Morgunblaðið - 01.12.1984, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 01.12.1984, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1984 i?Á HRÚTURINN |VjS 21. MARZ—19.APRIL ÞetU Teróur góAur dagur til að ganga frá ýnuoim peraónulegum málum. Dagurínn er *el failinn til namstarfs meó reynxlurfku fóikl Kroldió skaltu noU tU skemmtunar. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þú ettir aó sinna félagsmilum I dag. Margir eru tilbúnir aó sUnda meó þér og finnst þú mikilregur. Faróu út aó skemmU þér í kröld og þú munt eiga ánaegjulega stund meó Tinum og knnningjnm. TVfBURARNIR 21.MAl-20.JdNl Margt smáTKgilegt getur Taldið ósamkomulagi f dag. Samstarf Tið þfna nánustu geti orðió stirt en ef þú ert jákreóur etti allt að ganga vel. Léttu þér upp f kröld, þú átt þaó skilió. KRABBINN ^Hí 21.JdNl-22.jdLl Sköpnnargáfan er f góóu lagi f dag. Þú ettir að rera rarkár í samskiptum þfnnm tíó annaó fólk. Ástarmálin ganga rel ef þú feró út aó skemmU þér f kröld. Kn þó ettir þú ekki að rera of ákafur. ^klLIÓNIÐ gnf^23. JdLl-22. ÁGdST Þó aó beimilisfólkið sé allt að rílja gert til aó láU þér Ifóa rel ert þn frekar dapur f dag. Þess regaa skaltu fara út aó skemmU þér í kvöld og sann- aón til, skapið mun veröa frá- bert á morgun. MÆRIN 23. ÁGdST-22. SEPT. Dagurínn er vel fallinn til sam- starfs tíó vini. Þekking þfn mun koma aó góóum notum. Hjn- skaparmálin krefjast nergetni og reri upplagt fjrrir þig að bjóóa ástrini þfnum út í kvöld. Qk\ VOGIN PTiírÁ 23.SEPT.-22.OKT. ÞetU verður vióburóarsnauóur dagnr en kröldió veróur þeim mnn skemmtilegra ef þú feró út aó skemmU þér. Varastu samt aó ejóa of mikium peningum. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Einbeitingarheflleikar þfnir eru miklir f dag. SinnU þrí ein- kverjn aðkallandi verkefnL ÞetU er góóur dagur til aó stjrkja ásUrsambönd. Farón f einhvern gleóskap f kvöld. fiift BOGMAÐURINN ISNJ2 22. NÓV.-21. DES. f dag er fráber dagur til aó trfggja framtfðina betur. Þó geti komió til deilna milli þfn og maka þíns. Lejrstu þer deilur meó þrf aö bjóóa maka þfnum út í kvöld. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Heimsóttu ettingja þína í dag og þeir munu gefa þér eitthvað skemmtilegL Farðu f boó f kröld og þá munt þú eignast nýja vinL Láttu eltki gagnrýni þeirra fara í Uugarnar á þér þeir meina ekkert illt. Kgjp VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. Kldra og reynsluríkara fólk mun gefa þér ráðleggingar í dag f sambandi vió fjármálin. Hlust- aón vel á þetU fólk og faróu eftir ráóleggingum þess. Lyftu þér upp f kvöld, eltki veitir af. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ ÞetU veróur góóur dagur til aó koma á fjármáUtengslum við annaó fólk. Faróu í stutt ferða- lag, þú hefur gott af því. Þú mnnt hitU nýja vini f samkvemi í kvöld. : :.:............... .. " . . ” : " ' X-9 fbBBA þ/Ht/M UH6/RÚ F/OR./y,'i Vf'íil ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: DYRAGLENS LJÓSKA ~7 ; FIKINJA EINHVEKN ANNAN TIL AV ÆFA ---:—---------------- ---------------------------'---------------------- FERDINAND FERDINAND ::::::::::::: SMÁFÓLK ujatcm this, makcie... TEACHER5 ALUJAVS GlVE 600D GRADE5 T0 6IRL5 UJHO HAVE KIBB0N5 IN THEIK HAIK.... 'ZC NO, MAAM, I PON T KNOU) THE AN5WEK, BUT I HAVE RIBBONS IN MY HAIR... EVENIF YOU HAVE RIBB0N5 IN YOURHAIR.TEACHERS PON'T UKE YOU IF YOU HAVE A BI6 N05E.. Taktu nú eftir, Magga. Kennarar gefa alltaf góð- ar einkunnir þegar stelpur eru með borða í hárinu Nei, fröken, ég veit ekki svarið, en ég er með borða í hárinu ... Nvarið var tólf, herra. I'að dugar ekki að hafa borða í hárinu, kennurum er illa við mann ef maður hefur stórt nef ... BRIDGE Tvær slemmur vógu þyngst í 21—9-sigri Pólverja á Brasil- íumönnum á Ólympíumótinu. Brasilíumenn keyrðu í harða slemmu og töpuðu henni, en Pólverjum tókst að vinna jafn- vel enn harðari slemmu i þessu spili hér. Norður ♦ K ♦ D1095 ♦ KD109872 ♦ 6 Vestur ♦ 32 ♦ G842 ♦ - ♦ G875432 Austur ♦ ÁG1076 ♦ ÁK7 ♦ ÁG3 ♦ ÁD Suður ♦ D9854 ♦ 63 ♦ 654 ♦ K108 Vestur NorAur Przybora M. Austur Suður Branro Martens P. Banco — 1 IíruII Dobl 1 spaói Pass 2 tíglar Dobl Pass 4 lauf Pass 6 lauf Dobl Pass Pass Pass Brancoinn í norður spilaði út tígulkóng, sem Przybora trompaði og spilaði laufi á drottningu. Þegar svíningin gekk ekki virtist spilið harla vonlítið. Suður spilaði hjarta til baka, Przybora átti slaginn í borði, tók spaðaás og tígulás og henti spaða heima. Renndi svo spaðagosanum og henti hjarta heima! Og nú loks tók hann laufás, trompaði sig heim á spaða og spilaði öllum trompunum: Norður ♦ - Vestur * í?10 Austur ♦- ♦_ ♦ G8 +- VK7 ♦ - ♦ G ♦ 8 ♦_ Suður ♦ D ♦ 3 ♦ 6 ♦ - Norður lendir í óverjandi kastþröng þegar síðasta lauf- inu er spilað. Við tökum eftir því að það var nauðsynlegt að fresta þvi að taka laufásinn áður en spaðanum var trompsvínað. Annars hefði suður lagt drottninguna á gosann og slit- ið þar með samganginn fyrir kastþröngina. SKÁK Á Lloyds Bank skákmótinu í London í ágúst kom þessi staða upp í viðureign stór- meistaranna John Nunn, Eng- landi, sem hafði hvitt og átti leik, og Yehuda Griinfeld, Isra- el. 29. Bxh6! — gxh6, 30. Hg4+ — Kh8 (30. - Kh7, 31. De4+ - Kh8, 32. Df4 er engu betra) 31. Dd2 og svartur gafst upp, því eftir 31. - Kh7, 32. He7 - Hf8, 33. Df4 er hann varnar- laus. Jafnir og efstir á mótinu urðu stórmeistararnir John nunn, Boris Spassky, Tony Míles og Murray Chandler og alþjóðlegi meistarinn Sergei Kudrin frá Bandaríkjunum. Þeir hlutu allir 7 v. af 9 mögu- legum. Nunn var úrskuraður sigurvegari á stigum. Dan Hanson varð í 11.—26. sæti með 6 v. og náði áfanga að alþjóðlegum meistaratitli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.