Morgunblaðið - 08.01.1985, Page 5

Morgunblaðið - 08.01.1985, Page 5
5 4,1 % hækkun dollarans Bandaríkjadollar hefur hækkaö í veröi um 4,1 % frá því skráning var hafin á ný 20. nóvember sl. eftir gengisfellingu. Á sama tíma hefur sterlingspund lækkað um 4,8% og þýzkt mark um 2,1%. Allar eru tölurnar miðað við skráð sölugengi í gær, mánudag- inn 7. janúar. Þá var dollar skráð- ur á 40,91 kr., en var 39,30 kr. 20. nóvember sl. Nemur hækkunin 4,1% eins og fyrr greinir. Sterl- ingspundið var í gær á kr. 46,74 en var 20. nóvember sl. 49,096 kr. og nemur lækkunin 4,8%. Þýzka markið var í gær skráð á kr. 12,8729 en var 13,146 kr. 20. nóv- ember sl. Lækkunin nemur 2,1%. Færðin með eindæmum góð NÍI ER mjög góð færð um allt land að sögn Hjörleifs Ólafsson- ar hjá Vegaeftirlitinu. Stein- grímsfjarðarheiði var mokuð í gær og er fært um norðanverða Vestfirði. Ekki er fært um sunn- anverða Vestfirði þar sem Klettsháls í Austur-Barðastrand- arsýslu er ófær. Hjörleifur sagði að þó svo að nokkrar heiðar á landinu væru ófærar væru engir staðir á land- inu einangraðir og í raun hægt að keyra um allt land að sunnanverð- um Vestfjörðum undanskildum. Hann sagði að miðað við árstíma væri færðin á landinu með ein- dæmum góð. Létt yfir fólki í veðurblíðunni ÓUfsrík, 7. janúar. EfTIR snjóþyngsli og illviöri síöasta vetrar þykir í frásögur færandi hvernig blessuð blíðan gælir nú við auöa jörð. Og nú er neytt meöan á nefinu stendur. í gær voru golfmenn að slá kúlur á Fróðárvelli sem sumardagur væri. Krakkarnir í Mávahlíð renna fyrir bleikjuna í Vaðlinum við bæ- inn með góðum árangri. Heima- aldi refurinn þeirra kannar ver- öldina æ meir og kemur hann nú aðeins heim á nokkurra daga fresti til að bæta á sig mat og leika sér við heimilishundinn. Trúlega þykir honum frjálst í fjallasal. Heilsufar hefur yfirleitt verið gott, það sem af er vetri og er létt yfir fólki í veðurblíðunni. Helgi MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JANÚAR 1985 Ómaroq Jón Ádnr en þú velur þér bíl tll kaups, þarftu ad gæta að fjölmörgum atriðum sem skera úr um aksturseiginleika, öryggi og endingu. Eitt þessara atriða er spumingin um hvort þér henti betur afturhjóladrifinn eða framhjóla- (Irifmn bífi.. Hverma a að nota bílinn Framleiðendur Volvo hafa til þessa kosið að hafa bíla sína með afturhjóladrifi. Pessi ákvörðun er að sjálfsögðu ekki tekin út í bláinn. Afturhjóla- drifið tryggir góða aksturs- ciginleika. Allir sérfræðingar í málefnum bíla geta ömgglega staðfest, að einum bíl hæfir betur afturhjóladrif og öðmm framhjóladrif. Það sem sker úr um þetta er byggingarlag, þyngdardreifing bílsins og ætluð not af bílnum, hvort um er að ræða fjölskyldubíl, eða, bíl sem nær eingöngu er fyrir bílstjóra og framsætisfarþega. seqja:„Það er auðveldara að stjórna bíl með afturhjóladrifi í keppni. ■ rr Þyngdarhlutföll skipta máli Volvo hefur rétt þvngdarhlut- fall, með þvngdarpunkti nálægt miðju. Volvo-bílamir em fyrirtaks fjölskyldubílar: Það er sama hvc mikill þungi er í aftursætinu, og skottið fullhlaðið, hinir góðu aksturs- eiginleikar haldast fúllkom- lega. Ef framhjóladrifinn bíll væ;ri notaður á þennan hátt, væri árangur ekki eins góður og hjá afturhjóladrifnum bíl. Ilins vegar, ef framhjóladrifmn bíll hefur rétt þyngdarhlutfall, og aftursæti og skott em jafnan auð, þá getur hann notið sín. Þitt er að velja. Læst drif levsir vandann Þú átt þess kost að bæta enn aksturseiginleika afturhjóla- drifins bíls í snjó og hálku, ef þú lætur setja í hann læst drif. Þá þarftu ekki að hlaða sandpokum í skottið! Læst drif vom í upphafi eingöngu ætluð í kappakstursbíla, þess vegna er liægt að treysta því að það bregst ekki í venjulegum fyilskyldubíl, þegar hálka og , snjór ráða ríkjum. Bræðumir Omar og Jón Ragnarssmir, sem þekktir em fyrir góðan árangur í rallkeppn- um, hafa sagt að auðr ekhua sé að stjóma bíl með aftur- hjóladrifi í kcppni. Reynslan hefur sitt að seqja Notfærðu þcr rcwislu Onuirs og Jóns í (flímunni vid snjóinn og hálkuna í rctur SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 35200 'jssoarw ' 7/zssz Föstudags- og laugardagskvöld 3C ~?Z" Framreíddur verður Ijúffengur þríréttaöur kvöldveröur frá kl. 19.00. Miða- og boröapantanir daglega í síma 77500 frá kl. 11—19. RÍÓ í Broadway er ein allra besta skemmtun sem sviðsett hefur veriö, enda fara þeir félagar á kostum Stórhljómsveit Gunnars Þóröarsonar leikur fyrir dansi. Söngvarar: Björgvin Halldórsson, Sverrir Guö- jónsson og Þuríöur Siguröardóttir. Velkomin velklædd í í Broadway-reisu Flug- leiða. Flug, gisting í 2 nætur og aðgöngumiði. Frá Akureyri kr. 3.932,- Frá Egilsstöðum kr. 4.609,- Frá Isafirði kr. 3.798,- Leitið frekari upplýsinga á söluskrifstofum Flugleiða, umboðsmönnum og ferðaskrif- stofum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.