Morgunblaðið - 01.12.1984, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 01.12.1984, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1984 Opið hús hjá Ossa LISTMUNA- og gjafavöruverslunin Ossa hefur opið hús í verzluninni í GlæsibK í dag, laugardag. Veittur verður sérstakur 10—20% afsláttur. Meðal muna eru handunnin teppi frá Mexíkó, antikteppi frá ýmsum löndum. Einnig norskur sérhannaður kristall frá Hadel- and, finnskir listmundir, hand- gerðir kínverskir dúkar, svo og keramikvörur. Eigandi Ossa er Oddný Ingi- marsdóttir. Barnaslys í GREIN í blaðinu sl. fimmtudag frá JC-Reykjavík varð ruglingur í töflu þar sem skýrt er frá aðaF slysavöldum eitrana. Taflan vera þannig: á að Aldur, ár 00 01 02 03 04 00-0405-09 Efni til hreing. — 27 7 3 2 39 2 Vindlar, vindl., tóbak 39 56 7 i 2 107 2 Lyf 1 28 27 16 4 76 4 Plöntur 4 1 a) Einnig skrásett undir öðrum orsökum 3 - en 02 og 18 1 9 Bladburóarfólk óskast! Austurbær Hvassaleíti Grettisgata frá 18—30. frá 37—98. Alsamningurinn staðfestur: Tekjuauki fjögur- hundruð þús. á dag Barnabótaauki hækkaður Samningurinn við Alusuisse staðfestur Samningur ríkisstjórnarinnar og Alusuisse um hækkað orkuverð til álversins, úr 6,5 millum kWst í 12,5 mill sem lágmark og stighækkun allt í 18,5 mill, eftir þróun álverðs, og sátt í eldri deilumálum (Alusuisse greiði rúmlega 100 m.kr. í sáttafé) var staðfestur á Alþingi sl. fimmtu- dagskvöld. Miðdegis þann dag fór fram at- kvæðagreiðsla í neðri deild. Allir viðstaddir þingmenn stjórnar- flokkanna og Bandalags jafnað- armanna greiddu atkvæði með staðfestingu, utan Magðalena Margrét Sigurðardóttir (F) sem sat hjá. Viðstaddir þingmenn A-flokka og Kvennalista greiddu atkvæði gegn staðfestingu. Sjö þingmenn vóru fjarverandi. Þriðja umræða í þingdeildinni fór fram sl. fimmtudagskvöld og var útvarpað. Þar var samningur- inn staðfestur með 23:12 atkvæð- um og einni hjásetu. lækkun tekjuskatts. Hliðarfrum- varp fylgdi sem fjallar um sér- stakan barnabótaauka. Með lögum nr. 43/1984 var kveð- ið á um greiðslu sérstaks barna- bótaauka það ár að fjárhæð kr. 12.000 fyrir hvert barn innan 16 ára áldurs. Þetta frumvarp gerir ráð fyrir sams konar barnabóta- auka 1985, 25% hærri en í ár. AIMAGI Skattur á verzlunar- og skrifstofuhúsnæði Fjármálaráðherra hefur einnig lagt fram frumvarp um framleng- ingu sérstaks skatts á verzlunar- og skrifstofuhúsnæði næsta ár, en þessi skattur, sem fyrst var álagð- ur 1979, hefur æ síðan verið fram- lengdur árlega, til eins árs í senn. Frádráttur vegna fjárfest- ingar í atvinnurekstri Loks hefur fjármálaráðherra lagt fram frumvarp sem kveður á um að frádráttur af þessu tagi skuli ekki vera hærri en kr. 25.000 á hverju ári hjá einstaklingi og ekki hærri en kr. 50.000 hjá hjón- um. í greinargerð kemur fram að vegna þess að skattvísitala verði ekki ákveðin í fjárlögum 1985 sé nauðsynlegt að hækka þessar fjár- hæðir um 25%, til samræmis við áætlaða hækkun launa milli ár- anna 1984—1985. Stúdentaleikhúsið: „Skrýtin blanda“ úr nýjum bókum Tekjur Landsvirkjunar af orkusölu til álversins hækka frá og með þessari staðfestingu um nálægt kr. 400.000 á degi hverjum. Bygging leiguhúsnæðis Kristín Ástgeirsdóttir (Kvl.) mælti sl. fimmtudag fyrir tillögu um átak í byggingu leiguhúsnæðis í Sameinuðu þingi. Meginefni til- lögunnar er „að skora á ríkis- stjórnina" að hefjast handa í þessu efni og verja 200 m.kr. á ári til verkefnisins. „Fjárins verði afl- að með sérstökum hátekjuskatti." Sérstakur barnabótaauki Svo sem frá var greint á þing- síðu Morgunblaðsins sl. föstudag lagði fjármálaráðherra fram í vik- unni frumvarp um fyrsta áfanga í Stúdentaleikhúsið hefur hafið sýningar á nýrrí dagskrá sem nefnist „Skrýtin blanda,“ sagði Brigid. Er þetta dagskrá unnin úr nýjum ís- lenskum skáldsögum og Ijóðabók- um. Þær bækur sem unnið hefur verið úr eru: Ekkert slor eftir Rúnar Helga Vignisson og Ydd eftir Þórarin Eldjárn, sem Forlag- ið gefur út, Þel eftir Álfrúnu Gunnlaugsdóttur, Með kveðju frá Dublin eftir Árna Bergmann og maður og haf eftir Véstein Lúð- víksson, sem Mál og menning gef- ur út, smásagnasafn eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur sem Skuggsjá gef- ur út og heitir Við gluggann og Gaga eftir ólaf Gunnarsson sem Iðunn gefur út. Einnig er efni úr óútkomnum handritum eftir Gyrði Elíasson, Sveinbjörn I. Baldvinsson, Lilju K. Möller, Sig- fús Bjartmarsson og Stefán Snæv- arr. Leikstjóri er Guðmundur ólafs- son en samantektinni stjórnuðu Páll Valsson og Helgi Grímsson. Næsta sýning verður í Félags- stofnun stúdenta í kvöld og síðan verður sýnt 7., 8. og 9. desember. STAÐUR MJÖÐS OG MATAR Hel^armatscöill Léttsoönir humarhalar meö melónum, mandarín- um og koníakssóu kr. 375,- Grafiö nautafille meö kiwisalati og ristuöu brauöi kr. 350,- Glóöaöur léttreyktur áll bökuöum rauölauk kr. 580,- Piparkryddaöur karfi meö smjörsoðnu rósakáli kr. 360,- Kryddaöur léttsteiktur lambavöövi meö myntusmjörl kr. 495,- Döölufylltur grísahryggur með döölusósu kr. 510,- Innbakaöur ferskur ananas með vanillumús kr. 150,- Hnetumassi meö bláberjum og rjóma kr. 130,- Jón Möller sér um dinner tónlist. TRYGGVAGÖTU 26 BORÐAPANTANIR í SÍMA 26906 Flutningsmiðlun í flugfrakt FLUTNINGSMIÐLUNIN hefur gert samning við alþjóðleg samtök fiutn- ingsmiðlara í flugfrakt, „WACO“, en Flutningsmiðlunin hefur nú í hálft fimmta ár veitt þjónustu í sam- bandi við flutninga á landi og sjó. í frétt frá fyrirtækinu segir, að í WACO-hópnum sé eitt fyrirtæki í hverju landi í Vestur-Evrópu, Norður-Ameríku og Ástralíu, fjöl- mörgum Asíulöndum og nokkrum Afríkulöndum. Framkvæmdastjóri Flutn- ingsmiðlunarinnar er Steinn Sveinsson og auk hans vinna 4 hjá fyrirtækinu. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ísafjörður Skrifstofa sjálfstæðisfelagarina aö Hafnarstræti 12, 2. haBÖ, veröur opin frá kl. 18.00—20.00 frá 26. nóvember til 4. desember. Komið og lítiö inn og gerlö um leiö skil á happdrælllnu eöa hringlö í sima 94-3232 og þá veröur greiösla sótt heim. Fulltrúaráóiö. Bolungarvík — stjórnmálafundur Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn I Verkalýöshúsinu Bolungarvik sunnudaginn 2. desember kl. 15.00. Fundarefnl: Stjórnmálaviöhorflö. Framsögumaöur: Halldór Blöndal alþingls- maður. Fundurlnn er öllum oplnn. Stjórntr sjaifstæólslélaganna í Bolungarvik Launþegar Aöalfundur launþegafélags Sjálfstæöisfólks á Suöurnesjum veröur haldinn mánudaginn 3 desember kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu i Keflavik. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Björn Þórhallsson varaforseti ASl mætir á fundinn. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.