Morgunblaðið - 01.12.1984, Page 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1984
i?Á
HRÚTURINN
|VjS 21. MARZ—19.APRIL
ÞetU Teróur góAur dagur til að
ganga frá ýnuoim peraónulegum
málum. Dagurínn er *el failinn
til namstarfs meó reynxlurfku
fóikl Kroldió skaltu noU tU
skemmtunar.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Þú ettir aó sinna félagsmilum I
dag. Margir eru tilbúnir aó
sUnda meó þér og finnst þú
mikilregur. Faróu út aó
skemmU þér í kröld og þú
munt eiga ánaegjulega stund
meó Tinum og knnningjnm.
TVfBURARNIR
21.MAl-20.JdNl
Margt smáTKgilegt getur Taldið
ósamkomulagi f dag. Samstarf
Tið þfna nánustu geti orðió stirt
en ef þú ert jákreóur etti allt
að ganga vel. Léttu þér upp f
kröld, þú átt þaó skilió.
KRABBINN
^Hí 21.JdNl-22.jdLl
Sköpnnargáfan er f góóu lagi f
dag. Þú ettir að rera rarkár í
samskiptum þfnnm tíó annaó
fólk. Ástarmálin ganga rel ef þú
feró út aó skemmU þér f kröld.
Kn þó ettir þú ekki að rera of
ákafur.
^klLIÓNIÐ
gnf^23. JdLl-22. ÁGdST
Þó aó beimilisfólkið sé allt að
rílja gert til aó láU þér Ifóa rel
ert þn frekar dapur f dag. Þess
regaa skaltu fara út aó
skemmU þér í kvöld og sann-
aón til, skapið mun veröa frá-
bert á morgun.
MÆRIN
23. ÁGdST-22. SEPT.
Dagurínn er vel fallinn til sam-
starfs tíó vini. Þekking þfn mun
koma aó góóum notum. Hjn-
skaparmálin krefjast nergetni
og reri upplagt fjrrir þig að
bjóóa ástrini þfnum út í kvöld.
Qk\ VOGIN
PTiírÁ 23.SEPT.-22.OKT.
ÞetU verður vióburóarsnauóur
dagnr en kröldió veróur þeim
mnn skemmtilegra ef þú feró út
aó skemmU þér. Varastu samt
aó ejóa of mikium peningum.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Einbeitingarheflleikar þfnir eru
miklir f dag. SinnU þrí ein-
kverjn aðkallandi verkefnL
ÞetU er góóur dagur til aó
stjrkja ásUrsambönd. Farón f
einhvern gleóskap f kvöld.
fiift BOGMAÐURINN
ISNJ2 22. NÓV.-21. DES.
f dag er fráber dagur til aó
trfggja framtfðina betur. Þó
geti komió til deilna milli þfn
og maka þíns. Lejrstu þer deilur
meó þrf aö bjóóa maka þfnum
út í kvöld.
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
Heimsóttu ettingja þína í dag
og þeir munu gefa þér eitthvað
skemmtilegL Farðu f boó f
kröld og þá munt þú eignast
nýja vinL Láttu eltki gagnrýni
þeirra fara í Uugarnar á þér
þeir meina ekkert illt.
Kgjp VATNSBERINN
20. JAN.-18.FEB.
Kldra og reynsluríkara fólk mun
gefa þér ráðleggingar í dag f
sambandi vió fjármálin. Hlust-
aón vel á þetU fólk og faróu
eftir ráóleggingum þess. Lyftu
þér upp f kvöld, eltki veitir af.
í FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
ÞetU veróur góóur dagur til aó
koma á fjármáUtengslum við
annaó fólk. Faróu í stutt ferða-
lag, þú hefur gott af því. Þú
mnnt hitU nýja vini f samkvemi
í kvöld.
: :.:............... .. " . . ” : " '
X-9
fbBBA þ/Ht/M
UH6/RÚ F/OR./y,'i Vf'íil
:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
DYRAGLENS
LJÓSKA
~7 ;
FIKINJA EINHVEKN ANNAN
TIL AV ÆFA
---:—---------------- ---------------------------'----------------------
FERDINAND
FERDINAND
:::::::::::::
SMÁFÓLK
ujatcm this, makcie...
TEACHER5 ALUJAVS GlVE 600D
GRADE5 T0 6IRL5 UJHO HAVE
KIBB0N5 IN THEIK HAIK....
'ZC
NO, MAAM, I PON T
KNOU) THE AN5WEK,
BUT I HAVE RIBBONS
IN MY HAIR...
EVENIF YOU HAVE RIBB0N5
IN YOURHAIR.TEACHERS
PON'T UKE YOU IF YOU
HAVE A BI6 N05E..
Taktu nú eftir, Magga.
Kennarar gefa alltaf góð-
ar einkunnir þegar stelpur
eru með borða í hárinu
Nei, fröken, ég veit ekki
svarið, en ég er með
borða í hárinu ...
Nvarið var tólf, herra.
I'að dugar ekki að hafa
borða í hárinu, kennurum
er illa við mann ef maður
hefur stórt nef ...
BRIDGE
Tvær slemmur vógu þyngst í
21—9-sigri Pólverja á Brasil-
íumönnum á Ólympíumótinu.
Brasilíumenn keyrðu í harða
slemmu og töpuðu henni, en
Pólverjum tókst að vinna jafn-
vel enn harðari slemmu i
þessu spili hér.
Norður
♦ K
♦ D1095
♦ KD109872
♦ 6
Vestur
♦ 32
♦ G842
♦ -
♦ G875432
Austur
♦ ÁG1076
♦ ÁK7
♦ ÁG3
♦ ÁD
Suður
♦ D9854
♦ 63
♦ 654
♦ K108
Vestur NorAur Przybora M. Austur Suður
Branro Martens P. Banco
— 1 IíruII Dobl 1 spaói
Pass 2 tíglar Dobl Pass
4 lauf Pass 6 lauf Dobl
Pass Pass Pass
Brancoinn í norður spilaði
út tígulkóng, sem Przybora
trompaði og spilaði laufi á
drottningu. Þegar svíningin
gekk ekki virtist spilið harla
vonlítið. Suður spilaði hjarta
til baka, Przybora átti slaginn
í borði, tók spaðaás og tígulás
og henti spaða heima. Renndi
svo spaðagosanum og henti
hjarta heima! Og nú loks tók
hann laufás, trompaði sig
heim á spaða og spilaði öllum
trompunum:
Norður
♦ -
Vestur * í?10 Austur
♦- ♦_
♦ G8 +- VK7
♦ - ♦ G
♦ 8 ♦_
Suður
♦ D
♦ 3
♦ 6
♦ -
Norður lendir í óverjandi
kastþröng þegar síðasta lauf-
inu er spilað.
Við tökum eftir því að það
var nauðsynlegt að fresta þvi
að taka laufásinn áður en
spaðanum var trompsvínað.
Annars hefði suður lagt
drottninguna á gosann og slit-
ið þar með samganginn fyrir
kastþröngina.
SKÁK
Á Lloyds Bank skákmótinu í
London í ágúst kom þessi
staða upp í viðureign stór-
meistaranna John Nunn, Eng-
landi, sem hafði hvitt og átti
leik, og Yehuda Griinfeld, Isra-
el.
29. Bxh6! — gxh6, 30. Hg4+ —
Kh8 (30. - Kh7, 31. De4+ -
Kh8, 32. Df4 er engu betra) 31.
Dd2 og svartur gafst upp, því
eftir 31. - Kh7, 32. He7 -
Hf8, 33. Df4 er hann varnar-
laus.
Jafnir og efstir á mótinu
urðu stórmeistararnir John
nunn, Boris Spassky, Tony
Míles og Murray Chandler og
alþjóðlegi meistarinn Sergei
Kudrin frá Bandaríkjunum.
Þeir hlutu allir 7 v. af 9 mögu-
legum. Nunn var úrskuraður
sigurvegari á stigum.
Dan Hanson varð í 11.—26.
sæti með 6 v. og náði áfanga
að alþjóðlegum meistaratitli.