Morgunblaðið - 09.12.1984, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 09.12.1984, Blaðsíða 34
34 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. DESEMBER 1984 iUjöRnu- spá HRÚTURINN |V|1 21. MARZ—19.APRIL Vinir þínir munu veiU þér mik- ilvægar upplýsingar í dag í sam- bandi við fjárraál. Farðu út með vinahóp þínum í kvöld. Ættingj- ar þínir verða mjög þægilegir viðmóts í dag. NAUTIÐ Wl 20. APRlL-20. MAf Iní gætir orðið svolítið pirraður í dag vegna peningamála en mundu að margur verður af aur- um api og þú átt raargt annað en peninga. Auðvelt verður að reiU fólk til reiði í dag svo haltu aft- uraf þér. TVÍBURARNIR WjSS 21.MAÍ-20.JÚNI Samband við velviljað fólk gæti hjálpað þér f dag. Farðu snemma á fætur og vertu dug- legur í dag. Tilfinningar þínar verða mjög viðkvæmar í dag en láttu það ekki reiU þig til reiði. KRABBINN 21. JCNI—22. jCLl Nýjar staðreyndir munu skjóU upp kollinum í dag í sambandi við fjármálin. þetU verður mjög tilfinningaríkur dagur og krefst mikillar stjórnar á skapsmunum af þinni hálfu. í«ílLJÓNIÐ ð?f||23. JCLI-22. ÁGCST Þú verður mjög viðkvæmur í dag og gætir stokkið upp á nef þér. Þú verður að hafa meiri stjórn á þér. Vertu heima í kvöld í faðmi fjölskyldunnar og láttu reiðina renna af þér. ’/Mf MÆRIN 23. AGÚST-22. SEPT. I*ú verður að leggja harðar að þér til að ná árangri. Vertu ekki óþolinmóður þó allt komi ekki upp í hendurnar á þér. Þetta er góður dagur til hvers kyns íþrótuiðkana. QJk\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. I>ú verður líklega í tiirinninga- legu uppnámi í dag. Taktu samt ekki njótfærnislegar ákrarðan- ir. Ráðskastu frekar við reynd- ara fólk. Astamálin cttu að verða spennandi í kvóld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú ættir að reyna að stilla þig um að eyða peningum í óþarfa í dag. Taktu ekki neina áhsttu, sérstaklega ef um samstarf við aðra er að ræða. Vertu heima í kvöld. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þrátt fyrir að náin samvinna við aðra geti hjáipað þér mikið ætt- irðu að varast að vinna mikið í samvinnu í dag. Hagnýttu þér allar upplýsingar sem þér munu berast en farðu eftir þinni eigin dómgreind. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Vertu duglegur í vinnunni í dag því menn munu fylgjast vel með hæfdeikum þínum. Það gseti jafnvel leitt til stöðuhækkunar. Eyddu ekki um efni fram. Það borgar sig ekki. |l[|f|i VATNSBERINN UásSS aO.JAN.-18.FEB. Þú ættir að sinna áhugamálum þínura í dag og láta fúllyndí annarra ekki hafa áhrif á þig. Þú ættir að sinna rómantiskum þörfum þínum í kvöld þar sem þú ert mjög heillandi um þessar mundir. FISKARNIR »^>3 19. FEB.-20. MARZ Allir í kringum þig verða í Ijóm- andi skapi í dag. i»ú ættir að notfæra þér það til samstarfs og leysa vandamál sem lengi hafa setið á hakanum. Reyndu að spara fyrir framtíðina. Ar h\IE*JU GA-srO EKKI TElClP RÚTUMA EiNS 06 AlUZ. A&fUZ, JÓNAS ? VES, MAAM, I STILL MAVE CWALKBOARP EKA5ERS ON MV FEET.. I U)ELL I COULPN T FINP MY SAN0AL5 A6AIN 50 I TH0U6HT AS L0N6 AS I alreapy hap THESE ERASER5...WELL.. Já, frökcn, ég er enn með svampana á fótunum ... Nú, ég fann ekki sandalana og mér fannst art úr því art ég var niert þessa svampa hvort r BUT DON T uJORRV MA'AM..I UION'T U)EAR THEM TO THE SENIOR PROM.. OH I TH0U6HT MAYBE THAT'S U)HAT V0U WERE UJ0RRIEP ABOUT.. Nei, hafrtu ekki áhyggjur af Nú, ég hélt art þú hefðir þvi... ég verð ekki með þá á kannski áhyggjur af því... skólaballinu ... LJÓSKA 06 V'LTU L«A TAKA HNlFINN MtNN, NAGLAKLIPPURNAR 06 f>ENNAN TyeC-JlöOMMI- Pakka ? ALL.T I lA5! HALTU A VESKINU MINU SMÁFÓLK JÆ.JA, VILT pO NÚ GEEA s/uÁaaeipA^ f—k BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Kelsey leggur þessa varnar- þraut fyrir lesendur sína í bókinni „More Killing De- fence“: Þú ert með vesturspilin í vörn gegn fjórum spöðum: Norrtur ♦ DIO VG85 ♦ ÁK108 ♦ ÁD53 Vestur ♦ 63 V ÁKD76 ♦ 753 ♦ % Noróur Suður 1 tí({ull I spaði 1 frrand 4 spaðar Pus Þú spilar út þremur efstu í hjarta og makker hendir tígli í þriðja hjartað. Hverju viltu spila í fjórða slag? Það er hæpið að makker eigi spaðaslag, þannig að mögu- leiki varnarinnar liggur í því að austur eigi laufkóng og tíg- uldrottningu. Liggur þá ekki beinast við að spila laufi? Ekki aldeilis, segir Kelsey, sagnhafi gerir sér grein fyrir því að svíningin er dæmd til að mis- takast úr því að þú komst ekki inn á tveimur hjörtum, og því rýkur hann upp með ás og nær tíunda slagnum með kast- þröng á austur í láglitunum: Vestur ♦ 643 V ÁKD76 ♦ 753 ♦ 96 Norður ♦ DIO VG85 ♦ ÁK108 ♦ ÁD53 Austur ♦ 82 V 94 ♦ DG962 ♦ KG74 Suður ♦ ÁKG975 V 1032 ♦ 4 ♦ 1082 Ef sagnhafi á aðeins einn tígul — sem er líklegt eftir af- kast austurs — geturðu slitið samganginn fyrir kastþröng- ina með því að spila tígli í fjórða slag. Makker þinn hefði auðvitað ekki átt að leggja á þig þetta vandamál, hann stóð betur að vígi til að sjá fyrir kastþröng- ina og hefði því átt að trompa þriðja hjartað og spila tíguldr- ottningunni. I-/esið af meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- Isíminn er2 2480 ÍHormmbTnbib

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.