Morgunblaðið - 08.01.1985, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JANtlAR 1985
21
Malasíu-
flugher
vill AWACS
KuaU Lumpur, 7. janúar. AP.
FLUGHER Malaysíu hefur óskað
eftir því við stjórnvöld landsins að
fest verði kaup i fjórum bandari.sk-
um AWACS-flugvélum.
Talsmaður varnarmálaráðu-
neytis landsins sagði frá þessu í
dag og sagði hann að flugherinn
og varnarmálaráðuneytið hefðu
áhuga á E-2 Hawkeye AWACS en
þá gerð hafa ísraelar, Japanir, Eg-
yptar og Singaporebúar fest kaup
á. Hver vél kostar um 202,8 millj-
ónir dollara.
Manilla:
Banda-
ríkjamað-
ur myrtur
ManiU, Pilippneyjum, 7. janúir. AP.
BANDARÍSKUR starfsmaður ferða-
miðstöðvar á Filippseyjum var myrt-
ur í íbúð sinni í Manila og síðan
lagður eldur að húsinu að því er
lögreglan sagði AP-fréttastofunni í
dag.
I fyrstu var talið, að maðurinn
hefði látizt af brunasárum, en við
rannsókn hefur komið í ljós að
hann var barinn til bana áður en
kveikt var í húsinu.
Maðurinn hét David Rakoff og
var aðstoðarforstjóri ferðamið-
stöðvarinnar. Hann var ættaður
frá Fíladelfíu og hafði kennt við
Harvard áður en hann fluttist til
Filippseyja fyrir tveimur árum.
Mál þetta hefur vakið mikla at-
hygli á Filippseyjum og reiði, og
enda ekki talið að Rakoff hafi á
neinn hátt verið flæktur í stjórn-
málaafskipti né heldur orðaður
við brask eða spillingu.
Gasspreng-
ing í Mexíkó
('iuadad Juarex, Mexfkó, 7. janóar. AP.
MJÖG sterk gassprenging varð í
verslunarhúsi í miðborg landamæra-
bæjarins Ciudad Juarez í Mexíkó í
morgun og er vitað að tuttugu og sjö
manns slösuðust.
Margir eru mjög alvarlega
meiddir og vitað er að ein kona er
í lífshættu og ef til vill fleiri. Talið
er að gasleki hafi orðið í pípulögn,
en málið er nú í rannsókn. Miklar
skemmdir urðu á nærliggjandi
húsum, og verzlunarmiðstöðin þar
sem atburðurinn gerðist hrundi
nánast til grunna eins og spila-
borg.
írakar hæfa
flutningaskip
Mmnama, 7. janúar. AP.
Flutningaskipið Topaz Express,
skrið í Panama, varð fyrir iris ír-
askra flugvéla i Persaflóa í morgun.
Engan sakaði um borð og laskaðist
skipið óverulega, að sögn skipstjór-
ans.
Skipið var statt 90 sjómílur suð-
ur af Khargeyju, utan bardaga-
svæðis írana og Iraka, er íraskar
flugvélar hófu árás á það. f áhöfn-
inni eru 15 Filippseyingar. Skipið
losaði farm sinn í Bandar Khom-
eini og var á siglingu út af Persa-
flóa.
Skipstjórinn segir að skotið hafi
verið á skip sitt i misgáningi, þar
sem það var statt mitt á milli
tveggja tankskipa er lestað höfðu
olíu við Kharg.
írakar kváðust hafa ráðist á tvö
skotmörk með tveggja stunda
millibili og hæft bæði. Engin stað-
festing fékkst á seinni árásinni.
ENDURMENNTUNAR
NÁMSKEIÐ
STJÓRNUNAR
FÉLACSINS
JANÚAR-MAÍ 1985
A NÆSTU VIKUM OG MANUÐUM MUNUM VIÐ
BJÓÐA EFTIRFARANDI ENDURMENNTUNAR -
NÁMSKEIÐ FYRIR FÓLK í ATVINNULÍFINU
ENSK
VERSLUNARBRÉF
14.16. 22-24. janúar.
Dr. Terry Lacy.
SÖLUMANNA
NÁMSKEIÐ I OG II
NÁMSKEIO I 14.-16. janúar.
NÁMSKEIÐ II 11.—13. mars
Haukur Haraldsson, útbreiðslustjóri NT.
SAMSKIPTI VIÐ
FJÖLMIÐLA
21.og 23. janúar.
Helgi H. Jónsson, Kynningarþjónustan hf.
Magnús Bjamfreösson, Kynningarþjónustan hf.
Vilhelm G. Kristinsson, Kynningarþjónustan hf.
BÓKFÆRSLA
23.-29. janúar.
Þorvaldur Ingi Jónsson, viðskiptafræðingur.
ÖRYGGI Á VINNUSTAÐ,
AUKNAR TEKJUR
1. febrúar.
Ágúst Þorsteinsson. Öryggismálaráðgjafi.
SÍMANÁMSKEIÐ
4.-6. febrúar.
Helgi Hallsson, deildarstjóri.
Þorsteinn Óskarsson, deildarstjóri.
ÞJÓNUSTUNÁMSKEIÐ
SCANDINAVIAN
SERVICE SCHOOL
4.—5., 6.—7. febrúar.
25.-26., 27.-28. mars.
Cecilia Andvig Scandinavian Service School.
TOLLSKJÖL OG
VERÐÚTREIKNINGAR
4.-6. febrúar, 25.-27. mars
Karl Garóarsson, viðskiptafræðingur.
ÚTFLUTNINGUR HJÁ
LITLUMOG
MEÐALSTÓRUM
FYRIRTÆKJUM
S. febrúar.
Claes Rosenberg, Lars Weibull ab.
Á öllum námskeióum Stjómunarfé-
lagsins fá þátttakendur ítarleg náms-
gögn, góðar veitingar og aðgang að
upplýsingum um frekari endur-
menntun á ýmsum starfssviðum.
VERKSTJORNANDINN
7. febrúar.
Helgi Baldursson, viðskiptafræðingur.
MARKAÐSSÓKN
11.—14. febrúar.
Bjami Snæbjöm Jónsson, rekstrarhagfr.
ÁÆTLANAGERÐ
FYRIRTÆKJA
11.—14. febrúar.
Gísli Arason, rekstrarhagfræóingur.
STJÓRNANDINN OG
HLUTVERK HANS
18.—21. febrúar.
Höskuldur Frímannsson,rekstrarhagfr.
STOFNUN NÝRRA
FYRIRTÆKJA
18.-21. febrúar.
Þorsteinn Guðnason, rekstrarhagfræóingur.
SKRIFSTOFU STJÓRNUN
25.—28. febrúar.
Sveinn Hjörtur Hjartarson, rekstrarhagfr.
Félagsmenn í Stjómunarfélaginu fá
20% afslátt af öllum námskeiðum fé-
lagsins. Félagsmenn geta orðió allir
þeir sem áhuga hafa á starfsemi fé-
lagsins. í blaðinu Stjómunarfræóslan
em nánari upplýsingar um öll nám-
skeið Stjómunarfélagsins. Hringdu
og fáóu eintak sent heim.
LEIÐBEINENDA
NÁMSKEIÐ
25.-26. febrúar.
Siguróur Öm Gíslason, rekstrarráðgjafi.
TIME MANAGER
4.-5. mars, 6.-7., 8.-9. maí
Anne Bögelund Jensen Time Manager Int.
BRAIN MANAGER
6.—7. mars
Anne Bögelund-Jensen,
Time Manager International.
VERSLUNAR
STJÓRNUN
4. —6. mars
Kjartan Þóróarson, viðskiptafræðingur.
SAMNINGATÆKNI
5. —6. mars
John Mulvaney,
Harold Whitehead & Partners.
STARFSÞJÁLFUN
FYRIR
VERKSTJÓRNENDUR
11.—'15. mars.
Ágúst Þorsteinsson, Sigurður Öm Gíslason,
Ámi Gunnarsson.
FLUTNINGATÆKNI
LOGISTICS
18.—20. mars
Thomas Möller, verkfræðingur.
INNKAUPASTJÓRNUN
25.—28. mars
Sveinn Hjörtur Hjartarsson, rekstrarhagfr.
SKIPULEG
SKJALAVISTUN
verður auglýst.
Ragnhildur Zoéga, RA., Samvinnuferðir
STJÓRNUN
BREYTINGA
23.-24. apríl
Mike Fisher.
Vérslunarmannafélag Reykjavíkur
greiðir 75% af verði þeirra nám-
skeiða, sem henta félagsmönnum VR.
Afslátturinn greióist aðeins til full-
gildra félagsmanna.
Starfsmenntunarsjóóur Starfsmanna-
félags ríkisstofnana og Starfsmanna-
félag Reykjavíkurborgar greiða þátt-
tökugjöld sinna félagsmanna á nám-
skeiðum Stjómunarfélagsins.
ENDURMENNTUN ER OKKAR SÉRGREIN
IORNUNARFÉLAG
ISLANDS
SÍÐUMÚLA 23
SIMI82930