölu 22% af hlutafé í útgáfufyrirtæki sem
stendur að útgáfu vikublaös.
Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 25. ágúst
merkt: „V — 2809“.
Stykkishólmur
Til sölu 115 fm einbýlishús ásamt stórum
bílskúr. Útborgun aðeins 50%. Upplýsingar í
síma 93-8462.
Offsetfjölritun og
prentþjónusta
til sölu. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „A
— 1421“ fyrir 25. ágúst nk.
Ljóssetningarvél
Höfum fengiö til endursölu notaða Lionterm
R.S.-ljóssetningavél. Vélin er í góöu ásig-
komulagi.
Upp. í síma 27333.
Laugavegi 168,
acohf Reykjavík.
Vörubílar — Vinnuvélar
Til sölu:
Scania Vabis 76 árg. '67, 6x2 m/palli.
Scania LBS 141 árg. ’80, 6x2 grind.
Scania LBS 141 árg. ’79, 6x2 grind.
Scania LBS 140 árg. ’75, 6x2 grind.
Scania LS 140 árg. ’75, 6x2 grind.
Scania LS 140 árg. ’74, 6x2 grind.
Scania LS 111 árg. ’76, 6x2 m/palli og krana.
Scania LBS 111 árg. ’77, 6x2 m/7m föstum
palli.
Volvo F 12 árg. '79, 6x2 m/palli.
Volvo F 10 árg. ’79, 6x2 m/palli.
Volvo G 89 árg. ’72, 6x2 m/stól.
Benz 1513 árg. ’74, 4x2 m/palli og krana.
Benz 2232 árg. ’75, 6x4 m/stól.
Benz 2626 árg. ’80, 6x4 m/palli.
Benz 2226 árg. ’73, 6x4 m/palli.
Man 30. 320 árg. ’76, 6x4 m/stól.
Magirus-Deutz árg. ’74, 6x6 m/palli.
Magirus-Deutz árg. ’76, 6x6 m/palli og
krana.
12,40 m festivagn.
Malarvagn (sænskur) 16 m3
Malarvagn (þýskur) 15 m3
Upphitaöur Sindrapallur 5,20 m, sem nýr.
HIAB 550 árg. ’75 bílkrani.
HIAB 550 árg. ’73 bílkrani.
HIAB 650 árg. ’80 bílkrani.
HIAB 950 AW árg. ’74 bílkrani.
HIAB 965 AW árg. ’79 bílkrani.
HIAB 1165 árg. ’78 bílkrani.
Tico K-1000 árg. ’83 10 tn/m bílkrana.
Poclain 80 LY árg. ’72 grafa á hjólum 4x4.
John Deer 400A árg. ’75 traktorsgrafa.
Útvegum varahluti í flestar geröir véla og
tækja. Leitiö upplýsinga.
Vélkostur hf
SKEMMUVEGI 6. KÓPAV. - SÍMI 74320
PÓSTHÓIF 4251 - 124 REYKJAVlK, (SLAND
.
1
Tilheyrðu þeir íranskeisara?
Stórfelldur gimsteinafundur í Pakistan í gær
Islamahad, 17. ágúst. AP.
GIMSTEINAR, sem eru
margra milljóna dollara
virði og taldir hafa verið í
eigu Iranskeisara, voru
teknir af smyglurum í af-
skekktri borg í Pakistan í
dag. „Sumir þessara
dýrgripa gætu verið allt að
1000 ára gamlir. Það er
með öllu ókleift að gera
sér grein fyrir verðmæti
þeirra,“ var í dag haft eftir
lögreglustjóranum, sem
stjórnaði rannsókninni.
Talið er, að gimsteinafjár-
sjóður þessi hafi verið fluttur
burt frá Teheran, er byltingin í
íran stóð sem hæst snemma árs
1979. Fundust gimsteinarnir í
dag, er pakistanskir lögreglu-
menn stöðvuðu grunsamlega
bifreið í borginni Kuh-I-Taftan
nærri írönsku landamærunum.
Mennirnir,. sem reyndu að
smygla gimsteinunum inn í
Pakistan, voru tveir og var ann-
ar þeirra írani en hinn Pakist-
ani. Játuðu þeir í dag, að þeir
hefðu haft í hyggju að selja
gersemarnar í Evrópu og þá
einkum í Vestur-Þýzkalandi
eða Frakklandi.
Alþjóðalögreglan — Interpol
— hefur verið beðin um aðstoð
við að finna aðra meðlimi
smyglarahringsins, sem taldir
eru vera margir. Enn er ekki
vitað með hvaða hætti gim-
steinarnir komust í hendur
smyglurunum.