Morgunblaðið - 08.01.1985, Qupperneq 18
MORGUNBLAÐID, ÞRIÐJUDAGUR 8. JANÚAR 1985
Á annað þúsund
hættir verkfalli
AP/Símamynd.
Kuldalegur lögreglumaður
Svissneskur lögreglumaður heldur hyssu sinni þéttingsfast að sér þar
sem hann stóð vörð i flugvellinum í Genf er George Shultz, utanríkis-
riðherra, kom til borgarinnar i sunnudag. Hörkufrost var í Genf er
Shultz og Andrei Gromyko komu þangað til fundar síns um takmörkun
vígbúnaðar.
V-Þýskaland:
Fyrrum þingmaður ákærð-
ur fyrir gimsteinarán
18______________
Breskir námamenn:
Loadon, 7. juáar. AP.
Á TÖLFTA hundrað nimamanna
hsttu í dag verkfallsaðgerðum og
sneru aftur til vinnu að sögn riða-
manna í ríkiskolafélaginu. Nokkuð
langt er síðan jafn margir hafa hætt
verkfallinu i einum degi.
Talsmaður ríkiskolafélagsins
sagði, að dagurinn i dag lofaði
góðu fyrir framtíðina og að ljóst
Zaccaro
ákærður
fyrir svik
New York, 7.j»o. AP.
JOHN Zaccaro, eiginmaður frú Ger-
aldine Ferraro, sem var í framboði
sem varaforsetaefni demókrata í
bandarísku forsetakosningunum í
haust, hefur verið ikærður fyrir svik
í sambandi við kaup i fimm fjölbýl-
Lshúsum.
Hefur Robert M. Morgentau,
saksóknari í Manhattan, sagt, að
Zaccaro hafi gerzt sekur um svik,
er hann reyndi að útvega fjár-
magn til þess að kaupa þessi hús
fyrir John deLorenzo, mann, sem
fest hafði fé í fasteignum í Man-
hattan.
í ákæru saksóknarans er Zacc-
aro gefið að sök, að hann hafi lagt
fram skýrslu, þar sem verðmæti
bygginganna voru sögð 17 millj.
dollurum meiri en þau voru í raun
og veru og þetta skjal siðan verið
notað í viðskiptum við lánastofn-
anir. Verði Zaccaro fundinn sekur,
gétur hann átt yfir höfði sér allt
að eins árs fangelsi.
Zaccaro
væri, að námamenn væru farnir
að sjá hve tilgangslaust verkfallið
væri. Rúmlega 71.000 námamenn
af 180.000 eru nú komnir til vinnu
og þriðjungur námanna í rekstri.
Formaður ríkiskolafélagsins, Ian
MacGregor, sagði í sjón-
varpsviðtali á sunnudag, að ef um
helmingur námamanna, raunar
ekki nema 80—85.000, sneru aftur
til vinnu væri verkfallinu í raun
lokið.
Arthur Scargill, leiðtogi náma-
manna, sagði í gær, að samningar
gætu ekki komið til greina nema
þeir byggðust á því að kolaiðnað-
urinn færði út kvíarnar í stað þess
að draga saman seglin.
Veður
víða um heim
Akurwyri +5 haióakírt
Amaterdam +5 haiftakirt
Barceiona 5 akýjaö
Barlin +12 haiftakirt
Bruaael +S anjókoma
Chicago 2 akýjaft
Dublín 4 akýjaft
Fanayjar +5 haiftakírt
Frankturt +9 anjókoma
Ganf +4 akýjaft
Helainki +22 haiftakírt
Hong Kong 19 akýjaft
Jeniaalam 13 haiftakirt
Kaupmannahöfn +10 haiöakirt
Laa Palmaa 22 Mttakýjaft
Lisaabon 14 haiftakfrt
London +2 haiftakfrt
Loa Angelea 20 haiftakirt
Luxemborg +12 anjókoma
Malaga 12 lóttakýjaft
Miami 21 haiftakirt
Montraal +0 anjókoma
Moafcva +10 anjókoma
Naar York 4 akýjaft
Parta +2 anjókoma
Peking 0 haiftakfrt
Raykfavík +1 þoka
Rio da Janairo 34 akýjað
Rómaborg 0 akýjaft
Stokkhólmur +11 haiftakfrt
Sydnay 27 haiðakírt
Tókýó 7 haiðakírt
Vinarborg +9 heiftakírt
bórahðfn 3 haiftakfrt
Ludwigslufen, V þýskalandi, 7. janúar. AP.
FYRRUM þingmaður frjálsra demó-
krata var handtekinn á laugar-
dagskvöld, sakaður um að hafa rænt
gimsteinabúð og barið tvö vitni með
byssu, að því er lögreglan sagði í
dag, mánudag.
Hans-Otto Scholl, en svo heitir
maðurinn, er fyrrum formaður og
þinglóðs frjálsra demókrata i
fylkinu Rhein-Pfalz. Hann situr
enn í gæsluvarðhaldi vegna rann-
sóknar málsins.
Ákæran varðar rán, sem vopn-
aður maður framdi í verslun í
heilsuræktarbænum Baden Bad-
en. Hann hvarf á brott með 75
gimsteina að verðmæti alls á
þriðju milljón marka.
Ræninginn batt verslunareig-
andann, svo og unga konu sem
kom aðvífandi og truflaði hann.
Barði hann þau í höfuðið með
byssunni og hleypti af skoti upp í
loft verslunarinnar áður en hann
Pólland:
Verðhækk-
anir á nauð-
synjum
Varajé, 7. janúar. AP.
PÓLSK stjórnvöld skýrðu um
helgina frá áætlunum um verð-
hækkanir á helstu nauðsynjavör-
um í mars nk. Sögðu þau, að við-
ræður yrðu teknar upp við hin
opinberu verkalýðsfélög um þess-
ar hækkanir og er það augljóslega
gert í þeirri von, að þá verði þeim
síður mótmælt.
í tilkynningu stjórnarinnar
sagði, að verðhækkanirnar væru
nauðsynlegar til að mæta vax-
andi framleiðslukostnaði en tek-
ið var fram, að jafnframt yrði
hætt að skammta ýmsar vörur.
Stjórnin tók raunar fram, að
ekki væri enn ákveðið hvaða
leiðir yrðu farnar í hækkunun-
um og yrði farið í því efni eftir
undirtektum almennings. Um
væri t.d. að ræða að hækka verð-
ið mikið og hætta öllum
skömmtunum nema á kjöti eða
hækka það lítið og halda áfram
með skömmtunina. Almennt er
þó búist við, að niðurstaðan
verði um 15% hækkun á kjöti og
3—80% hækkun á öðrum vörum.
Tilkynnt hefur einnig verið um
20—30% hækkun á kolum, raf-
magni og gasi.
Blóðugar óeirðir urðu í Pól-
landi árið 1970, 1976 og 1980
þegar stjórnvöld tilkynntu
fyrirvaralaust um verðhækkan-
ir og síðastnefndu uppþotin voru
undanfari að stofnun Samstöðu.
hljóp á brott, að sögn lögreglunn-
ar.
Yfirvöld hafa neitað að greina
frá, hvað orðið hafi til þess að
Scholl var handtekinn, á þeim for-
sendum, að slíkt geti teflt fram-
gangi rannsóknarinnar i tvísýnu.
Scholl lagði niður störf for-
manns frjálsra demókrata í
Rhein-Pfalz í kjölfar ásakana um
að hann hefði misfarið með 2,5
milljónir marka (um 25 millj. ísl.
kr.), sem voru í eigu lyfjaverslun-
ar ríkisins, er hann veitti forstöðu
sem stjórnarformaður. Málið var
látið niður falla og Scholl skipaður
þinglóðs frjálsra demókrata.
í síðasta mánuði flæktist Scholl
inn í annað hneykslismál, þegar
saksóknarinn í Mainz tilkynnti að
verið væri að rannsaka meintan
fjárdrátt hans frá 1982, er hann
var þingflokksformaður.
Werner Hempler saksóknari
kvað Scholl hafa tekið 310.000
marka (3,7 millj. ísl. kr.) bankalán
án vitundar flokksins undir því yf-
irskini, að það ætti að nota til
greiðslu á kostnaði vegna kosn-
ingabaráttu flokksins.
Saksóknarinn taldi hins vegar
að Scholl hefði notað féð til eigin
þarfa.
Scholl hefur neitað ákærunum
og kallað þær „hneyksli".
Skák í bið
Moolmi, 7. janúar. AP.
EINVÍGISSKÁK Karpovs og
Kasparovs, sú 39. í röðinni, fór í
bið í dag og verður fram haldið á
morgun, þriðjudag. Skákin þykir
afar jafnteflisleg að sögn sérfræð-
inga. Kasparov, sem stýrir svörtu
mönnunum, lék biðleiknum í 41.
leik.
Utanríkisráðherrarnir léttir
á brún eftir fyrstu fundina
Genf, 7. janúar, frá Önnu Bjarnadóltur, fréuaritara MbL
ANDREI Gromyko, utanríkísráó-
berra Sovétríkjanna, og George P.
Shultz, utanríkLsráðherra Banda-
ríkjanna, voru léttir á brún þegar
þeir mættu saman í móttöku sem
Bandaríkjamenn héldu að aflokn-
um fyrstu samningafundum stór-
veldanna um afvopnunarmál í
tæpa 14 mánuði hér í Genf í kvöld.
Ráðherrarnir vildu ekkert
segja um fundina, „engin viðtöl,
ekki réttlátt," var haft eftir
Gromyko og talsmaður utanrík-
isráðuneytis Bandaríkjanna
mættu ekki í bækistöðvar frétta-
manna eftir fundina eins og bú-
ist hafði verið við.
Shultz var alvarlegur í bragði
þegar hann kom heim á hótelið
með bandarísku sendinefndinni
eftir móttökuna og neitaði alveg
að svara spurningum. Stórveldin
virðast því hafa samið um að
leka ekki fréttum af fundunum
strax og um 800 fréttamenn sem
eru hér saman komnir alls stað-
ar að úr heiminum hafa því fátt
bitastætt að segja. Ronald Reag-
an, Bandaríkjaforseti mun vænt-
anlega halda blaðamannafund í
Washington á miðvikudags-
kvöld.
Shultz ók með fylgdarliði í
húsakynni sovésku sendinefnd-
arinnar klukkan hálftíu á mánu-
dagsmorgun. Úti var mjög kalt,
Gromyko hafði reyndar orð á
kuldanum við Pierre Aubert,
utanríkisráðherra Sviss, við
komuna á sunnudagseftirmið-
dag, en fjöldi manns var þó sam-
ankominn til að sjá Shultz aka
hjá. Fundurinn stóð í þrjá og
hálfan tíma, eða klukkutíma
lengur en ráðgert hafði verið.
Robet C. McFarlane, örygg-
ismálaráðgjafi Bandaríkjafor-
seta, Paul Nitze, afvopnunarsér-
fræðingur og sérstakur ráðgjafi
Shultz, Arthur A. Hartman,
sendiherra Bandaríkjanna i
Moskvu og Jack Matlock, ráð-
gjafi öryggismálanefndarinnar
um Sovétríkin, taka þátt í fund-
inum með Shultz. Þetta er ein
háttsettasta sendinefndin sem
Bandaríkjamenn hafa nokkurn
tíma sent erlendis. Georgi
Korncenko, varautanríkisráð-
herra Sovétríkjanna, Anatoly
Dobrynin, sendiherra Sovétríkj-
anna i Washinton, Viktor Kar-
pov, afvopnunarsérfræðingur og
Alexander Ibunhkov, Banda-
ríkjasérfræðingur i sovéska
utanríkisráðuneytinu, eru í sov-
ésku sendinefndinni með Grom-
yko.
Seinni fundurinn í dag hófst f
húsakynnum bandarísku sendi-
nefndarinnar klukkan hálf fjög-
ur. Shultz og Gromyko voru þá
afslappaðir og gerðu að gamni
sínu á meðan valinn hópur
fréttamanna var inni og þeir
voru myndaðir. Fundinum lauk
rétt fyrir sjö. Andrúmsloftið í
móttökunni þótti heldur stirt, er
fundarmennirnir gengu f salinn.
Um 50 bandariskir og sovéskir
utanríkis- og varnarmála-
sérfræðingar biðu ráðherranna i
einar 40 mínútur, en Richar
Burt, aðstoðarutanrikismála-
ráðherra Bandaríkjanna um
Evrópumál, opnaði þó loks bar-
inn skömmu áður en ráðherrarn-
ir birtust.
Schultz og Gromyko sögðust
báðir vona að þessir fundir í dag
og á morgun muni leiða til frek-
ari samningafunda stórveldanna
um afvopnunarmál, þegar þeir
komu til Genfar. Þeir vonast til
að ná samkomulagi um skipulag
fundanna og takmark þeirra og
stefnu. Mikið þykir í húfi og
þögn Bandarikjamanna um
framvindu mála í dag bendir til
að þeim sé veruleg alvara i huga.
Sovétmenn gengu út af
samningafundum stórveldanna f
Genf í lok 1983, en hugmyndir
Ronalds Reagan um nýtt varn-
arkerfi gegn langdrægum kjarn-
orkueldflaugum, svo kallaðar
„Star Wars“-hugmyndir hafa
fengið Sovétmenn til að setjast
aftur niður og ræða afvopnu-
armál á ný.