Morgunblaðið - 08.01.1985, Qupperneq 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JANÚAR 1985
[ raöauglýsingar — radauglýsingar — radauglýsingar
kennsla
III Frá Fjölbrauta-
"1* skólanum Ármúla
Fimmtudaginn 10. janúar kl. 11—13.00
afhentar einkunnir haustannar ’84.
Kl. 13.00—14.00 prófasýning.
Föstudaginn 11. janúar kl. 10.00—13.00
afhentar stundaskrár fyrir vorönn ’85 og
bókalistar gegn 800 kr. greiöslu nemenda-
gjalda.
Laugardaginn 12. janúar kl. 14.00
útskrift stúdenta í Fríkirkjunni í Reykjavík.
Skólameistari.
firmJl Heimilisiönaðarskólinn
Laufásvegi 2 — sími 17800
Námskeið — Námskeiö
sem hefjast í janúar:
Tréskuröur 9. jan.
Prjón, sokkar og vettlingar 14. jan.
Munsturgerð 17. jan.
Tréskurður 18. jan.
Vefnaðarfræöi 23. jan.
Finnskur vefnaður 24. jan.
Leðursmíði 26. jan.
Tóvinna 29. jan.
Innritun fer fram að Laufásvegi 2. Kennslu-
gjald greiöist viö innritun. Námskrá skólans
er aö fá hjá íslenskum heimilisiönaði og í
Heimilisiönaðarskólanum.
LANDSSMIDJAN HE
býðui ykkur
velkomln
Námskeið í almennum
tjáskiptum
ætlað fólki á öllum aldri sem vill styrkja per-
sónuleika sinn. Kynnist eigin getu og hæfi-
leikum og lærið aö nýta þá í samskiptum viö
aðra. Námskeiðið hefst 12. janúar.
Uppl. og innritun í síma 621126 8.—11. janú-
ar milli kl. 17 og 19.30.
Frá Kvennaskólanum
í Reykjavík
Vitnisburður fyrir haustönn veröur afhentur
nemendum fimmtudaginn 10. janúar kl. 9
árdegis, stundatöflur fyrir vorönn föstudag-
inn 11. janúar. Kennsla hefst samkvæmt
stundatöflum mánudaginn 14. janúar.
Afhending stúdentsprófskírteina og útskrift-
arathöfn veröur laugardaginn 12. janúar kl.
14.00. e. .. .
Skolastjori.
Fjölbrautaskólinn
í Garöabæ
Skólinn veröur settur á vorönn 1985 föstu-
daginn 11. janúar, kl. 9.00. Þá veröa afhentar
stundaskrár og bókalistar.
Kennarafundur verður sama dag kl. 10.00.
Innritun stendur enn yfir og lýkur 10. jan. nk.
Skrifstofa skólans er opin alla virka daga kl.
8—16, sími 52193.
Skólameistari.
Starfsemi okkar er fjölbreyttari en flesta
grunar. Við bjóðum upp á margs konar vörur
og þjónustu, svo sem:
Hillur og hliluefni frá DEXION — fyrir lagera, skrifstofur,
verslanir o.fl.
Handverkfæri frá AXLAS COPCO — fyrir iðnaðarmenn og
einstaklinga.
Loftpressur og bortæki frá ATLAS COPCO — fyrir bygging-
arverktaka og iðnaðarmenn.
Varmaskiptar frá ALFA-LAVAL — fyrir húseigendur o.fl.
Smíðakerfið frá APTON — fyrir sjúkrahús, heimili, verslan-
ir, lagera o.fl.
Sérhæfð þjónusta fyrir skilvindúviðgerðir og loftverkfæri.
Viðgerðar- og viðhaldsþjónusta á vólum og tækjum.
Plötusmíði og rennismíði — nýsmíði og viðgerðir.
Og margt fleira. . .
Fleiri félög ljúka
við sérkjarasamninga
ÞRJÚ félög ríkÍRstarfsraanna, auk
grunnskólakennara, hafa nýverið lokið
gerð sérkjarasamninga sinna við ríkis-
valdið. Það eru Starfsmannafélag
stjórnarráðsins, Póstmannafélag ía-
lands og Félag flugmálastarfsmanna
ríkisins, sem í eru starfsmenn Flug-
málastjórnar aðrir en flugumferðar-
stjórar.
Sigrún V. Ásgeirsdóttir launa-
skrárritari í fjármálaráðuneytinu
sagði í samtali við blm. Morgun-
blaðsins, að þessir samningar væru á
sama veg og aðrir þeir sérkjara-
samningar, sem lokið var við fyrri
hluta desember sl. Samningarnir
fela í sér að meðaltali um 4,2%
hækkun launa.
Fyrir áramótin tókust samningar
ríkisvaldsins viö Starfsmannafélag
ríkisstofnana, Hjúkrunarfélag 1s-
lands, Ljósmæðrafélag íslands og
Starfsmannafélag Reykjavíkurborg-
ar. Enn er ósamið við félag fram-
haldsskólakennara, Félag síma-
manna, Póstmannafélagið, Toll-
varðafélag Islands, Starfsmannafé-
lag Sjúkrasamlagsins og starfs-
mannafélög Ríkisútvarpsins.
Áratuga reynsla tryggir þér góða þjónustu.
Nýtt fyrirtœki
á traustum
grunni
(^.LANDSSMIÐJAN HF.
ISOLVHOLSGÖTU 13 - 101 REVKJAVÍK
SIMI (91) 20680 - TELEX 2207 GWORKc
Tónleikar
í Háskólabíói fimmtudaginn 10. janúar 1985 kl.
20.30.
Verkefni:
Szymon Kuran: Elegía fyrir strengjasveit.
W.A. Mozart-sínfónía nr. 41 (Júpíter).
Igor Stravinsky: Vorblót.
Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat.
Aðgöngumiöar í Bókaverslun Sigfúsar Ey-
mundssonar og Lárusar Blöndal og ístóni,
Freyjugötu 1.
Sinfóníuhljómsveit íslands.