Morgunblaðið - 14.12.1984, Síða 10

Morgunblaðið - 14.12.1984, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1984 esio reglulega ölmm fjöldanum! Neytendasamtökin: Mótmæla orðalagi í skýrslu forstjóra Grænmetisverslunar NEYTENDASAMTÖKIN hafa sent Gunnlaugi Björnssyni, forstjóra Grænmet- isverslunar landbúnaðarins, bréf þar sem mótmælt er ummælum í skýrslu hans sem lögð var fyrir aðalfund Stéttarsambands bænda í haust. Telja samtökin orðalag í skýrslunni ekki sæmandi og nánast meiðandi. Bréf Neyt- endasamtakanna er svohljóðandi: „Þann 4. nóvember, sl., birtist í Morgunblaðinu úrdráttur úr árs- skýrslu yðar um Grænmetisverslun landbúnaðarins, sem lögð var fram á aðalfundi Stéttarsambands bænda. í skýrslu yðar kemur fram orðalag, sem Neytendasamtökin telja ekki sæmandi og nánast meið- andi. ( kafla þar sem þér fjallið um ástand það sem rikti í kartöflusölu- málum sl. vor segið þér m.a.: „Þessi áróðursherferð, þar sem Neytend- asamtökunum var óspart beitt... “ I tengslum við það sem á undan segir í skýrslunni kemur fram í orðalagi yðar sú fullyrðing, að Neytendasamtökin hafi látið stjórnast af utanaökomandi aðilum og jafnvel verið verkfæri þeirra f peningalegri hagsmunabaráttu. Með slíkri túlkun á þætti Neyt- endasamtakanna i kartöflumálinu kemur fram alger vanþekking á hlutverki og eðli neytendasamtaka og vanvirðing gagnvart neytandan- um sem viðskiptavini. Aðgerðir og ályktanir Neytenda- samtakanna höfðu eingöngu að leiðarljósi hagsmuni hins almenna neytanda. Eins og sjá má í blaða- úrklippum undanfarinna áratuga, hafa gæði kartaflna nánast verið árvisst kvörtunarefni neytenda. Ástæður þess að Neytendasamtök- in brugðust harðar við þetta ár en flest önnur, voru einfaldlega þær að nú keyrði um þverbak. Kvörtun- um rigndi yfir skrifstofu samtak- anna og þau hefðu brugðist félög- um sínum ef þau hefðu ekkert að- hafst. Hlutlaus rannsókn Neytenda- samtakanna, unnin af fagmönnum, leiddi í ljós, að kartöflur sem á boðstólum voru í verslunum og pökkunarsal Grænmetisverslunar- innar voru fjarri því að standast lágmarkskröfur. Það sýnir þó ljós- ast hversu fáránleg fullyrðing yðar er, um að Neytendasamtökunum hafi verið óspart beitt, að á um það bil tveim dögum í matvöruverslun- um á höfuðborgarsvæðinu lýstu rúmlega tuttugu þúsund viðskipta- vinir yðar þvf skriflega yfir, að þeir styddu stefnu Neytendasamtak- anna í þessu máli.“ VEISTU. HVERNIG A AÐ ROA BARN MEÐ MAGAKVEISU? Foreldrahandbókin er full af upp- lýsingum um uppeldi og umönnun ungra bama, náma ómetanlegs fróð- leiks sem nýbakaðir foreldrar ættu alltaf að hafa við höndina. I For- eldrahandbókinni eru einföld og ÞAÐ VAKNA ÓTAL SPURNINGAR HJÁ BARNSHAFANDI KONUM Meðganga og fæðing Þessa merka bók eftir Laurence Pemoud er undirstöðurit fyrir bams- hafandi konur. Þetta er bókin sem ábyrgir læknar mæla með fyrir bamshafandi konur — bókin sem veitir svör við öllum þeim spumingum er á hugann leita. Foreldrahandbókin skynsamleg svör við ^estum vanda sem foreldrar mæta fyrstu þrjú æviár barnsins. í Foreldrahandbókinni er fjallað um öll hugsanleg efni sem varða börn, hvort sem það eru bleiur eða barnastólar, martraðir eða matar- venjur, kerrur eða koppar, leikir eða leiðindi. Fjallað er sérstaklega um hvert atriði og atriðaskrá gerir bókina auðvelda f notkun. Höfundurinn Miriam Stoppard skrifar út frá reynslu sinni sem læknir og móðir. Hún hefur fyrir löngu getið sér frægðarorð fyrir fræðslustörf á sviði læknisfræði og heilsugæslu. Margar bóka hennar hafa orðið metsölubækur enda er henni einkar lagið að fjalla um við- fangsefni sitt á jákvæðan og mann- legan hátt. FOREIÐRA HANDBOKIN {ntfir b&ma 'þioski.ftwt þiúann Miriam Stttpfwrd BOKARAUKl SEM SKIPTIR MALI Aftast í Foreldrahandbókinni eru sérstakir kaflar um öryggi á heimilum, skyndihjálp og bama- sjúkdóma. TILFINNINGA- SAMBAND FORELDRA OG BARNS Barnið okkar Bamið okkar eftir breska sálfræð- inginn Penelope Leach er í dag eitt virtasta verk sem komið hefúr út á sínu sviði. I þessari nýstárlegu bók er fjallað um fyrstu sex æviár bamsins og lögð sérstök áhersla á tilfinn- ingasambandið við bamið. BARNIÐ OKKAR stuðlar að því að gera foreldra betri foreldra en ella, hæfari til að gegna smu erfiða og Ijúfa skyldustarfi. BRÆÐRABORGARSTlG 16 • SlMl 2 85 55 Hlíöarvegur 70 fm 2ja herb. íb. á jarðh. Verð 1350 þús. Álfhólsvegur 86 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjórbýli. Verð 1750 þús. Grænakinn 90 fm 3ja herb. rishæð, allt sér. Verð 1650 þús. Breiðvangur Á efstu hæö, vönduö 117 fm íb., með 4 svefnherb. Skipti mögul. á 2ja herb. Verö 2 millj. Brautarás 200 fm raöh. á 2 hæöum. Full- búiö, góö kjör. Ártúnsholt 190 fm fokhelt endaraöhús. Ósabakki 210 fm endaraöhús. Verö 4 millj. Vantar 3ja herb. íb. í Reykjavík fyrir ör- uggan kaupanda. Vantar 4ra—5 herb. íb. í Hraunbæ Vantar 4ra herb. íb. í Kópavogi. f ít Johann Daviösson O|oro Arnason H Jonsson viósh fr Á PASTEIGÍHMAIA VITAITIG II, Síffll 26020 26065. Frakkastígur 2ja herb. ibúö 50 fm. Falleg íbúö í nýbyggöu húsi. Sauna- baö í kj. auk bílgeymslu. Suöur- svalir. Verö 1650 þús. Vesturgata 2ja herb. íbúö 40 fm á 1. hæö. Nýstandsett. Verö 900 þús. Frakkastígur 2ja herb. endaíbúö 55 fm. Saunabaö í kj. Fallegar innr. Bílgeymsla. Verö 1680 þús. Vesturgata 3ja herb. íbúö 60 fm. Nýstand- sett. JP-innr. Verð 1450—1500 þús. Hrafnhólar 4ra—5 herb. íbúö 117 fm. Glæsileg íbúö meö suö- vestursvölum. Ibúö í sór- flokki. Verö 2250—2300 þús. Ásbraut Kóp. 4ra herb. íbúö á 2. hæð 110 fm. Suöursvalir. Fallegt útsýni. Steypt bílskúrsplata. Verö 1950 þús. Kleppsvegur 4ra herb. íbúö 117 fm. Fal- leg íbúö meö tvennum svöl- um. Sórþvottahús á hæð- inni. Verð 2400 þús. Geitland 3ja herb. íbúö 90 fm. Allt sér. Sórgaröur. Verð 1975 þús. Vantar — Vantar Vantar allar geröir ibúöa á skrá. Leitiö til okkar þaö borgar sig. íbúd er naudsyn Vantar fyrir fjársterkan kaupanda ein- býli eöa sórhæð i Þingholtunum eöa Skólavöröuholti. Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson hs: 77410.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.