Morgunblaðið - 14.12.1984, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.12.1984, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1984 esio reglulega ölmm fjöldanum! Neytendasamtökin: Mótmæla orðalagi í skýrslu forstjóra Grænmetisverslunar NEYTENDASAMTÖKIN hafa sent Gunnlaugi Björnssyni, forstjóra Grænmet- isverslunar landbúnaðarins, bréf þar sem mótmælt er ummælum í skýrslu hans sem lögð var fyrir aðalfund Stéttarsambands bænda í haust. Telja samtökin orðalag í skýrslunni ekki sæmandi og nánast meiðandi. Bréf Neyt- endasamtakanna er svohljóðandi: „Þann 4. nóvember, sl., birtist í Morgunblaðinu úrdráttur úr árs- skýrslu yðar um Grænmetisverslun landbúnaðarins, sem lögð var fram á aðalfundi Stéttarsambands bænda. í skýrslu yðar kemur fram orðalag, sem Neytendasamtökin telja ekki sæmandi og nánast meið- andi. ( kafla þar sem þér fjallið um ástand það sem rikti í kartöflusölu- málum sl. vor segið þér m.a.: „Þessi áróðursherferð, þar sem Neytend- asamtökunum var óspart beitt... “ I tengslum við það sem á undan segir í skýrslunni kemur fram í orðalagi yðar sú fullyrðing, að Neytendasamtökin hafi látið stjórnast af utanaökomandi aðilum og jafnvel verið verkfæri þeirra f peningalegri hagsmunabaráttu. Með slíkri túlkun á þætti Neyt- endasamtakanna i kartöflumálinu kemur fram alger vanþekking á hlutverki og eðli neytendasamtaka og vanvirðing gagnvart neytandan- um sem viðskiptavini. Aðgerðir og ályktanir Neytenda- samtakanna höfðu eingöngu að leiðarljósi hagsmuni hins almenna neytanda. Eins og sjá má í blaða- úrklippum undanfarinna áratuga, hafa gæði kartaflna nánast verið árvisst kvörtunarefni neytenda. Ástæður þess að Neytendasamtök- in brugðust harðar við þetta ár en flest önnur, voru einfaldlega þær að nú keyrði um þverbak. Kvörtun- um rigndi yfir skrifstofu samtak- anna og þau hefðu brugðist félög- um sínum ef þau hefðu ekkert að- hafst. Hlutlaus rannsókn Neytenda- samtakanna, unnin af fagmönnum, leiddi í ljós, að kartöflur sem á boðstólum voru í verslunum og pökkunarsal Grænmetisverslunar- innar voru fjarri því að standast lágmarkskröfur. Það sýnir þó ljós- ast hversu fáránleg fullyrðing yðar er, um að Neytendasamtökunum hafi verið óspart beitt, að á um það bil tveim dögum í matvöruverslun- um á höfuðborgarsvæðinu lýstu rúmlega tuttugu þúsund viðskipta- vinir yðar þvf skriflega yfir, að þeir styddu stefnu Neytendasamtak- anna í þessu máli.“ VEISTU. HVERNIG A AÐ ROA BARN MEÐ MAGAKVEISU? Foreldrahandbókin er full af upp- lýsingum um uppeldi og umönnun ungra bama, náma ómetanlegs fróð- leiks sem nýbakaðir foreldrar ættu alltaf að hafa við höndina. I For- eldrahandbókinni eru einföld og ÞAÐ VAKNA ÓTAL SPURNINGAR HJÁ BARNSHAFANDI KONUM Meðganga og fæðing Þessa merka bók eftir Laurence Pemoud er undirstöðurit fyrir bams- hafandi konur. Þetta er bókin sem ábyrgir læknar mæla með fyrir bamshafandi konur — bókin sem veitir svör við öllum þeim spumingum er á hugann leita. Foreldrahandbókin skynsamleg svör við ^estum vanda sem foreldrar mæta fyrstu þrjú æviár barnsins. í Foreldrahandbókinni er fjallað um öll hugsanleg efni sem varða börn, hvort sem það eru bleiur eða barnastólar, martraðir eða matar- venjur, kerrur eða koppar, leikir eða leiðindi. Fjallað er sérstaklega um hvert atriði og atriðaskrá gerir bókina auðvelda f notkun. Höfundurinn Miriam Stoppard skrifar út frá reynslu sinni sem læknir og móðir. Hún hefur fyrir löngu getið sér frægðarorð fyrir fræðslustörf á sviði læknisfræði og heilsugæslu. Margar bóka hennar hafa orðið metsölubækur enda er henni einkar lagið að fjalla um við- fangsefni sitt á jákvæðan og mann- legan hátt. FOREIÐRA HANDBOKIN {ntfir b&ma 'þioski.ftwt þiúann Miriam Stttpfwrd BOKARAUKl SEM SKIPTIR MALI Aftast í Foreldrahandbókinni eru sérstakir kaflar um öryggi á heimilum, skyndihjálp og bama- sjúkdóma. TILFINNINGA- SAMBAND FORELDRA OG BARNS Barnið okkar Bamið okkar eftir breska sálfræð- inginn Penelope Leach er í dag eitt virtasta verk sem komið hefúr út á sínu sviði. I þessari nýstárlegu bók er fjallað um fyrstu sex æviár bamsins og lögð sérstök áhersla á tilfinn- ingasambandið við bamið. BARNIÐ OKKAR stuðlar að því að gera foreldra betri foreldra en ella, hæfari til að gegna smu erfiða og Ijúfa skyldustarfi. BRÆÐRABORGARSTlG 16 • SlMl 2 85 55 Hlíöarvegur 70 fm 2ja herb. íb. á jarðh. Verð 1350 þús. Álfhólsvegur 86 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjórbýli. Verð 1750 þús. Grænakinn 90 fm 3ja herb. rishæð, allt sér. Verð 1650 þús. Breiðvangur Á efstu hæö, vönduö 117 fm íb., með 4 svefnherb. Skipti mögul. á 2ja herb. Verö 2 millj. Brautarás 200 fm raöh. á 2 hæöum. Full- búiö, góö kjör. Ártúnsholt 190 fm fokhelt endaraöhús. Ósabakki 210 fm endaraöhús. Verö 4 millj. Vantar 3ja herb. íb. í Reykjavík fyrir ör- uggan kaupanda. Vantar 4ra—5 herb. íb. í Hraunbæ Vantar 4ra herb. íb. í Kópavogi. f ít Johann Daviösson O|oro Arnason H Jonsson viósh fr Á PASTEIGÍHMAIA VITAITIG II, Síffll 26020 26065. Frakkastígur 2ja herb. ibúö 50 fm. Falleg íbúö í nýbyggöu húsi. Sauna- baö í kj. auk bílgeymslu. Suöur- svalir. Verö 1650 þús. Vesturgata 2ja herb. íbúö 40 fm á 1. hæö. Nýstandsett. Verö 900 þús. Frakkastígur 2ja herb. endaíbúö 55 fm. Saunabaö í kj. Fallegar innr. Bílgeymsla. Verö 1680 þús. Vesturgata 3ja herb. íbúö 60 fm. Nýstand- sett. JP-innr. Verð 1450—1500 þús. Hrafnhólar 4ra—5 herb. íbúö 117 fm. Glæsileg íbúö meö suö- vestursvölum. Ibúö í sór- flokki. Verö 2250—2300 þús. Ásbraut Kóp. 4ra herb. íbúö á 2. hæð 110 fm. Suöursvalir. Fallegt útsýni. Steypt bílskúrsplata. Verö 1950 þús. Kleppsvegur 4ra herb. íbúö 117 fm. Fal- leg íbúö meö tvennum svöl- um. Sórþvottahús á hæð- inni. Verð 2400 þús. Geitland 3ja herb. íbúö 90 fm. Allt sér. Sórgaröur. Verð 1975 þús. Vantar — Vantar Vantar allar geröir ibúöa á skrá. Leitiö til okkar þaö borgar sig. íbúd er naudsyn Vantar fyrir fjársterkan kaupanda ein- býli eöa sórhæð i Þingholtunum eöa Skólavöröuholti. Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson hs: 77410.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.