Morgunblaðið - 01.12.1984, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 01.12.1984, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1984 53 • Steve Foster seldur til Luton Town. Day óhress Fré Bob Hwinmsy, héttamanni MorgimMaMna I Englandi. MERVIN Day, aem undanfarið hefur leikið í marki Aston Villa, er nú kominn é sölulistann hjá félaginu að eigin ósk. Graham Turner framkvæmda- stjóri liösins tilkynnti í fyrradag aö Nigel Spink, sem nú er oröinn góö- ur af meiöslunum, yröi í marki liös- ins í dag gegn Sunderland. Day var ekki hress meö þaö og heimtaöi aö veröa settur á sölulísta. i dag Handbolti Einn leikur fer fram í 2. deild karla í handbolta í dag. KA og Fylkir leika á Akureyri og hefst viöureign þeirra kl. 14. Tveir leikir veröa í 3. deild í dag: IH og Týr mætast svo og IR og Selfoss. Báðir leikirnlr hefjast kl. 14. Sá síöarnefndi fer fram i Seljaskóla. Víkingur og IBV leika í Laug- ardalshöll kl. 14 í 1. deild kvenna og í 2. deild kvenna leika Stjarnan og Haukar í Kópavogi kl. 14 og Fylkir og Breiöablik í Seljaskóla kl. 15.15. Körfubolti Einn leikur er í 1. deild karla i dag: Laugdælir og Keflvík- ingar eigast viö á Selfossi. I 2. deild leika UMFS og IA í Borg- arnesi og Reynir og KR í 2. flokki í Sandgeröi. Allir þessir leikir hefjast kl. 14. Sund Bikarkeppni 1. deildar í sundi fer fram um helgina í Sundhöll Reykjavíkur. Hún hófst reyndar í gærkvöldi, en veröur fram haldiö í dag og á morgun. Keppni hefst kl. 16 í dag og kl. 14.30 á morgun. 0 A morgun Handbolti Fram og HK mætast í 2. deild karla kl. 15.15 á morgun í íþróttahúsi Seljaskóla, þar eru einnig tveir leikir í 1. deild kvenna, á undan og eftir. Kl. 14 leika Valur og ÍBV og kl. 16.30 Fram og FH. Körfubolti Tveir leikir eru í úrvalsdeild- inni á morgun: kl. 14 leika Haukar og iR í Hafnarfiröi og kl. 20 Valur og KR í Seljaskóla. i 1. deild karla leika Fram og Reyn- ir í Hagaskólanum kl. 14, í 2. deild Léttir og Esja í Seljaskóla kl. 21.30 og Tindastóll og UÍA í íþróttahúsi Glerárskóla á Akur- eyri kl. 15.30. i 1. deild kvenna eigast Haukar og ÍR viö kl. 15.30 í Hafnarfiröi. Tveir leikir veröa í Lávarðadeildinni: iS A og Valur mætast kl. 15.30 i Hagaskóla og UMFN og ÍR i Njarövík kl. 15.30. „Þetta var eins og aö fá hníf í bakiö frá framkvæmdastjóranum," sagöi Day. Hann er 28 ára og var keyptur frá Orient sem varamaöur fyrir Spink. Sá síöarnefndi meidd- ist og hefur ekki komist í liöiö und- anfariö þar sem Day lék mjög vel. Turner sagöi í síöustu viku aö Day væri besti leikmaöur Villa um þessar mundir, þannig aö þaö kemur nokkuö á óvart aö hann skyldi setja hann út. „Ég heföi hæglega getaö beöiö þar til Day ætti slakan leik en þaö heföi veriö aö fara i kringum hlut- ina. Ég hef tvo mjög góöa mark- veröi, en ég hef alltaf sagt aö Spink sé númer eitt. Þaö var aö- eins tímaspursmál hvenær hann færi í liöið á ný,“ sagöi Turner. • Aston Villa seldi miövöröinn Steve Foster til Luton í vikunni fyrir 75.000 pund. Hann var keyptur frá Brighton í fyrra fyrir 200.000. • Alan Ball stjóri Portsmouth keypti í vikunnl útherjann kunna Vince Hilaire frá Luton. Hann var lengi hjá Crystal Palace, en hefur aöeins veriö hjá Luton í fimm mán- uöi. Portsmouth borgaöi 95.000 pund fyrir hann. Danaleikirnir ekki sýndir LANDSLEIKIRNIR við Dani, sem fram fóru í Óöinavéum og Hors- ens í vikunni, verða ekki sýndir í íslenska sjónvarpinu. Skýringin er einfaldlega sú að danska sjón- varpið tók leikina akki upp. Allar líkur eru hins vegar á því að leikurinn viö Noreg á Polar Cup, sem fram fer í dag, veröi sýndur í íslenska sjónvarpinu, og þaö gæti jafnvel orðiö á mánudagskvöldiö aö sögn Ingólfs Hannessonar, iþróttafréttamanns sjónvarps. Sýnt beint frá Goodison LEIKUR Everton og Sheffield Wednesday í ensku 1. deildinni í knattspyrnu verður sýndur beint í íslenska sjónvarpinu í dag, og hefst leikurinn kl. 15. Þess má geta aö þessi sömu lið léku til úrslita í bikarkeppninni áriö 1966 á Wembley. Wednesday komst þá í 2:0, en Everton tókst aö sigra í leiknum, 3:2. Everton er efst í 1. deildinni þessa stundina, en Wednesday er í 6. sæti, 7 stigum á eftir efsta liö- inu. Bein útsending 15. desember ÁKVEÐIÐ hafur verið að sýna einn leik í onsku 1. deildinni f knattspyrnu beint 15. desember nœstkomandi. Ekki er enn Ijóst hvaða leikur það veröur. Viö höfum flutt mm> erum nú á KLAPPARSTÍG 40 Finnsku kuldahúfurnar fyrir herra Mokkahúfur og mokkalúffur eru nú aftur til í öllum númerum á alla fjölskylduna m\ / Jéhi p Æu , •* m Æ W RAMMAGERÐ1N HAFNARSTRÆT119 sImar 17910 & 12001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.