Morgunblaðið - 14.12.1984, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 14.12.1984, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1984 Þorlákur Kristinsson við tvö verka sinna ásamt starfsmönnum Gúmmívinnustofunnar hf. „Gúmmígleöi" á Réttarhálsi í TILEFNI árs afmælis starfemi Gúmmívinnustofunnar hf. að Rétt- arhálsi 2, býður fyrirtækið upp á svokallaða „gúmmígleði" á laugar- dag og sunnudag frá klukkan 13 til 19. Fyrir einu ári flutti fyrirtækið hluta starfsemi sinnar á Réttarháls 2, en annars er fyrirtækið einnig með rekstur í Skipholti 35. Gestum verður um helgina boð- ið upp á veitingar, kökur, gos og kaffi á meðan þeir staldra við. Einnig gefst mönnum kostur á að sjá olíumálverk eftir Tolla (Þorlák Kristinsson), auk þess sem kynn- ing verður á starfsemi fyrirtækis- ins. Úr kvikmyndinni „Tölvuleikur". Laugarásbíó: „Tölvuleikur“ LAUGARÁSBÍÓ sýnir jólamyndina „Tölvuleikur“, sem er ný bandarísk kvikmynd, sem fjallar um ungan pilt, tölvuleiki hans og á hvern hátt honum reynist síðan erfitt að greina á milli draums og veruleika. í umsögn kvikmyndahússins segir: „Tölvuleikur segir frá ung- um pilti, sem verður svo heltekinn af því að spila tölvuleiki, að það reynist honum erfitt að gera greinarmun á raunveruleikanum og leikjunum. Með aðalhlutverk fara þeir Henry Thomas, sem gat sér frægð í kvikmyndinni ET, sem Elliot. Einnig lék hann son Sissy Spach í Raggedy Man. Föður hans og vin úr tölvuleikjunum leikur Dabney Coleman, sem lék m.a. í Tootsie, Nine to Five og „Wargam- es“. Jólatréssala til stuðnings Reykjalundi Kiwanisklúbburinn Geysir Mos- fellssveit heldur hina árlegu jóla- tréssölu helgina 14.—16. desember í glerverksmiðjunni við Reykjaveg gegnt fuglasláturhúsinu ísfugli. Auk jólatrjáa verða greinar, jólapappír og jólakort seld. Jóla- trén verða flutt heim fyrir þá Mosfellinga sem þess óska endur- gjaldslaust, greiðslukort gilda. Allur ágóði rennur til kaupa á endurhæfingartækjum fyrir Reykjalund. Vigfús Kr. Vigfússon Afmæli VIGFÚS Kr. Vigfússon, bygg- ingarmeistari, Bæjartúni 9, Ólafsvík, er sextugur í dag, 14. desember. Þar hefur hann átt heima frá því á árinu 1946, en Vigfús er fæddur á Hellissandi. I ólafsvík hefur hann verið meðal frammámanna og staðið fyrir flestum stærri byggingum í bæn- um. Hann hefur átt sæti í hrepps- nefndinni og ýmsum mikilvægum nefndum byggðarlagsins. Kona Vigfúsar er frú Herdís Hervins- dóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.