Morgunblaðið - 01.12.1984, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 01.12.1984, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1984 Ásgeir besti maður vallarins — er Stuttgart vann í Leverkusen. Dússeldorf vann Gladbach úti Fré Jóhanni inga Qunntrttyni, fréttaimsnni Morgunbiaðtint I Vtttur-býtkalandi. ÁSGEIR Sigurvinsson lék frábærlega vel (gærkvöldi er Stuttgart sigr- aöi Bayer Leverkusen 2.-0 á útivelli ( Bundesligunni í knattspyrnu. Ásgeir lagöi upp fyrra mark liösins og skoraöi síöan það síöara úr vítaspymu. Fortuna DUsseldorf vann einnig útisigur, 2:0, gegn Bor- ussia Mönchengladbach, og koma þau úrslit mjög á óvart. Atli EÖ- valdsson kom inn á hjá DOsseldorf á 61. m(n. Ásgeir var besti maöur vallarins í gærkvöldi. Leverkusen, sem leik- iö hefur mjög vel aö udanförnu, og sigraði rh.a. Bayern Múnchen ný- lega á heimavelli, réö gangi leiks- ins lengst af í gærkvöldl en náöi þó ekki aö skapa sér hættuleg mark- tækifæri. Skyndisóknir Stuttgart voru hins vegar stórhættulegar. En þaö oem réö fyrst og fremst úrslit- Arni fer til Antwerpen ÁRNI Sveinsson, landsliös- maöur i knattspyrnu frá Akra- nesi, fer á næstu dögum til Belgíu og skoöar aöstæöur hjá 1. deildarfélaginu Ant- werpen meö hugsanlegan at- vinnusamning ( huga. Pétur Pétursson lék sem kunnugt er meö Antwerpen um t(ma. Sigurvinsson. um leiksins var hve vel Ásgeir lék. Hann er greinilega aö ná sér á strik, og lék i gær eins og hann geröi best á síöasta keppnistíma- bili er liöiö var meistari. Þá er ekki aö sökum aö spyrja. Karl Allgöwer skoraöi fyrra markiö á 9. mín. af stuttu færi eftlr fyrirgjöf Ásgeirs. Ásgeir skoraöi síöan úr vítaspyrnu á 61. mín. og gulltryggöi sigur Stuttgart. Þess má geta aö vafasamt var hvort Allgöwer gæti fariö meö liö- inu til Leverkusen. Kona hans á von á barni, og þaö var ekki fyrr en læknar höföu fullyrt að frumburö- urinn kæmi ekki í heiminn alveg strax, aö hann ákvaö aö fara. Leikur Borussia Mönchenglad- bach og Fortuna Dusseldorf var sögulegur. Gladbach haföi leikiö 29 leiki (röö á heimavelli án taps þar til í gærkvöldi, og þetta var fyrsti útisigur Fortuna síöan 22. október 1983, þe. í rúmt ár. Sama liö hóf leikinn hjá Dúss- eldorf og sigraöi Hamburger um siöustu helgi. Svíinn Holmquist skoraöi fyrra markiö á 10. mín. og Gerd Zewe, fyrirliöi liösins, bættl ööru marki viö á 63. mín. Hann tók stöan vítaspyrnu á 72. mín. en var- iö var frá honum. Atli kom inná eins og áöur en var ekki áberandi. Þriöji leikurinn í gærkvöldi var viöureign Bochum og Mannheim. Mannheim sigraöi 1:0 á útivelli. Þrír útisigrar því staöreynd í Þýskalandi í gærkvöldi. Morgunblaölð/Julíus • Einar Þorvaröarson varöi frábærlega gagn Austur-Þjóöverjum ( gær. Hann varöi m.a. tvö vítaköst. Frábær leikur íslands og Austur-Þýskalands — eins marks tap, 2223, í besta leik sem tariö hefur fram í Noregi í langan tíma ÍSLAND tapaöi naumlega, 22:23, fyrir Austur-Þýskalandi á Polar Cup-mótinu í handknattleik í Noregi í gærkvöldi. íslendingar voru yfir í leikhléi, 13:11. Leikur liöanna var frábær — besti landsleikur sem fram hefur fariö í Noregi í háa herrans tíö aö sögn norska landsliösþjálfarans. Allt íslenska liöiö lók vel — Bjarni Guömundsson, sem lék þarna sinn 152. landsleik, hefur líklega aldrei veriö betri meö liöinu og skoraöi hvorki fleiri né færri en 11 mörk. Einar Þorvaröarson stóö í markinu og varði eins og best gerist — hann varöi m.a. tvö vítaköst. Eins og í öörum leikjum islands í feröinni til Danmerkur og Noregs hingaö til byrjaöi liöiö illa. Austur- Þjóöverjar komust í 3:0 og síöan 4:1. En er þar var komiö sögu sögöu íslensku strákarnir hingaö og ekki lengra. Þeir fóru þá í gang svo um munaöi — og náöu aö jafna 6:6 á 14. mín. isiand breytti stööunni reyndar úr 4:6 í 9:6 — skoraöi fimm mörk í röö, og lék vægast sagt stórkost- legan handknattleik á þessum kafla í fyrri hálfleiknum. Besti kafli sem ísland hefur sýnt „Þetta var besti handknattleikur sem íslenskt landsliö hefur nokk- urn tíma sýnt,“ sagöi Friörik Guö- mundsson, stjórnarmaöur í HSÍ, um þennan leikkafla í samtali viö Morgunblaöið í gærkvöldi. „Einar varöi stórkostlega, hraöaupp- hlaupin gengu mjög vel upp — og allt reyndar sem strákarnlr reyndu.” íslendingar héldu forystunni all- an fyrri hálfleik — og staöan í leikhléi var 13:11 eins og áöur sagöi. Fyrri helming síöari hálfleiksins var island alltaf fyrir — en er 14 mín. voru eftir af leiknum jafnaöi Austur-Þýskaland. íslendingarnir komust hins vegar yfir aftur — voru alltaf á undan aö skora. Er sjö mín. voru eftir komust Þjóöverj- arnir hins vegar yfir, 21:20, og skoruöu síöan næstu tvö mörk — staöan þá oröin 23:20 og sigur- vonin aö engu oröin. island geröi tvö síöustu mörkin og úrslitín því 23:22. Úrslit sem svo sannarlega þarf ekki aö skammast sín fyrir því Austur-Þjóöverjar eru eitthvert • Bjarni Guömundason lék frá- bærlega vel (gærkvöldi. besta handknattleiksliö heims ( dag. Skömmu fyrir leikslok var Atli Hilmarsson útilokaöur fyrir aö ríf- ast viö dómarana. „Hárréttur dóm- ur, og slæmt aö þetta skyldi koma fyrir. Landsliðsmaöur á ekki aö haga sér eins og Atli geröí þarna,“ sagöi Friörik Guömundsson. Allir léku vel Eins og áöur sagöi var Bjarni Guömundsson markahæstur meö 11 mörk. Hann skoraöi þau alla- vega — af línu, úr horni og hraöaupphlaupum. Siguröur Gunnarsson geröi 4 mörk, Atli Hilmarsson 3, og Kristján Arason og Páll Ólafsson 2 mörk hvor. Gamla kempan Frank Wahl var bestur Austur-Þjóöverjanna. Hann var einnig markahæstur — skor- aöi 7 mörk. Aö sögn Friðriks Guömunds- sonar lék aHt íslenska liöið mjög vel í gærkvöldi. „Einar varöi frábærlega vel, Páll Ólafsson er gjörsamlega þindarlaus. Hann hleypur hór um endalaust — og stjórnar sókninni mjög vel og leik- ur einnig frábæran varnarleik, hvort heldur hann er látinn taka mann úr umferö eöa sem „senter". Bjarni átti og frábæran leik og svo mætti lengi telja. Allir voru frábær- ir,“ sagöi Friörik. Friörik sagöi aö þreytu væri greinilega fariö aö gæta í íslenska liöinu. Þaö er ekki furöa — liðiö hefur nú leikiö fjóra leiki á jafn mörgum dögum, og leikur bæði í dag og á morgun. f dag veröur leikiö gegn heimamönnum og á morgun gegn ísrael. Liöiö kemur síöan heim á sunnudagskvöld. Þorgils Óttar ekki meö Þorgils Óttar Mathiesen lék ekki með í gær — var veikur. „Ég er sannfæröur um aö heföi Þorgils leikiö meö heföum viö unniö leik- inn. Þaö eina sem vantaöi í leikinn var betri nýting af línunni. Þorbjörn Jensson lék þar í staö Þorgils og brenndi af þremur dauöafærum,“ sagöi Friörik. — SH. HR DATADAGUR ’84 M I qJL föstudaginn 7. desember ■ SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.