Morgunblaðið - 14.12.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.12.1984, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1984 <? ssíSr- •vjet' ■öVt- 1 Revklausi öskubakkinn heldur reykmengun i lagmarki. Ef þú vilt losna vió hvimleiðan reyk og halda andrúmsloftinu hreinu kemur nýi reyklausi öskubakkinn aó góóum notum. Reyklausi öskubakkinn dregur reykinn í gegnum tvöfalda síu. Góógjöf, tilvalin fyrirheimiliog ó skrifstofuna Vinsamlegast sendiö mér eftirfarandi: □ stk. Reyklausa(n) öskubakka Kr. 499,— □ stk. Aukafilter Kr. 48,— □ stk. sett (2 stk.) Rafhlöóur □ Hjálögö greiösla Kr.. □ Sendist í póstkröfu (kostn.Kr. 63,50) Nafn Heimili Póstnr./staöur Póstverslunin Príma (Oplð allan sólarhrlnginn.) Pöntunarsími: 91/54943 Pósthólf 63 222 HAFNARFJÖRÐUR Einar Gíslason Bernskusög- ur Einars Gíslasonar EINAR J. Gíslason forstöðumaður Fíladeiríusafnaðarins hefur ritað minningahrot úr bernsku sinni og kallar þau „Hannasögur", sem Ffla- dclfíu-forlag hefur geflð út. „Sögusviðið er sjávarþorpið og sveitin, fjaran og fjöllin á árunum milli stríða. Margt ber við og les- andinn er leiddur inn í skemmtilega veröld fjörmikils stráks, sem sífellt er að lenda í ævintýrum. Þrátt fyrir græskulaust gaman og kátínu, sem er yfirbragð margra sagnanna, er alvara lífsins aldrei langt undan. Lífsbaráttan er hörð og blandast við leiki barna og ungl- inga,“ segir m.a. í frétt útgefanda. Sigmund Jóhannsson teiknari og uppfinningamaður hefur mynd- skreytt bókina. „Hannasögur" eru tuttugu og fjórar talsins, bókin er 56 bls. í stóru broti. Hún er prentuð i Prentstofu G. Benediktssonar og bundin í Arnarbergi. Útgefandi er Fíladelfía-forlag, Hátúni 2,105 Reykjavík. Uppboð á gömlum bókum og fleiru á Hótel Borg UPPBOÐ verður haldið á Hótel Borg á sunnudaginn og hefst það klukkan 15. Það eru Listaverkauppboð Sigurð- ar Benediktssonar hf. og Bókavarðan í Reykjavík sem bjóða þar til sölu gaml- ar íslenzkar bækur og fleira. Meðal bóka verða bækur frá gömlu íslenzku prentstöðunum Leir- árgörðum, Hólum, Viðey, Hrappsey og víðar. Ýmsar merkar bókaskrár verða á boðstólum, hlutar af Jarða- bók Árna Magnússonar, 1. bindið af Safni til sögu fslands, fágætar kvæðabækur og fleira. Þá verða gömul Ijósmyndaalbúm boðin upp með myndum frá íslenzkum byggð- um og þorpum um síðustu aldamót. Frímerkjablokk útgefin af Jóni Baldvinssyni fyrrum formanni Al- þýðuflokksins. Gripirnir verða til sýnis á Hverf- isgötu 52 á morgun frá klukkan 14 til 18, en uppboðið hefst klukkan 15 á sunnudag í Gyllta salnum á Hótel Borg. HALLDOR LAXNESS - áritar bók sína „Og árin líða" í Bókabúð Máls og menningar laugardaginn, 15. des. kl. 15:30-17:30. Skáldið mun einnig árita eldri bækur sínar, sígildar og vinsælar gjafir. Bókabúð LmAls&menísbsigarJ Athugið að við sendum áritaðar bækur í póstkröfu. Ogárinlíða .............................kr. 951.- Sjálfstætt fólk ........................kr. 642.- Heimsljós ..............................kr. 642.- íslandsklukkan ........................ kr. 642.- Salka Valka ............................kr. 642.- Gerpla ..................s.............kr. 642.- Brekkukotsannáll .......................kr. 519.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.