Morgunblaðið - 14.12.1984, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 14.12.1984, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1984 61 Nýtt málverk af Nixon í Hvíta húsið Það er komið upp nýtt málverk a£ fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, Nixon, í Hvíta húsið. Það var hann sjálfur sem gaf myndina, því honum líkaði aldrei sú upprunalega. Nýja málverkið málaði J. Anthony Wills sem málaði einnig Eis- enhower fyrir Hvíta húsið á sinni tið. 12 LTR. MALNING kr.1591 Beckers málning með 7% gljáa, (lyktarlaus), tvær umferðir á 45 fm. Hvft málning eða einhver af hundruðum lita úr Beckers-lita- blöndunnar vélinni. MÁLNING ARRÚLLA kr. 231 25cm. Prelon málningarrúlla. SPARSL kr.93 Sandsparsl tilbúið til notkunar í handhaegri túpu. SANDPAPPIR kr.49 7 blöð af sandpappír no: 100/2 stk. no: 120/2 stk. no: 150/3 stk. MÁLNINGARLÍMBAND kr. 48 Alveg ómissandi TESA málningar „teip", breidd: 2.5 cm. Beckers AFSLATTUR ..auk þess er sérstakur 10% jólaafsláttur á öll- um málningarvörum til jóla. Notið tækifærið og kynnist sænsku Beckers I gæðamálningunni í ótal léttum og laglegum litum lilllipil VÖRUAAARKAÐURINN ARMÚLA Liz ætlar að opna afvötnunarheimili Elísabet Taylor mun á næstunni ætla að opna afvötnunarheimili fyrir áfengissjúklinga. Hún mun fjármagna fyrirtækið með gróða af bók sinni en útgáfufyrirtæki í New York borgaði henni um 100 milljónir fyrir bókina. COSPER ’UfT’ -----Svona byrjaði það líka hjá okkur. Björn Borg á útsölu- verði Sænska tennisstjarn- an er til sölu á „útsölu- verði“. Fyrir að koma fram í 30 sekúndna auglýsingu í sjónvarpi tekur hann aðeins í vasann eina og hálfa milljón. Þetta er ekk- ert verð ef það er íhug- að að Ringo Starr tek- ur næstum 9 milljónir fyrir samsvarandi verk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.