Morgunblaðið - 14.12.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.12.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1984 í DAG er föstudagur 14. desember, sem er 349. dagur ársins 1984. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 10.33 og síödegisflóö kl. 23.08. Sól- arupprás i Reykjavík kl. 11.14 og solarlag kl. 15.30. Myrkur kl. 16.48. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 11.14 og tungliö í suöri kl. 6.29 (Almanak Háskóla ís- lands). En sá sem uppfrœöist í orðinu, veiti þeim, sem uppfræðir, hlutdeild með sér í öllum gæðum. (Gal. 6, 6.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 jé° 11 13 14 , m15 16 iiHi 17 LÁRÉTT: — 1 ævtakeiéió, 5 klukka, fi vond, 9 fugl, 10 oérhljóftnr, II {u, 12 ferek, 13 heiti, 15 ebka, 17 sýgur. LÓÐRÉIT: — 1 alla kví, 2 hnöttur, 3 reiöihljód, 4 ríkt, 7 tvínóna, 8 fljótió, 12 hegt, 14 flit. Ifi frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁR&TT: 1 skip, 5 lóna, 6 fell, 7 MM, 8 Hirna, II ýr, 12 ill, 14 kinn, 16 iAnaós. LÓÐR&TT: - 1 sefasfki, 2 illur, 3 pól, 4 harm, 7 mal, 9 íriö, 10 nina, 13 los, 15 NN. FRÁ HÖFNINNI__________ í GÆRMORGUN kom Laxá til Reykjavíkurhafnar að utan. Þá var Skógafoss væntanlegur frá útlöndum svo og Mælifell. Esja fór í strandferð í gær og togar- inn Viðey var væntanlegur inn til viðgerðar. KIRKJA DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma á morgun, laugardag, í kirkjunni kl. 10.30. Sr. Agnes Sigurðardóttir. KARSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma á morgun, laugardag, I safnaðarheimil- inu, Borgum, kl. 11. Sr. Árni Pálsson. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN átti von á því, samkv. veðurfréttunum í gærmorgun, að suðlæg átt myndi hafa náð til iandsins í dag og þá aftur hlýna í bili. Það vill því segja svipað veð- urfar og verið hefur. í fyrri- nótt var hvergi verulegt frost á landinu. Hafði orðið mest uppi á Hveravöllum, 7 stig. Hér í Reykjavík var tveggja stiga frost og lítilsháttar snjókoma. Hvergi hafði verið mikil úrkoma um nóttina. Þessa sömu nótt í fyrra var 2ja stiga frost hér í Reykja- vík. í UTANRÍKISÞJÓNUST- UNNI. í nýlegu Lögbirt- ingablaði er tilk. frá utan- ríkisráðuneytinu um að ráðnir hafi verið til starfa í utanríkisþjónustu íslands tveir sendiráðsritarar, þeir Jón Kgill Egilsson og Gunnar Pálsson. Þeir voru ráðnir til starfa á siðastl. sumri. KAUPMÁLAR. í þessum sama Lögbirtingi er til- kynning frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu um skráningu kaupmála hjá borgarfógetaembættinu hér í Reykjavík á tímabil- inu júlí, ágúst og septem- ber. Á þessu tímabili eru skrásettir alls hjá embætt- inu 42 kaupmálar. SJÁLFSBJÖRG, FÉL fatl- aðra í Reykjavík og ná- grenni, hefur opið hús — jólagleði í félagsheimilinu í Hátúni 12 frá kl. 20.30. Þreytt fólk verð- ur að fá hvfld — segir Albert Guðmundsson vegna yfirlýsinga Steingríms Hermannssonar ^&yiúKiP Ég verð aö fara með gamla brýnið í Hveragerði, hún þolir bara ekki svoná tíð elskhugaskipti!!! KVENFÉL NESKIRKJU: heldur jólafundinn í safn- aðarheimili kirkjunnar á mánudagskvöldið kemur, 17. desember kl. 20.30. KVENNAHÚSIÐ, Hallæris- plani. Laufabrauðsskurður og jólaglögg verður á morg- un, laugardag, kl. 13—16. JÓLADAGA-happdrætti Kiwanisklúbbsins Heklu. Dregið hefur verið í happ- drættinu fyrir dagana 1. desember til 14. desember og hlutu þessi númer vinn- ing: 1. des. 1592, 2. des. 708, 3. des. 698, 4. des. 1519, 5. des. 227, 6. des. 814, 7. des. 1874, 8. des. 1891, 9. des. 1245,10. des. 2312, 11. des. 1168, 12. des. 2120, 13. des. 1976, 14. des. 43. BREyTA nafni. 1 tilk. f Lög- birtingablaðinu segir að á aðalfundi hlutafélagsins Tommaborgarar hafi verið samþykkt að breyta nafni hlutafélagsins úr Tomma- borgarar hf. í Bakhús hf. þ«r sem einkaleyfið á nafninu Tommaborgarar hafi verið selt. Stjórnarformaður hlutafélagsins og prókúru- hafi er Tómas A. Tómasson, Heiðargerði 102, segir í þessari tilk. AKRABORG siglir fjórum sinnum á dag milli Akra- ness og Reykjavíkur og er brottfarartími sem hér seg- ir: Frá Ak.: Frá Rvík. Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 MINNINGARSPJÖLD ÍÞRÓTTAFÉLAG fatlaðra f Reykjavík og nágrenni hefur minningarkort sín til sölu f Kirkjuhúsinu, Klapparstíg 25—27 og hjá þeim Eddu, sími 24653, og Sigríði, sími 72468. K*ðíd-, luatur- og holgidagaþjónusta apótakanna i Reykjavík dagana 14. desember tll 20. desember, aö bóöum dögum meötöldum er í Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótak oplö tll kl. 22 alla daga vaktvlk- unnar nema sunnudag. Lasknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö Iskni á Göngudeitd Landapftelana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um frá kl. 14—16 slmi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarsprtaiinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekkl hefur helmillslæknl eöa nær ekki til hans (sími 81200). En alysa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (síml 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á fðstudögum tll klukkan 8 árd. A mánu- dðgum er læknavakt I síma 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknapjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Onæmisaögeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram ( Hetlauvemderatöó Reykjavíkur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sár ónasmlsskírtetni. Neyóarvekt Tennlæknefótágs felends I Hellsuverndar- stðöinni viö Barónsstíg er opln laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apöteksvakt I simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Qaröabæn Apótekin I Hafnarftröl. Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótak eru opln vlrka daga til kl. 18.30 og til skiptlst annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt I Reykjavik eru gefnar I simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keftavik: Apóteklö er oplö kl. 9—19 mánudag tll töstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvarl Hellsugæslustðövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfosa: Solfoss Apótok er opiö tll kl. 18.30. OpiO er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást I simsvara 1300 eftlr kl. 17 á vlrkum dðgum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranea: Uppl. um vakthafandi læknl eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um hetgar, ettir kl. 12 á hádegl laugardaga tit kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opíð virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrlnginn. simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verlö otbeldi I hetmahúsum eöa oröiö tyrir nauögun Skrifstofa Hallveigarstööum ki.14—16 daglega. sfmi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráögjöfin Kvennahúainu viö Hallærisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22. sími 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió. Siöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I viölðgum 81515 (símsvarl) Kynningarfundir i Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sllungapollur siml 81615. Skrifatota AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, siml 19282. Fundlr alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eígir pú vlö áfengisvandamál aö strlöa. þá er siml samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega. SáHræötetðöln: Ráögjðf I sélfræöilegum efnum. Siml 687075. Stuttbylgjueendlngar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meglnlandlö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15. laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Miöaö er vlö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landepftalinn: alla daga kl. 15 tH 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30-20 Sæng- urkvennedelld: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartími fyrir feóur kl. 19.30—20.30. BamaspiUli Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Ötdrunarlækningadeiid Landspftalsna Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotupftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarapftalinn I Foeavogi: Mánudaga III löstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartfml trjáls alla daga Qrenaáadeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Helleuverndaratööin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæðingarheimili Raykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Klappsspftali: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 tH kl. 19.30. — WófcedaSd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — KópevogaftæNÖ: Eftlr umtali og kl. 15 tll kl. 17 á hetgidögum. — VMHsstaöaspftoll: Helmsóknar- limi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunarfteimili I Kópavogi: Helmsóknartíml kl. 14—20 og eftlr samkomulagi Sjúkraltús Ksflavíkur- læknishóraðs og heilsugæzlustöðvar Suðurnesja Síminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhrlnglnn. BILANAVAKT Vaktpjónuata. Vegna bilana á veltukerfi vatna og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 III kl. 08. Sami s fmi á helgidög- um. Ratmagnaveitan bllanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn lalanda: Safnahúslnu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — töstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háekólabókmatn: Aöaibyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartfma útlbúa I aöalsafnl, simi 25088. Þjóðminjasafnið: Oplö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Ámo Magnúaaonar. Handritasýning opln priöju- daga. ffmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Ltstasafn latanda: Oplö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgorbókasafn Raykjavikur. Aðalaatn — Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, siml 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—april er einnlg opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aöalaafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, siml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sopt — april er elnnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sárútlán — Þingholtsstrætl 29a, siml 27155. Bækur lánaðar sklpum og stotnunum. Sólhoimaaafn — Sólhelmum 27, slml 36814. Oplð mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnlg opló á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrir 3|a—6 ára bðrn á miövlkudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágát. Bókin haftn — Sólheimum 27, slml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraöa. Sfmatíml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavatlaaafn — Hofs- vallagötu 16. simi 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö I frá 2. júli—6. ágúst. Búataðaaafn — Bústaóakfrkju, slml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einníg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á mfövfkudög- umkl. 10—11. Blindrabókasafn falands, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16. slml 86922. Norræna húaió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins oplö samkvæmt umtali. Uppl. I sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Aagrimssafn Bergstaöastræti 74: Oplö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þrlöjudaga. fimmludaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einars Jénasonan Safniö lokaö desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn laugardaga og sunnudaga kl. 11—17. Húa Jðna Siguröaaonar I Kaupmannahðfn er oplö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tH 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalastaðin Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Söguslundir fyrir bðrn 3—6 ára föslud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Náttúrufraoöiatofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akuroyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubðöin. sími 34039. Sundlaugar Fb. Broiöhofti: Opln mánudaga — töstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Simi 75547. Sundhðlftn: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Voaturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30 Gufubaölö I Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milll kvenna og karla. — Uppl. I síma 15004. Varmáriaug i Moalollaavoit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhöll Kaflavíkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7-9, 12—21. Fðsludaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—(östudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlöjudaga og mlöviku- daga kl. 20—21. Síminn or 41299. Sundtaug Hafnarijaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga — fösludaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Saltjamamoss: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.