Morgunblaðið - 14.12.1984, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 14.12.1984, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1984 Mikið úrval af loófóóruóum leóurkuldastígvélum Nokkur sýnishorn Teg. 2451 Dömu rúskinn kuldaskór. Litir: Svart og grátt. Kr. 890.- No. 2. Teg. 2452 Dömu leöur/rúskinn kuldaskór Litur: Svart Kr. 1.090.- AfilERICANl ■ EXgPESS No. 5. Teg. 1732 Dömu leðurkuldaskór. Litur: Svart. Kr. 1.190.- Allar gerðir loðfóðraðar Opið til kl. 22 nk. laugardag Póstsendum. 21212 , Lokastaðan á Olympíuskákmótinu Skák Margeir Pétursson Svo sem fram hefur komið í fréttum sigruðu Sovétmenn af míklu öryggi í bæði karla- og kvennakeppninni á Ólympíuskák- mótinu í Saloniki í Grikklandi sem lauk í síðustu viku. í sovézku karlasveitinni voru þeir Beljavsky, Polugajevsky, Vaganjan, Tukmak- ov, Jusupov og Sokolov, en í kvennasveitini þær Chiburdani- dze, Levitina, Gaprindashvili og Semenova. íslendingar urðu í 15. sæti af 88 þjóðum í karlakeppn- inni, en í 28.-33. sæti af 51 þjóð í kvennakeppninni. Hér fer á eftir heildarniðurstaðan á Ólympíu- skákmótinu og einstök úrslit hjá íslensku sveitunum. Karlaflokkur: 1. Sovétríkin 41 v af 56 mögul. 2. England 37 v. 3. Bandaríkin 35 v. 4. Ungverjaland 34% v. 5. Rúmenía 33 v. 6. -7. V-Þýskaland og Frakkland 32% v. 8.—14. Júgóslavía, Holland, Kúba, Búlgaría, ísrael, Kína og Argentína 32 v. 15.—16. ísland og Filippseyjar 31% v. 17.—20. Tékkóslóvakía, Dan- mörk, Kanada og Brazilía 31 v. 21.—24. Pólland, Chile, Ástralía og Skotland 30% v. 25.-32. Svíþjóö, Noregur, Spánn, Ítalía, Grikkland A, Kólumbia, Indónesia og Portúgal 30 v. 33.-37. Indland, Tyrkland, Wales, Sameinuðu arabisku furstadæmin og Marokkó 29% v. 38.-45. Finnland, Austurríki, Albanía, Mexíkó, Singapore, Belgia, Grikkland B og Nýja Sjáland 29 v. 46.-47. Dóminikanska lýðveldið og Egyptaland 28% v. 48. Túnis 28 v. 49. -52. Sviss, Malasía, Sri Lanka og Puerto Rico 27% v. 53.-55. Hong Kong, Pakistan og írak 27 v. 56.—60. Paraguay, írland, Kýp- ur, Uganda og Alsir 26% v. 61.—67. Bangla Desh. Thailand, Malta, Færeyjar, Líbanon, And- orra og Honduras 26 v. 68.-69. Lúxemborg og Bahrain 25% v. 70.—75. Zimbabwe, Trinidad & Tobago, Nígería, Kenya, Líbýa og Surinam 25 v. 76.-77. Jamaica og Jórdanía 24% v. 78.—81. Brezku jómfrúreyjar, Papúa Nýja Gíneu, Angóla og Guernsey/Jersey 24 v. 82. Japan 23% v. 83. Bandarísku jómfrúreyjar 21% v. 84. Mónakó 21 v. 85. Bermúda 17% v. 86. Malí 17 v. 87. San Marino 16 v. 88. Palestína (PLO) 13 v. Andstæðingar íslensku sveitarinnar: 1. umf. Island — Túnis 2—2 2. umf. ísland — Hondúras 4—0 3. umf. ísland — Argentina 4—0 4. umf. ísland — England 1%— 2% 5. umf. ísland — Tékkóslóv. 2—2 6. umf. ísland — Holland 2%—1% 7. umf. ísland — Ungverjaland 2—2 8. umf. ísland — Rúmenía 2—2 9. umf. ísland — Spánn 2—2 10. umf. ísland — Kfna 2%—1% 11. umf. ísland — Sovétríkin 1 % — 2% 12. umf. ísland — V-Þýskaland 1—3 13. umf. ísland — Danmörk 2—2 14. umf. fsland — Ítalía 2%—1% Svo sem sjá má af þessum töl- um komst íslenska sveitin mjög snemma upp í toppinn með yfir- burðarsigri yfir Argentínu og náði síðan nokkurn veginn að halda sínu í erfiðum keppnum gegn mörgum af sterkustu skák- þjóðum heims. Stóráfall gegn V-Þjóðverjum gerði það að verk- um að sveitin varð að reyna að vinna sig aftur upp í hóp 10 efstu þjóðanna. Til þess kom gullið tækifæri í síðustu umferð gegn ítölum, sem stilltu upp fremur slöku liði, en það tókst okkur ekki að nota nægilega vel og 2%—1% sigur var allt of naumt miðað við gang keppninnar. Að- eins hálfur vinningur til viðbót- ar hefði komið okkur upp fyrir tíunda sæti, þar eð við hefðum unnið flestar þjóðir sem hlutu 32 v. á stigum. 3 % — % eða 4—0 sig- ur yfir ítölunum, sem um tíma virtust líkleg úrslit, hefðu lyft okkur upp í hóp hinna allra fremstu. En það má heldur ekki gleyma því að Monrad-kerfið sem teflt er eftir lék sumar sveitir enn grár en okkur, nægir þar að nefna Svía, sem framan af móti stóðu sig mjög vel, gerðu t.d. 2—2 við Sovétmenn. Þá má nefna svissnesku sveitina, sem endaði í hópi með hálfgerðum byrjendum. Árangur einstakra keppenda verður að sjálfsögðu að skoðast í ljósi missterkrar mótstöðu og afar ójafnrar litaskiptingar. Helgi hafði fjórum sinnum hvítt, en sex sinnum svart, Margeir hafði sjö sinnum hvítt en sex sinnum svart, Jóhann hafði hvorn lit sjö sinnum. Jón L. Árnason hafði fimm sinnum hvítt en sjö sinnum svart, Guð- mundur Sigurjónsson hafði hvítt í öllum fimm skákum sínum en Karl Þorsteins var svo einstak- lega óheppinn að þurfa að hafa svart í öllum skákum sínum. Kvennakeppnin 1. Sovétríkin 32 v. 2. Búlgaría 27% v. 3. Rúmenía 27 v. 4. -5. V-Þýskaland og Kína 26 v. 6. Ungverjaland 25 v. 7. -8. Pólland og England 24% v. 9.—10. Júgóslavía og Spánn 24 v. 11.—14. Kúba, Bandaríkin, Sviss og Holland 23% v. 15. Svíþjóð 23 v. 16. Indland 22% v. 17. —21. Kanada, Frakkland, Brasilía, Skotland og Portúgal 22 v. 22.-27. Wales, Kólombía, Danmörk, Indónesía, Dóminik- anska lýðveldið og Noregur 21 % v. 28.-33. Grikkland A, Ítalía, Finnland, Austurríki, ísland og Malasía 21 v. 34.-38. Argentína, Ástralía, Grikkland B, Belgía og írland 20% v. 39.—40. Mexíkó og Nýja Sjáland 20 v. 41.—43. Japan, Tyrkland og Irak 19% v. 44. Egyptaland 18% v. 45. Guatemala 17 v. 46. Sameinuðu arabísku fursta- dæmin 16% v. 47. Hong Kong 15% v. 48. Trinidad og Tobago 15 v. 49. Jamaica 10 v. 50. Zimbabwe 8% v. 51. Bandarísku jómfrúreyjar 3% v. Andstæðingar íslensku sveitarinnar: 1. umf. ísland — Rúmenfa 1—2 2. umf. ísland — Dóminik. lýðv. 2—1 3. umf. Island—Brazilia 1%—1% 4. umf. Island — Ástralía 2% —% 5. umf. ísland — Spánn %—2% 6. umf. ísland — Kanada 1—2 7. umf. Island — Ítalía 3—0 8. umf. ísland — Grikkland A 1—2 9. umf. ísland — Japan 2—1 10. umf. Island — Sviss %—2% 11. umf. Island — Frakkland 0—3 12. umf. ísland — Trinid. og Tob. 3—0 13. umf. ísland — Mexfkó 2% — % 14. umf. tsland — Indland %—2% Árangur einstaklinga + - - V. % Guðlaug Þorsteinsd. 4 5 5 6'/4 46,4 Ólðf Þráinsdóttir 5 3 6 6V4 46,4 Sigurlaut; Friðþjófsd. 7 2 5 8 57^2 Ólympíulið íslands I skák, talið frá vinstri: Guðlaug Þorsteinsdóttir, Guðmundur Sigurjónsson, Jón L. Árnason, Karl Þorsteins, Helgi Ólafs- son, Margeir Pétursson, Sigurlaug Friðþjófsdóttir, Ólöf Þráinsdóttir, Kristján Guðmundsson (liðsstjóri karlasveitar) og Jóhann Hjartarson. Árangur einstaklinga: 1 2 3 4 5 6 '7 8 9 10 11 12 13 14 vinn % Helgi Ólafsson % 1 % 1 % 0 % 0 0 1 5 50 Margeir Pétursson % 1 1 % % % % 0 % % 0 1 1 7% 57,7 Jóhann Hjartarson 0 1 1 % % 1 1 % 1* % % 0 % 0 8 57,1 Jón L. Árnason 1 1 1 % % % % 1 % 1 % 8 72,7 Guðmundur Sigurjs. 1 0 1 % % 3 60 Karl Þorsteins 0 0 0 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.