Morgunblaðið - 14.12.1984, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR14. DESEMBER 1984
27
Fjárfestingarfélag íslands hf. býður þér að
gerast hluthafi í félaginu, og um leið hluthafi
í eflingu og fjármögnun nýrra atvinnugreina.
•Hafbeit, leigukaup og
laxaútflutningur
Með hlutabréfi í Fjárfestingarfélaginu eflir
þú eigin hag um leið og þú efiir hag þjóð-
arinnar allrar. Hlutabréfið gefur þér t.d. hlut-
deild í uppbyggingu hafbeitarstöðvar á
Vatnsleysuströnd, lcixaútflutningi, leigu-
kaupastarfsemi á vélum og tækjum
til atvinnulífsins, og verðbréfamark-
aði í þágu einstaklinga og atvinnu-
fýrirtækja.
• Skattalækkun möguleg
Við ætlum okkur að gera stórátak í atvinnu-
lífinu, örva atvinnunýjungar og skila hlut-
höfum okkar arði.
í boði eru eitt, tíu og hundrað þúsund
króna hlutabréf. Bréfin eru gefin út á nafn
kaupandans, sem getur notað þau til skatta-
lækkunar skv. lögum nr. 9/1984.
• Einstakt tækifæri
Hringið í síma (91) 28466 og ræðið
við fulltrúa Fjárfestingarfélagsins um
kaup á hlutabréfum. Hér er um að
ræða tækifæri, sem á ekki eftir að
gefast aftur í bráð.
FJÁRFESTl NGARFÉLAG
ISLANDSHF
Skólavörðustíg 11 101 Reykjavík. Sími 2 84 66