Morgunblaðið - 09.09.1984, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 09.09.1984, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1984 129 Costa del Sol: Breskur ferða maður stung- inn til bana BRESK kona, Linda Bradley, var stungin til bana í Torremolinos á Costa del Sol á þriðjudag. Hún var 25 ára gamall Lundúnabúi og dvald- ist þarna syðra í sumarleyfí sínu. Það voru þrír ungir menn sem veittust að henni og réðu henni bana, þegar hún reyndi að hindra þá í að þrífa af henni handtösku sem hún bar. Vinkona hennar, Christine Ann Batty, sem einnig er frá Lundún- um, var á ferð með henni, þegar þetta gerðist við aðalumferðargöt- una í Torremolinos um klukkan 14.00 að staðartíma og hlaut hún alvarlega áverka í árásinni. Lækn- ar á Carlos Haya-sjúkrahúsinu í Malaga gerðu á henni mikla lifr- araðgerð, en töldu ástand hennar alvarlegt vegna mikils blóðmissis og taugaáfalls sem hún fékk. Skuldseig S-Ameríkuríki á fundi í september Brwfilía, Braxiliu. AP. ELLEFU fulltrúar landa í Suður- og Mið-Ameríku, sem skulda milljarða dollara í vestrænum bönkum, áctla að halda tveggja daga fund í Argent- ínu í september. Markmiðið er að semja drög að ályktun, sem síðan gæti orðið kjarni í viðræðum við skuldunautana. Brasilískur diplómat sem AP- fréttastofan hafði þessa frétt eft- ir, sagði að fundurinn myndi ekki snúast um efnahagsvanda ein- stakra ríkja heldur yrði reynt að ræða um undirbúning að meiri- háttar ráðstefnu þar sem rík og snauð lönd ættu fulltrúa. Á fund þennan, sem verður í Mar E1 Plata í Argentínu, koma utanríkis- og fjármálaráðherrar landanna ell- efu. Við líígum hressilega upp á kœliborð matvöruverslana: BJÓÐUM ÞAR BÚRKARFA BÚRKARFI ER FISKVÖÐVI TILBUINN TIL MATREIÐSLU RÉTT EINS OG HVER ÖNNUR STEIK. BURKARFI er: 1. Ferskt karíaflak 2. Roðlaust 3. Beinlaust 4. Unnið undir gœðaeftirliti BÚR MA TREIÐSL USNILLINGARNIR Skúli Hansen á Arnarhóli og Úlíar Eysteinsson á Pottinum ogpönnunni haía stoltir boðið gestum sínum karía allt írá því þeir opnuðu sín frábœru veitingahús. Raunar er karíi ofarlega á blaði hjá flestum góðum veitingahúsum. Greiðslur fyrir engisprettur Río de Jueiro. AP. BORGARSTJÓRINN í smábænum Palmeira dos Indios, sem er í norð- austurhluta Brasilíu, hefur heitð að greiða sérstök laun þeim, sem hand- sömuðu engisprettur, dauðar eða lif- andi. Ribeiro þessi borgarstjóri sagði, að engisprettur gerðu æ meiri usla á uppskeru og eignum og þvi teldi hann til vinnandi að örva menn til að vinna á dýrunum og þiggja laun fyrir. Hann sagði, að greitt yrði fyrir hvert pund af engi- sprettum og á fimm dögum hefði verið komið með 6.187 kg engi- sprettna í ráðhúsið. Greidd eru 4,3 sent fyrir pundið. Borgarstjórinn sagði að á hverjum morgni hefðu húsmæður þurft að hreinsa út úr húsum sínum 3—4 pund af engi- sprettum. Ulíar Þeir og Skúli haía fallist á að birta nokkrar uppskrittir sínar í bœklingum sem boðnir eru ókeypis hvar sem BÚRKARFI fœst. Fyrir launafólk: Ávísanareikningar t vextir Samvinnubankinn ROÐLAUS BJfJARÚTGCRÐ RÍYKJAVÍKUR OKCYPIS BÆKUHCAR [7] f • i | 1 1 * 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.