Morgunblaðið - 14.12.1984, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1984
61
Nýtt málverk af
Nixon í Hvíta húsið
Það er komið upp nýtt málverk a£ fyrrverandi
forseta Bandaríkjanna, Nixon, í Hvíta húsið. Það
var hann sjálfur sem gaf myndina, því honum
líkaði aldrei sú upprunalega. Nýja málverkið
málaði J. Anthony Wills sem málaði einnig Eis-
enhower fyrir Hvíta húsið á sinni tið.
12 LTR. MALNING kr.1591
Beckers málning með 7% gljáa, (lyktarlaus), tvær umferðir á 45
fm. Hvft málning eða einhver af hundruðum lita úr Beckers-lita-
blöndunnar vélinni.
MÁLNING ARRÚLLA kr. 231
25cm. Prelon málningarrúlla.
SPARSL kr.93
Sandsparsl tilbúið til notkunar í handhaegri túpu.
SANDPAPPIR kr.49
7 blöð af sandpappír no: 100/2 stk.
no: 120/2 stk. no: 150/3 stk.
MÁLNINGARLÍMBAND kr. 48
Alveg ómissandi TESA málningar „teip", breidd: 2.5 cm.
Beckers
AFSLATTUR
..auk þess er sérstakur 10% jólaafsláttur á öll-
um málningarvörum til jóla.
Notið tækifærið og kynnist sænsku Beckers
I gæðamálningunni í ótal léttum og laglegum litum
lilllipil
VÖRUAAARKAÐURINN
ARMÚLA
Liz ætlar að opna
afvötnunarheimili
Elísabet Taylor mun á næstunni ætla að opna afvötnunarheimili
fyrir áfengissjúklinga. Hún mun fjármagna fyrirtækið með gróða
af bók sinni en útgáfufyrirtæki í New York borgaði henni um 100
milljónir fyrir bókina.
COSPER
’UfT’
-----Svona byrjaði það líka hjá okkur.
Björn
Borg
á
útsölu-
verði
Sænska tennisstjarn-
an er til sölu á „útsölu-
verði“. Fyrir að koma
fram í 30 sekúndna
auglýsingu í sjónvarpi
tekur hann aðeins í
vasann eina og hálfa
milljón. Þetta er ekk-
ert verð ef það er íhug-
að að Ringo Starr tek-
ur næstum 9 milljónir
fyrir samsvarandi
verk.