Morgunblaðið - 09.12.1984, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. DESEMBER 1984
B 5
íslensk hljómplata
er íslenskt stolt
T HOÍÍ
KARIUS00
rUS *
Dýrin í Hálsaskógi
Barnaleikritið Dýrin í Hálsaskógi
er komin aftur í verslanir. Hver
man ekki eftir piparköku-söngn-
um og Mikka ref.
a>..H.C. ANDERSENl
Ríó Tríó — Best af öllu
Hér er aðeins það besta sem Ríó
Tríó hefur gefiö út á plötu. Bæ jab
ba ba bæ er líka á þessari
skemmtilegu safnplötu meö Ríó.
0
KARDEMOMMUBÆRINN
8ARNALEIKRIT MEP 60N0VUM
Karíus og Baktus, Litla Ljót
Hér er ein barnaplata með tveim-
ur leikritum á. Karíus og Baktus
og Litla Ljót.
VILHJflLMUP VILHJflLMSSON
ruooMAa tfivóoanAwa
Og þaö varst þú
Ein af bestu barnaplötum nú á
jólamarkaðinum í ár. Flytjendur á
plötunni eru m.a Sverrir Guð-
jónsson og Páll Hjálmtýsson.
ENDURMINNINGAR
ÚR ÓPERUM
Bessi les wvintýri H.C. Andersen
Þriöja platan í plötuflokknum
Bessi segir börnunum sögur er
komin út. Hér les Bessi ævintýrin
Litli Kláus og Stóri Kláus, Eldfærln
og Nýju fötin keisarans.
Kardemommubærinn
Barnaleikritiö Kardemommubær-
inn er eitt vinsælasta leikrit frá
upphafi. Hér er þetta magnaöa
leikrit á plötu sem allir krakkar
ættu aö eiga.
Johann Sebastian Bach
Vilhjálmur Vilhjálmsson —
Fundnar hljóðritanir
Viö viljum minna ykkur einu sinni
enn á þessa plötu sem hefur að
geyma gullfalleg lög með okkar
besta dægurlagasöngvara.
'Kfnijkfrinn Rtsífmtor
Endurminningar úr óperum
Hvaöa Islendingar kannast ekki
við þær stöllur Guðrúnu Á. og
Þuríði Páls. Hér eru þær saman
komnar á tveimur plötum sem eru
á verði einnar.
Einar Kristjánsson
Okkar ástsæli söngvari Einar
Kristjánsson syngur á þessari
plötu 22 af sinum bestu lögum.
Engin fer eins vel með Hamra-
borgina og Einar Kristjánsson.
son.
Helga Ingólfsdóttir
leihur á sembal
Helga Ingólfsdóttir
leikur á Sembal
Hér leikur Helga Ingólfsdóttir á
sembal, verk eftir Johann Seb-
astian Bach. Verkin eru forleikur
að frönskum hætti, konsert í
ítölskum stíl og frönsk svíta.
Meö helgum hljóm
Karlakórinn Fóstbræður hefur
endurútgefiö þessa fallegu jóla-
plötu. Á plötunni eru lögin Skap-
arinn stjarna, herra Hreinn, Nú ár-
ið er liöið, j dag er glatt í döprum
hjörtum og fleira.
Tónlist Gunnar Thoroddsen
Á þessari plötu leikur Gunnar
sjáltur á píanó i nokkrum laga
sinna. Á plötunni ásamt honum
eru m.a. Gunnar Kvaran, Kristinn
Sigmundsson, Karlakórinn Stefn-
ir, Sigríður Ella og fleiri.
Lflöf
‘VIÍIDflR
islensk alþýöulög
Islensk alþýöulög er tilvalin jóla-
gjöf til vina erlendis. Pálmi Gunn-
arsson, Ólafur Þórðarson, Sigrún
Harðardóttir og fleiri fara með 12
af okkar þekktustu þjóðlögum.
Gleöjið vini og ættingja erlendis
og gefið tónlistargjöf.
MA-kvartettinn og
Smárakvartettinn
Hver man ekki eftir lögunum
Laugardagskvöld og Rokkarnir
eru þagnaðir með MA-kvartettin-
um og Kvöldið er fagurt og Blær-
inn i laufi meö Smárakvartettin-
um. Hér eru þessi gömlu og fal-
legu lög saman komin á eina
hljómplötu.
Laufvindar
Laufvindar er gefin út af Þroska-
hjálp. Allir þeir sem lögöu vinnu í
þessa vönduðu hljómplötu gáfu
vinnu sina. Þú ættir ekki að liggja
á liði þínu í þessu máli. Ágóðinn
rennur til Þroskahjálpar.
Hvergi meira úrval
aff íslenskum plötum en
auðvitað í Fálkanum.
íslandsklukkan og Gullna hliöiö
Hér eru tvö öndvegisverk íslenskrar leilistar, og nú eru þau einnig til á
snældum. Verkin eru tekin uþp i Þjóöleikhúsinu við fyrstu uppfærslu. Þetta er
gjöf sem hægt er að gefa öllum.
FALKINN
Laugavegi 24.
S. 18670.
Austurveri.
S. 33360.
FALKINN
Suöurlandsbraut 8.
S. 84670.
FALKINN
Póstkröfur
sími 685149.1
\ <5 1
i