Morgunblaðið - 14.12.1984, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.12.1984, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1984 11 Tímaritið Þroska- hjálp komið út TÍMARITIÐ Þroskahjálp 3. tölublaö 1984 er komið út. Útgefandi er Landssamtökin Þroskahjálp, segir í frétt frá Þroskahjálp. í ritinu er að finna ýmsar grein- ar, upplýsingar og fróðleik um málefni fatlaðra. Sem dæmi um efni má nefna: Gyða Haraldsdóttir skrifar um „Cunningham námskeiðið" sem er síðari hluti og nefnist; Námsfund- ir fyrir foreldra. Fyrri hluti grein- arinnar birtist í 1. tölublaði 1984. Rögnvaldur Óðinsson greinir frá nýstofnuðu félagi fatlaðra ung- menna og Dóra S. Bjarnason og Ásgeir Sigurgestsson skýra frá því hvað PASS er, en það er aðferð til að meta þjónustu við fatlaða. Frásögn af málefnum fatlaðra á Austfjörðum í grein sem nefnist; „Að austan" og grein Jóns S. Al- fonssonar sem hann byggir á er- indi sínu sem hann flutti á Lands- þingi Þroskahjálpar 1983, Heimili — langtímavistun. Þá er greint frá starfi Landssamatakanna Þroskahjálpar og norrænu sam- starfi um málefni fatlaðra. ----------------------------\ 685009 — 685988 Hjallabraut Mjög rúmgóö og vönduö eign á 1. hæö ca. 147 fm. Eignin skipt- ist í 4 svefnherb., stofu og boröstofu, gott sjónvarpshol, þvottahús innaf eidhúsi. fbúöin er mikið endurnýjuö. Parket á öllu nema stofu þar eru Ijós teppi. Ákv. sala. Losun sam- komulag. V Eyjabakki Rúmgóð 2)a herb. íbúð á 3. hæö ca. 75 fm. Verö 1550—1600 þús. KjöreignVf Ármúla 21. Dan. V.S. Wiium lögfr. Ólafur Guömundsson sölustjóri. Kristján V. Kristjánsson viöskiptafr. J SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDl Þurfum aö útvega fjársterkum kaupanda: 4ra—5 herb. sérhæð helst í Hlíöunum eöa nágrenni. Ennfremur óskast góö 3Ja herb. ibúð í Hliðunum viö Safamýri eöa nágrenni. Æskilegt aö bilskúr fylgi. Mikil útborgun fyrir rátta eign. ALMENNA Oskum eftir 70—100 Im góöu húsnæöi í borginni lyrir lækn- ingastofu. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 Miðborgin — Sérhæð Um 125 fm sérlega skemmtileg miöhæö í þríbýli nálægt Tjörninni. Miklar suöursvalir. Stór ræktuö eignarlóö. Nánari uppl. aöeins á skrifstofu vorri. Einkasla. Garðastræti 45 Símar 22911—19255. Jón Arason Mgmaðw, málflutning.- og faaMgnasala. Kvötd og hatgarsimi sötustjórs 205». Sölumann: Lúövfk Ólafason og Margrét Jónadóttlr. Skrifstofuhúsnæói Síðumúli 117 fm og 208 fm á 3. hæð. Seljast saman eöa sitt hvoru lagi. Hægt aö sameina ef vill. Teikn. á skrifstofunni. Bolholt 60 fm, 64 fm — 91 fm, 100 fm skrifstofuhúsnæöi á 5. hæö. Hægt aö sameina öll ptássin ef vill. Fallegt hús- næöi. Tvær lyftur. Verð pr. fm 19.000,- kr. Hentugt t.d. fyrir lögfræöinga, endurskoðendur, fasteignasala o.fl. Borgartún 436 fm skrifstofuhæö í nýju húsi. Hægt aö selja í smærri einingum. Til afh. fljótlega. Teikn. á skrifstofunni. Laugavegur 150 fm í nýju fallegu húsi, 2. hæö. Til afh. nú þegar. Verötryggö kjör. Væg útborgun Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600 Þorsteinn Steingrimsson lögg. fasteignasali. Tímaritið Þroskahjálp, sem kemur út fjórum sinnum á ári, er sent áskrifendum og er til sölu á skrifstofu samtakanna Nóatúni 17. Fasteignasalan Hátún Nóatúni 17. s: 21870.20998 Ábyrgó — Reynala — öryggi Reynímelur 2ja herb. ca. 65 fm lítiö niðurgr. kj. Verð 1500 þús. Dalbraut 2ja herb. ca. 70 fm íb. á 3. hæö ásamt bílskúr. Verö 1800—1850 þús. Ásvallagata 2ja herb. ca. 45 fm kj.íbúö. Verö 850 þús. Ystibær 3ja herb. neðri hæö. Verö 1500 þús. Blönduhlíð 3ja herb. 115 fm kj.íbúö meö sérinng. Verö 1750 þús. Hraunbær 3ja—4ra herb. ca. 90 fm íb. á jaróhæö. Verð 1750 þús. Lokastígur 3ja—4ra herb. nýstandsett ca. 100 fm risíb. Góöar innr. Skipti á minni íb. mögul. Verö 1800 þús. Kleppsvegur 4ra herb. ca. 115 fm íb. á 2. hæö. Verð 2400 þús. Kelduhvammur Hf. 4ra herb. ca. 125 fm stórgl. sérhæö ásamt 24 fm bílskúr. Verö 3400 þús. Akurgerði Ca. 150 fm parhús á tveimur hæöum. Verö 3700 þús. Lindarflöt Gb. Einlyft einb.hús ca. 150 fm. 45 fm bílskúr. Verö 3500 þús. Hamarsbraut Hf. Ca. 100 fm timbur einb.hús hæö og ris á einum besta staó í Hafnarfiröi. Verö 1600—1700 bús. í smíðum í míöbæ Garðabæjar 4ra herb. íb. í lyftuhúsi. Tilb. undir trév. og máln. í smíðum Ofanleiti Eigum enn til sölu 4ra herb. ib. ásamt bílsk. Tilb. undir trév. og máln., 121,8 fm + bílsk. í smíöum Blikastígur Álfan. Fokh. einb.hús ca. 205 fm, 40 fm bílsk. Verö 2,2 millj. Iðnaðarhúsnæði Lyngás, Garðabæ Ca. 418 fm, mesta lofthæö 4,3 m, tvennar innkeyrslu- dyr. Auöveit aö skipta hús- inu í tvær jafnstórar eining- ar. Vel frágengió hús. HMmar VakÉlmanaon,«. «87225. Óiatur R. Qunnaraaon, vtdak.tr. 'FOSSVOGUR!' Vorum aö fá í sölu eina af eftirsóttu íbúðunum í Fossvogi. íbúöin sem er 5 herb., á efstu hæö, skipt- ist í góöa stofu, 4 svefnherb., baöherb., eldhús og innaf pví þvottaherb. og búr. Gott útsýni. Ákveðin sala. ☆ VANTAR ☆ Höfum kaupanda að góöu einbýlishúsi í Breiöholti. Athugið húsið þarf ekki aö losna fyrr en í júní 1985. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum í austurbænum í Reykjavík. ☆ Höfum kaupanda aö góöu raöhúsi í Hafnarfiröi. S.62-I200 GARÐUR Skipholti 5 Kári Fanndal Guöbrandaaon Lovísa Kriatjónadóttir Björn Jónsson hdl. BRÚARÁS — RAÐHÚS Glæsilegt 320 fm raöhús á þremur hæöum ásamt 40 fm bílskúr. j kjallara er 90 fm fullbúin séríbúö. Fæst í skiptum fyrir góöa 4ra—5 herb. íbúö í Vesturbergi eöa Seljahverfi. Mjög hagstæðar milligreiöslur. Einn- ig kemur til greina bein sala. HÁALEÍTISBRAUT — BÍLSKÚR Vönduö 120 fm íbúö á 4. hæö. Möguleiki á 4 svefn- herb. Glæsilegt útsýni. Laus strax. 30 fm bílskúr. Möguleg skipti á 3ja herb. íbúö. Verö 2,6—2,7 millj. VESTURBERG — 3JA HERB. Falleg 80 fm íbúð til sölu á ótrúlegum kjörum. Verö 1550—1600 þús. Höfum ennfremur 2ja herb. íbúðir við Dúfnahóla, Efstasund, Langholtsveg, Miðvang Hf., Reyni- mel, Skaftahlíð og Vallartröð Kóp. Einnig höfum við á skrá fjölda annarra eigna margar hverjar á góðum kjörum. Lausar strax. Vantar á skrá ffyrir góöa kaupendur 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöir hvar sem er á Reykjav.svæóinu. Upplýsingar gefur: Gimli s. 25099 fasteignasala, Þórsgötu 26. Heimarsímar sölumanna: Ásgeir Þormóösson, sími 10643. Béröur Tryggvason sími 624527. Atvinnuhúsnæði Dalshraun Hafnarflrði: 240 fm iónaðarhúsn. á götuhæö meö góöri aökeyrslu auk 120 fm aöstööu í kjallara meö góöri aöstööu. Selst saman eöa sitt í hvoru lagi. í miðbæ Hafnarfjarðar: 300 fm gamait timb- urhús sem gæti hentað vel fyrir hverskonar veitinga- rekstur svo sem matsölustaö kaffihús eóa bjórstofu. Laust fljótlega. Góö greiöslukjör. Drangahraun Hafnarfirði: 120 fm iönaöar- húsn. á götuhæö. Góö aökeyrsla. Til afhendingar fljótlega. Húsnæóiö er ekki alveg fullbúiö. Auöbrekku Kóp.: 1700 fm iönaöarhúsn. á götu- hæö meö góöri aökeyrslu auk 330 fm skrifstofuhús- næöis. Selst í heilu lagi eöa hlutum. Smiðjuvegur KÓp.: 560 fm göthæö (verslunar- hæö) auk 200 fm skrifstofuhúsn. Selst í heilu lagi eöa hlutum. Heil húseign við Laugaveg: tíi söiu 3 x 100 og 2 X 50 fm húsnæöi neðarlega viö Laugaveg. Nærri miðborginni: Þrjár 120 fm skrifstofu- hæöir. Lyngás Garðabæ: 396 fm iönaöarhúsn. á götu- hæö. Tvennar innkeyrsludyr. Selst í heilu lagi eða hlutum. FASTEIGNA FF MARKAÐURINN Óóinsgötu 4, símar 11540 — 21700. Jón Guómundss. sötustj., Stefán H. Brynjólfss. sötum., Leó E. Löve lögfr., Magnús Guöiaugason lögfr. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.