Morgunblaðið - 04.01.1985, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 04.01.1985, Blaðsíða 23
Minning. MORGUNBLAÐIÐ, FÓSTUDAGUR 4. JANÚAR 1985 23 - Steinn Kristjánsson frá Siglufirði í dag verður til moldar borinn Steinn Kristjánsson fyrrv. starfs- maður á Skattstofunni í Reykja- vík. Hann andaðist þann 27. des- ember sl. eftir alllanga vanheilsu. Þegar ég frétti andlát þessa vin- ar míns sóttu að mér svipmyndir minninganna. Örfáar þeirra festi ég hér á blað, er það kveðja mín til góðs drengs og gamals vinar á út- farardegi hans. Við áttum báðir því láni að fagna að alast upp í Siglufirði á öndverðri 20. öld. Okkur fannst Siglufjörður vera sérstakur heim- ur — girtur snarbröttum tignar- legum fjöllum. Við fundum til ör- yggis í þessum heimi, því „fólkið þar var frjálst og hraust, falslaust viðmót þess og ástin traust. Glað- værð og gamansemi var að okkar mati ríkjandi á þessum árum, svo maður tali nú ekki um góðvildina sem við „eyrarguttarnir" urðum svo varir við á uppvaxtarárum okkar. Við kunnum vel þeirri breytingu þegar litli bærinn okkar breyttist á sumrin í stórborg á íslenskan mælikvarða og höguðum okkur eftir því. Steinn Kristjánsson fæddist 24. janúar árið 1916. Foreldrar hans voru hjónin Rósa Einarsdóttir ættuð frá Tungu í Stíflu í Fljótum og Kristján Kristjánsson ættaður frá Hamri í Fljótum. Þau voru bæði vel gefin, hann góður hag- yrðingur og e.t.v. hún líka þó hún flíkaði því ekki. Þau voru sílesandi og höfðu snjalla frásagnargáfu. Það voru ekki bækur af verri end- anum, sem þau völdu til lestrar. Oft ræddu þau við okkur strákana um það er þau höfðu verið að lesa. Þau útskýrðu allt á svo myndræn- an hátt, að eftir var munað. Þau umgengust okkur eins og við vær- um fullorðnir menn. Þau bjuggu lengst af við Hvanneyrarbrautina í Siglufirði í snotru timburhúsi — þangað lá oft leið mín og annarra vina þess manns, sem hér er minnst. Þegar ég lít nú til baka er mér efst í huga hve vel við héldum hópinn nokkrir Siglufjarðarpiltar. í dag væri það kallað klíka, en þetta orð var þá ekki í tízku — við vorum allir skátar og nutum þess. Steinn var oft driffjöðrin í leik okkar og starfi. Næsti nágranni heimilis Kristjáns og Rósu var Hannes Guðmundsson nú sendi- fulltrúi í Utanríkisráðuneytinu. Við koraum oft heim til þeirra að sækja Stein er við vorum að leggja af stað í útilegu í Hólsdal eða i fjallaferð. í slíkar ferðir slógust oft með okkur Björgvin Bjarnason, núver- andi bæjarfógeti á Akranesi, og Þorsteinn Hannesson óperusöngv- ari, góðir leikfélagar og vinir. Við vorum aldrei aðgerðalausir i frí- timum okkar, þurftum aldrei að drepa tímann. Við byrjuðum snemma að „taka upp sand“ eins og það var kallað norðan flóðgarösins í Siglufirði og seldum tunnu á tuttugu og fimm- aura. Tólf ára gamlir veltum við tómum tunnum og fengum fé fyrir. Við vorum allir, þó ungir værum, klárir á þvi eins og sagt er, að án vinnu fær enginn pening. í framhaldi af því sem ég hefi sagt um Rósu og Kristján vil ég geta þess, að þau voru allmörgum sigl- firskum börnum og unglingum innanhandar þá við undirbjuggum álfadans og brennu á þrettándan- um. Undirbúningur byrjaði i nóv- ember. Aðflutningar efnis í brenn- una voru vel skipulagðir af okkur, en gerð búninga, grímur, skegg, kórónur og kyrtlar, var undir yfir- stjórn Rósu og Kristjáns. Daglega í desember þurftum við að ræða málin á heimili þeirra. Þetta voru dýrðlegir dagar og þegar ég hugsa til þessara Siglu- fjarðarára, minnist ég eftirfar- andi ljóðlina Jóhannesar úr Kötl- um úr kvæði hans „Heim“: „Þú mitt æskulífsóðal gamli afskekkti reitur. Enn ég finn það svo feginn hvað þinn faðmur er heitur." Eins og fyrr segir fæddist Steinn Kristjánsson 24. janúar 1916 í Siglufirði. Hann ólst upp hjá foreldrum sínum og naut hann þar kærleiks þeirra og tilsagnar. Ekki gafst honum tækifæri til langskólanáms, en eftir að hafa lokið námi í Siglufjarðarskólunum með prýði innritaðist hann í Verzlunarskólann árið 1933 og lauk þaðan prófi með ágætum vor- ið 1936. Hóf hann þá skrifstofu- störf í Reykjavík, en síðustu árin, sem hann hafði óskerta starfs- Hollenskt gull tV agt nineen, 27. desember. I GRONINGEN-FYLKI liggja helstu gasauðlindir Hollend- inga. Fyrir stuttu héldu yfir- völd hér upp á að fyrir 25 árum var fyrsta gasauðlindin tekin í vinnslu. Þessi gasauðlind liggur undir borginni Groningen í sam- nefndu fylki. Það var gert ráð fyrir því þegar mælingar voru fyrst gerðar fyrir 25 árum að heildarmagnið sem þar yrði unnt að vinna væri um 60 millj- ón rúmmetrar af svokölluðu náttúrugasi. Núverandi mæl- ingar sýna aftur á móti að þar eru í að minnsta kosti um 2.425.000 rúmmetrar. Af þess- um 2.425.000 rúmmetrum hefur nú þegar verið dælt upp um 1.000.000 rúmmetrum. Síðan 1973, þegar fyrstu alvarlegu erfiðleikarnir komu upp á olíu- markaðinum, hefur það verið stefna stjórnvalda hér að reyna að draga úr notkun Scochteren en svo heitir þessi gasauðlind. Ætlunin er að láta gasið duga lengur en fyrstu áætlanir gerðu ráð fyrir og m.a. þess vegna hefur nokkrum raforkuverum hér verið breytt síðustu árin þannig að þau vinna straum með kolakyndingu í stað gass. Gasið undir Groningen er í mjög gleypum (holóttum) jarð- vegi og er þar undir töluverðum þrýstingi. Þegar gasinu er dælt upp hefur jarðvegurinn til- hneigingu til að þjappa sér saman og það með þeim árangri að yfirborð hans lækk- ar. Nú hefur verið sýnt fram á að um 2050 muni yfirborð jarð- vegsins þar sem Slochteren er, verða siginn um allt að 70 sentimetrum. Þar sem borgin Groningen stendur á þessu svæði mun hún einnig síga. Þetta þýðir að NAM sem er samvinnufyrirtæki um vinnslu þessarar auðlindar í eigu Shell, Esso og hollenskra yfirvalda mun verða að endurskoða þær upphæðir sem íbúum og eig- endum þeirra bygginga verður greitt sem verða fyrir skaða af völdum vinnslunnar. Sennilega verður það lítið vandamál þar sem tekjurnar af Slochteren hingað til eru um 115.000 millj- ónir flórína. E.H.K. krafta, vann hann hjá Skattstofu Reykjavíkur. A nemendamóti Verzlunarskóla íslands kynntist Steinn ungri verzlunarskólastúlku, Halldóru Jónsdóttur frá Hólmavík. Þau felldu hugi saman og gengu i hjónaband árið 1944. Halldóra var dóttir hjónanna Jóns Halldórs Jónssonar frá Tröllatungu og Matthildar Björnsdóttur frá Smáhömrum í Steingrímsfirði. Það sýndi sig strax á fyrstu hjúskaparárum þeirra að Steinn hafði fengið sér við hlið einstakan kvenkost. Þess má hér geta, að fljótlega eftir að þau stofnuðu heimili tók Halldóra aldraöan tengdaföður sinn, sem þá var orðinn ekkjumaður, á heimili þeirra og dvaldi hann þar um all langt skeiö eða þar til hann fór á elliheimili. Börn þeirra Halldóru og Steins eru fjögur: Matthildur, hagfræð- ingur, búsett í Edinborg í Skot- landi, gift Alan Seatter hagfræð- ingi; Kristján, læknir í Reykjavík, kvæntur Sesselju Snævarr kenn- ara; Rósa, artterapist, búsett í Reykjavík, maki Agnar Kristins- son, kennari; Jón Þrándur, búsett- ur í Reykjavík, stundar nám í læknisfræði, maki hans er Ingi- björg Skúladóttir Norðdahl, er hún við líffræðinám í Háskóla ís- lands. í ársbyrjun 1969 veiktist frú Halldóra, hafði hún þá um all langt skeið unnið á skrifstofu Al- þingis. Fjölskyldan, tengdafólk og vinir vonuðust til að ekki væri um alvarleg veikindi að ræða, en það fór á annan veg, hún andaðist 23. janúar sama ár, og var öllum harmdauði er hana þekktu. Fráfall frú Halldóru var mikið áfall fyrir eiginmann börn og aðra ástvini. Börnin komust öll vel til manns og mennta en í mínum huga varð Steinn aldrei sami maður eftir andlát konu sinnar. Það var eins og þessi lífsglaði maður hefði misst flugið — hann minnti á svan í sárum. Eftir missi konu sinnar fór heilsuleysi að gera vart við sig hjá Steini og ágerðist með aldrin- um. Hann dvaldi síðast á elliheim- ilinu í Skjaldarvík og andaðist þar. Honum leið vel þar hafandi Eyjafjörðinn fyrir augum og Siglufjörðinn í næsta nágrenni. Þrátt fyrir ástvinamissi, heilsu- leysi og sjúkrahúsvist síðustu ára var Steinn Kristjánsson lánsmað- ur. Hann átti góða foreldra og góð systkini, hann naut sín í æsku, fékk menntun og frábæran lífs- förunaut. Allt eru þetta ríkulegar gjafir. Hann hefði vissulega átt skilið að lifa lengur við góða heilsu í návist ástvina sinna, en við ráð- um minna en því. Steinn Kristjánsson unni Siglu- firði og aldrei töluðum við svo saman í símann seinni árin, að við minntumst ekki á þann góða stað. Andstæðurnar sem þar birtast — lognið og storminn — hitann og kuldann — veturinn og vorið. Oftast lauk umræðunum á þann veg, að við minntumst sérstaklega sólarlagsins í Siglufirði. í hugum okkar var það skínandi skraut. Vinir Steins kveðja hann með virðingu og þakklæti og senda bðrnum hans, tengdabörnum og barnabörnum innilegustu samúð- arkveðjur. Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 1 3. janúar 1985 Kr. Kr. Toll- Kán. KL 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollari 40,740 40550 40,640 I SLpund 46,708 46535 47,132 1 Kan. dollari 30,788 30571 30,759 1 Donskkr. 35890 35987 3,6056 INorskkr. 4,4444 4,4564 4,4681 1 Sænsk kr. 45056 45178 45249 1 FL mark 6,1587 6,1754 65160 1 Fr. franki 4,1924 45038 45125 1 Holg. franki 0,6410 0,6427 0,6434 1 SV franki 155159 155578 15,6428 I lloli. gyllini 115735 11,4042 1M157 1 V-þ.mark 125335 125682 125392 1 ít líra 0,02091 0,02096 0,02095 1 Austnrr. sch. 15281 15331 15377 1 Port. esctido 05382 05389 05394 1 % peseti 05328 05334 05339 1 Japven 0,16192 0,16236 0,16228 1 Irskt pund SDR. (SérsL 40,047 40,156 40554 dráttarr.) 39,6887 39,7965 Belg. fr. 0,6388 0,6405 INNLÁNSVEXTIR: Sparitjéfttbipkur 24,00% Spariajóðtreikningar nwð 3ja ménaöa uppsögn Alþýöubankinn................. 27,00% Búnaðarbankinn............... 27,00% lðnaðarbankinn1>............. 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Sparisjóöir3!................ 27,00% Utvegsbankinn................ 26,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% með 6 mánaða uppsogn Alþýðubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn................31,50% Iðnaðarbankinn1*............. 36,00% Samvinnubankinn...............31,50% Sparisjóöir3*................ 31,50% Útvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn............. 30,00% með 12 ménaöa uppeögn Alþýöubankinn................ 32,00% Landsbankinn..................31,50% Sparisjóðir3*...................3250% Útvegsbankinn.................31,00% með 18 ménaða uppsogn Búnaðarbankinn............... 34,00% Innlénaakírterni Alþyðubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn................31,50% Landsbankinn..................31,50% Samvinnubankinn.............. 31,50% Sparisjóöir.................. 31,50% Útvegsbankinn................. 30,50% Verðtryggðrr reikningar mtðað við lénakjaraviaitölu með 3ja ménaða uppsögn Alþýðubankinn.................. 4,00% Búnaöarbankinn................. 2,50% lönaðarbankinn1>............... 0,00% Landsbankinn................... 2,50% Samvinnubankinn................ 1,00% Sparisjóöir3*.................. 1,00% Útvegsbankinn.................. 1,00% Verzlunarbankinn...... ........ 1,00% með 6 ménaða uppsögn Alþýðubankinn.................. 6,50% Búnaöarbankinn................. 3,50% lönaðarbankinn1*............... 3,50% Landsbankinn................... 3,50% Samvinnubankinn................3,00% Sparisjóðir3!.................. 3,50% Útvegsbankinn.................. 2,00% Verzlunarbankinn...... ........ 2,00% Ávíaana- og hlaupareikningar Alþýðubankinn — ávisanareikningar......... 22,00% — hlaupareikningar.......... 16,00% Búnaöarbankinn................ 18,00% lönaðarbankinn................ 19,00% Landsbankinn.................. 19,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningar......... 19,00% — hlaupareikningar.......... 12,00% Sparisjóðir...................12,00% Útvegsbankinn................. 19,00% Verziunarbankinn.............. 19,00% Stjðmureikningan Alþýðubankinn2*................ 8,00% Alþýöubankinn...................9,00% Safnlén — heimilislén — IB-lén — piúalén með 3ja tH 5 ménaða bindingu Iðnaöarbankinn............... 27,00% Landsbankinn.................. 27,00% Sparisjóðir................... 27,00% Útvegsbankinn................. 26,00% Verzlunarbankinn.............. 24,00% 6 ménaða bindingu eða lengur lönaöarbankinn................ 30,00% Landsbankinn.................. 27,00% Sparisjóðir................... 30,00% Útvegsbankinn...................29,0% Verzlunarbankinn.............. 25,00% Kjörbók Landsbankans: Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstaeður eru óbundnar en af útborgaöri fjárhæð er dregin vaxtaleiörétting 2,1%. Þó ekki af vöxt- um liðins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 6 mánaða vísitðlutryggðum reikn- ingi að viðbættum 3,50% ársvöxtum er hærri gildir hún. Kaskó-reikningur Verzlunarbankínn tryggir aö innstæður a kasko-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tima. Spariveltureikningar Samvinnubankinn...... ...... 24,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar Bandaríkjadollar Alþýöubankinn................. 9,50% Búnaðarbankinn....... .........8,00% lönaöarbankinn...... ........9,50% Landsbankinn...................7,00% Samvinnubankinn................7,00% Sparisjóöir....................8,00% Utvegsbankinn..................7,00% Verzlunarbankinn...............8,00% Sterfmgspund Alþyöubankinn................9,50% Búnaöarbankinn...............850% lönaöarbankinn............... 9,50% Landsbankinn....... .........8,00% Samvinnubankinn..............750% Sparisjóöir.................. 8,50% Utvegsbankinn................8,00% Verzlunarbankinn.............850% Vestur-þýsk mðrk Alþýöubankinn................4,00% Búnaöarbankinn............... 4,00% lönaöarbankinn............... 450% Landsbankinn.................4,00% Samvinnubankinn.............. 350% Sparisjóöir.................. 450% Útvegsbankinn..................4,00% Verzlunarbankinn..... ....... 4,00% Danskar krónur Alþýðubankinn................ 950% Búnaöarbankinn............... 850% lönaöarbankinn............... 950% Landsbankinn................. 850% Samvinnubankinn.............. 750% Sparisjóöir.................. 850% Útvegsbankinn................ 850% Verzlunarbankinn............. 850% 1) Ménaðartega er borín saman érsévöxtun é verðtryggðum og ðverðtryggðum Bónus- reikningum. Áunnir vextir verða leiðréttir í byrjun næsta ménaðar, þannig að évöxtun verðr mtðoö við það reikningsform, sem harrí évöxtun ber é hverjum tima. 2) Stjömureikningar eru verðtryggðir og geta þeir sem annað hvort eru eidri en 64 éra eða yngri en 16 éra stofnað slíka reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg óhreyft i 6 ménuði eða lengur vaxtakjör oorín saman við évðxtun 6 ménaða verðtryggöra raikn- inga og hagstæðari kjörin valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir vixlar, forvextir---------3150% Viðskiptavíxlar Alþyðubankinn................. 32,00% Landsbankinn................... 3250% Búnaöarbankinn................. 3250% Sparisjóöir.................... 3250% Yfirdréttarlén af hlaupareikningum: Viöskiptabankarnir............ 32,00% Sparisjóöir................... 25,00% Endurseljanleg lén fyrir innlendan markað_____________ 24,00% lén í SDR vegna útflutningsframl— 950% Skuldabréf, almenn: Alþýðubankinn................. 34,00% Búnaöarbankinn............... 34,00% lönaöarbankinn....... ....... 3450% Landsbankinn................. 34,00% Samvinnubankinn...._.......... 34,00% Sparisjóöir................... 34,00% Útvegsbankinn.................. 3450% Verzlunarbankinn.............. 33,00% Viðskiptaskuldabréf: Búnaðarbankinn................ 35,00% Sparisjóöir................... 35,00% Útvegsbankinn................. 35,00% Verzlunarbankinn.............. 35,00% Verðtryggð lén mtöaö við lénskjaravisitðlu t allt að l'k ór........................ 4% lengur en 2% ár...................... 5% Vanskilavextir________________________ 350% uverotryggo wuiaaDreT útgefinfyrir 11.08/84............... 25,80% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna rfkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitöiubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyríssjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóróung umfram 3 ár bætast viö lánló 12.000 krónur, unz sjóösfólagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaölld bætast viö höfuöstól leyfllegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast vlð 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuðstoll lánsins er tryggóur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5*/. ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir jan. 19B5 er 1006 stig en var fyrir des. 959 stig. Hækkun milli mánaöanna er 4,9*/o. Miö- að er viö vísitöluna 100 í júni 1979. Byggingavisitala fyrir jan. til mars 1985 er 185 stig og er þá miöað viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Jón Kjartansson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.