Morgunblaðið - 01.12.1984, Side 54

Morgunblaðið - 01.12.1984, Side 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1984 Ásgeir besti maður vallarins — er Stuttgart vann í Leverkusen. Dússeldorf vann Gladbach úti Fré Jóhanni inga Qunntrttyni, fréttaimsnni Morgunbiaðtint I Vtttur-býtkalandi. ÁSGEIR Sigurvinsson lék frábærlega vel (gærkvöldi er Stuttgart sigr- aöi Bayer Leverkusen 2.-0 á útivelli ( Bundesligunni í knattspyrnu. Ásgeir lagöi upp fyrra mark liösins og skoraöi síöan það síöara úr vítaspymu. Fortuna DUsseldorf vann einnig útisigur, 2:0, gegn Bor- ussia Mönchengladbach, og koma þau úrslit mjög á óvart. Atli EÖ- valdsson kom inn á hjá DOsseldorf á 61. m(n. Ásgeir var besti maöur vallarins í gærkvöldi. Leverkusen, sem leik- iö hefur mjög vel aö udanförnu, og sigraði rh.a. Bayern Múnchen ný- lega á heimavelli, réö gangi leiks- ins lengst af í gærkvöldl en náöi þó ekki aö skapa sér hættuleg mark- tækifæri. Skyndisóknir Stuttgart voru hins vegar stórhættulegar. En þaö oem réö fyrst og fremst úrslit- Arni fer til Antwerpen ÁRNI Sveinsson, landsliös- maöur i knattspyrnu frá Akra- nesi, fer á næstu dögum til Belgíu og skoöar aöstæöur hjá 1. deildarfélaginu Ant- werpen meö hugsanlegan at- vinnusamning ( huga. Pétur Pétursson lék sem kunnugt er meö Antwerpen um t(ma. Sigurvinsson. um leiksins var hve vel Ásgeir lék. Hann er greinilega aö ná sér á strik, og lék i gær eins og hann geröi best á síöasta keppnistíma- bili er liöiö var meistari. Þá er ekki aö sökum aö spyrja. Karl Allgöwer skoraöi fyrra markiö á 9. mín. af stuttu færi eftlr fyrirgjöf Ásgeirs. Ásgeir skoraöi síöan úr vítaspyrnu á 61. mín. og gulltryggöi sigur Stuttgart. Þess má geta aö vafasamt var hvort Allgöwer gæti fariö meö liö- inu til Leverkusen. Kona hans á von á barni, og þaö var ekki fyrr en læknar höföu fullyrt að frumburö- urinn kæmi ekki í heiminn alveg strax, aö hann ákvaö aö fara. Leikur Borussia Mönchenglad- bach og Fortuna Dusseldorf var sögulegur. Gladbach haföi leikiö 29 leiki (röö á heimavelli án taps þar til í gærkvöldi, og þetta var fyrsti útisigur Fortuna síöan 22. október 1983, þe. í rúmt ár. Sama liö hóf leikinn hjá Dúss- eldorf og sigraöi Hamburger um siöustu helgi. Svíinn Holmquist skoraöi fyrra markiö á 10. mín. og Gerd Zewe, fyrirliöi liösins, bættl ööru marki viö á 63. mín. Hann tók stöan vítaspyrnu á 72. mín. en var- iö var frá honum. Atli kom inná eins og áöur en var ekki áberandi. Þriöji leikurinn í gærkvöldi var viöureign Bochum og Mannheim. Mannheim sigraöi 1:0 á útivelli. Þrír útisigrar því staöreynd í Þýskalandi í gærkvöldi. Morgunblaölð/Julíus • Einar Þorvaröarson varöi frábærlega gagn Austur-Þjóöverjum ( gær. Hann varöi m.a. tvö vítaköst. Frábær leikur íslands og Austur-Þýskalands — eins marks tap, 2223, í besta leik sem tariö hefur fram í Noregi í langan tíma ÍSLAND tapaöi naumlega, 22:23, fyrir Austur-Þýskalandi á Polar Cup-mótinu í handknattleik í Noregi í gærkvöldi. íslendingar voru yfir í leikhléi, 13:11. Leikur liöanna var frábær — besti landsleikur sem fram hefur fariö í Noregi í háa herrans tíö aö sögn norska landsliösþjálfarans. Allt íslenska liöiö lók vel — Bjarni Guömundsson, sem lék þarna sinn 152. landsleik, hefur líklega aldrei veriö betri meö liöinu og skoraöi hvorki fleiri né færri en 11 mörk. Einar Þorvaröarson stóö í markinu og varði eins og best gerist — hann varöi m.a. tvö vítaköst. Eins og í öörum leikjum islands í feröinni til Danmerkur og Noregs hingaö til byrjaöi liöiö illa. Austur- Þjóöverjar komust í 3:0 og síöan 4:1. En er þar var komiö sögu sögöu íslensku strákarnir hingaö og ekki lengra. Þeir fóru þá í gang svo um munaöi — og náöu aö jafna 6:6 á 14. mín. isiand breytti stööunni reyndar úr 4:6 í 9:6 — skoraöi fimm mörk í röö, og lék vægast sagt stórkost- legan handknattleik á þessum kafla í fyrri hálfleiknum. Besti kafli sem ísland hefur sýnt „Þetta var besti handknattleikur sem íslenskt landsliö hefur nokk- urn tíma sýnt,“ sagöi Friörik Guö- mundsson, stjórnarmaöur í HSÍ, um þennan leikkafla í samtali viö Morgunblaöið í gærkvöldi. „Einar varöi stórkostlega, hraöaupp- hlaupin gengu mjög vel upp — og allt reyndar sem strákarnlr reyndu.” íslendingar héldu forystunni all- an fyrri hálfleik — og staöan í leikhléi var 13:11 eins og áöur sagöi. Fyrri helming síöari hálfleiksins var island alltaf fyrir — en er 14 mín. voru eftir af leiknum jafnaöi Austur-Þýskaland. íslendingarnir komust hins vegar yfir aftur — voru alltaf á undan aö skora. Er sjö mín. voru eftir komust Þjóöverj- arnir hins vegar yfir, 21:20, og skoruöu síöan næstu tvö mörk — staöan þá oröin 23:20 og sigur- vonin aö engu oröin. island geröi tvö síöustu mörkin og úrslitín því 23:22. Úrslit sem svo sannarlega þarf ekki aö skammast sín fyrir því Austur-Þjóöverjar eru eitthvert • Bjarni Guömundason lék frá- bærlega vel (gærkvöldi. besta handknattleiksliö heims ( dag. Skömmu fyrir leikslok var Atli Hilmarsson útilokaöur fyrir aö ríf- ast viö dómarana. „Hárréttur dóm- ur, og slæmt aö þetta skyldi koma fyrir. Landsliðsmaöur á ekki aö haga sér eins og Atli geröí þarna,“ sagöi Friörik Guömundsson. Allir léku vel Eins og áöur sagöi var Bjarni Guömundsson markahæstur meö 11 mörk. Hann skoraöi þau alla- vega — af línu, úr horni og hraöaupphlaupum. Siguröur Gunnarsson geröi 4 mörk, Atli Hilmarsson 3, og Kristján Arason og Páll Ólafsson 2 mörk hvor. Gamla kempan Frank Wahl var bestur Austur-Þjóöverjanna. Hann var einnig markahæstur — skor- aöi 7 mörk. Aö sögn Friðriks Guömunds- sonar lék aHt íslenska liöið mjög vel í gærkvöldi. „Einar varöi frábærlega vel, Páll Ólafsson er gjörsamlega þindarlaus. Hann hleypur hór um endalaust — og stjórnar sókninni mjög vel og leik- ur einnig frábæran varnarleik, hvort heldur hann er látinn taka mann úr umferö eöa sem „senter". Bjarni átti og frábæran leik og svo mætti lengi telja. Allir voru frábær- ir,“ sagöi Friörik. Friörik sagöi aö þreytu væri greinilega fariö aö gæta í íslenska liöinu. Þaö er ekki furöa — liðiö hefur nú leikiö fjóra leiki á jafn mörgum dögum, og leikur bæði í dag og á morgun. f dag veröur leikiö gegn heimamönnum og á morgun gegn ísrael. Liöiö kemur síöan heim á sunnudagskvöld. Þorgils Óttar ekki meö Þorgils Óttar Mathiesen lék ekki með í gær — var veikur. „Ég er sannfæröur um aö heföi Þorgils leikiö meö heföum viö unniö leik- inn. Þaö eina sem vantaöi í leikinn var betri nýting af línunni. Þorbjörn Jensson lék þar í staö Þorgils og brenndi af þremur dauöafærum,“ sagöi Friörik. — SH. HR DATADAGUR ’84 M I qJL föstudaginn 7. desember ■ SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.