Morgunblaðið - 08.01.1985, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 08.01.1985, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐID, ÞRIÐJUDAGUR 8. JANÚAR 1985 25 Fjölmenni við brennuna á Selfossi á þrettándanum. Mor^unblaftið/Haukur Vel heppnað þrettándakvöld á Selfossi Selfossi, 7. janúar. Ungmennafélagarnir á Sel- fossi sem stóðu fyrir blysför og flugeldasýningu á íþróttavellin- um þrettándakvöldið, settu áreiðanlega sunnlenskt fasta- landsmet með flugeldasýning- unni. Þrettándakvöldið er orðið sam- eign fjölskyldunnar ef svo má að orði komast. Það sýnir sig í því að fólk flykkist í blysförina sem farin er árlega þetta kvöld frá Tryggva- torgi á íþróttavöllinn. Veðurblíðan gerði sitt til þess að kvöldið heppnaðist mjög vel og varð öllum til ánægju. Jólasveinar og annarra heima verur tóku þátt í blysförinni og voru þeir hinir virðulegustu þar sem þeir gengu með kyndla sína. Göngustjórarnir skutu upp blys- um og sprengjum án afláts svo göngufólk hrökk við og nef göngu- manna vísuðu oftar upp en fram. Þegar á íþróttavöllinn kom var kveikt í bálkestinum sem þar var og flugeldasýningin skall á með viðeigandi braki og brestum, sú stórfenglegasta hingað til. Auðséð var að fólk kunni vel að meta dagskrá Ungmennafélagsins og það að hafast við utan dyra þetta kvöld. Sig. Jóns •H KOMATSU ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR LYFTARA FRÁ . KOMATSU Venjulegt mastur Opið mastur Opna mastrið á Komatsu- lyfturunum veitir óhindrað útsýni. Eigum til afgreiöslu nú þegar 2V2 tonna rafknúna lyft- ara. Hagstætt verö og greiösluskilmálar. Margar stæröir af diesel- og rafknúnum lyfturum væntanlegar á næstunni. Nú eru á annað hundrað KOMATSU lyftarar í daglegri notkun á íslandi og tryggir það fullkomna varahluta- og viðhaldsþjónustu. •HKOMATSU á Islandi BÍLABORG HF Véladeild Smiðshöfða 23. Sími 81299 Pemngamarkaðurinn GENGIS- SKRANING NR. 2 4. janúar 1985 Kr. Kr. Tolh Ein. KL09.I5 K«up Sala Jtenp 1 DolUri 40,690 40400 40,640 1 SLpund 46,753 46479 47,132 1 Kan. dollari 30,832 30,915 30,759 lDönskkr. 34965 3,6062 3,6056 1 Norsk kr. 4,4436 4,4556 4.4681 ISrnskkr. 44051 44173 44249 1 Fl mark 6,1633 6,1799 64160 1 Fr. franki 4,1998 44112 44125 1 Beig. franki 0,6422 0,6439 0,6434 1 Sv. franki 15,4980 154399 15,6428 1 Holl. gvllíni 114898 11,4206 11,4157 1 V-þ. mark 124522 124869 124392 1ÍL lira 0,02089 0,02094 0,02095 1 Austurr. sch. 14300 14349 14377 1 Port. exrudo 04387 04393 04394 1 Sp. peseli 04330 04337 04339 1 J»P-yen 0,16115 0,16158 0,16228 1 Irskt pund SDR. (Séret 40,100 40408 40454 driUan.) 394646 39,9722 Belg.fr. 0,6404 0.6422 INNLÁNSVEXTIR: Sparitjóösbækur____________________ 24,00% Sparitjóötreikningar meö 3ja mánaöa upptögn Alþýðubankinn................ 27,00% Búnaöarbankinn............... 27,00% tðnaðarbankinn'i............. 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Sparisjóðir3*................ 27,00% Utvegsbankinn................ 26,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% maö 6 mánaða upptögn Alþýöubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn................31,50% Iðnaöarbankinn1*............. 36,00% Samvinnubankinn.............. 31,50% Sparisjóðir3*................ 31,50% Utvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn............. 30,00% mað 12 mánaöa upptögn Alþýöubankinn................ 32,00% Landsbankinn..................31,50% Sparisjóðir3*................ 32,50% Útvegsbankinn................ 31,00% maö 18 mánaöa upptögn Búnaðarbankinn............... 34,00% bmlónttkírteini Alþýöubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn............... 31,50% Landsbankinn................. 31,50% Samvinnubankinn.............. 31,50% Sparisjóöir...................31,50% Útvegsbankinn................ 30,50% Varötryggöir reikningar miöaö viö lántkjaravitiföiu maö 3ja mánaöa upptögn Alþýðubankinn................. 4,00% Búnaöarbankinn................. 240% Iðnaðarbankinn1*.............. 0,00% Landsbankinn.................. 2,50% Samvinnubankinn............... 1,00% Sþarisjóðir3*................. 1,00% Utvegsbankinn................. 1,00% Verriunarbankinn.............. 1,00% maö 6 mánaða upptögn Alþýóubankinn................. 6,50% Búnaöarbankinn................ 3,50% lönaöarbankinn1*.............. 3,50% Landsbankinn.................. 3,50% Samvinnubankinn................3,00% Sparisjóðir3*................. 3,50% Útvegsbankinn................. 2,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% Ávítana- og hlauparaikningar Alþýðubankinn — ávisanareikningar....... 22,00% — hlaupareikningar........ 16,00% Búnaöarbankinn................ 18,00% lönaðarbankinn................ 19,00% Landsbankinn.................. 19,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar..... 19,00% — hlaupareikningar........ 12,00% Sparisjóöir................... 12,00% Útvegsbankinn................. 19,00% Verzlunarbankinn............. 19,00% Stjðrnureikningar. Alþýðubankinn2*............... 6,00% Alþýðubankinn................. 9,00% Sifnién — heimilitlán — IB-lán — plútlán maó 3ja til 5 mánaóa bindingu Iðnaðarbankinn................ 27,00% Landsbankinn.................. 27,00% Sparisjóðir................... 27,00% Utvegsbankinn................. 26,00% Verzlunarbankinn.............. 24,00% 6 mánaóa bindingu aóa lengur lönaöarbankinn................ 30,00% Landsbankinn__________________ 27,00% Sparisjóðir................... 30,00% Utvegsbankinn................. 29,0% Verzlunarbankinn.............. 25,00% Kjðrbók Landtbankant: Natnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæöur eru óbundnar en af útborgaöri fjárhæö er dregin vaxtaleiörétting 2,1%. Þó ekki af vöxt- um lióins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 6 mánaöa visitölutryggöum reikn- ingi aö viðbaettum 3,50% ársvöxtum er hærri gildir hún. Katkó-reikningur Verzlunarbankinn tryggir aó innstaaöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávðxtunar sem bankinn býóur á hverjum tima. Spanveltureiknmgar Samvinnubankinn.............. 24,00% Innlendir gjaldeyritreikningar: Bandarikjadotlar Alþýðubankinn..................9,50% Búnaðarbankinn.................8,00% Iðnaöarbankinn.................9,50% Landsbankinn...................7,00% Samvinnubankinn................7,00% Sparisjóöir.................. 8,00% Útvegsbankinn..................7,00% Verzlunarbankinn...............8,00% Steriingtpund Alþýðubankinn................. 9,50% Búnaðarbankinn.................8,50% Iðnaöarbankinn.................9,50% Landsbankinn...................8,00% Samvinnubankinn................7,50% Sparisjóöir................... 8,50% Utvegsbankinn..................8,00% Verzlunarbankinn.............. 8,50% Vetlur-þýtk mörk Alþýöubankinn..................4,00% Búnaöarbankinn.................4,00% lönaöarbankinn.................4,00% Landsbankinn...................4,00% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóöir....................4,00% Útvegsbankinn..................4,00% Verzlunarbankinn...............4,00% Dantkar krónur Alþýöubankinn..................9,50% Búnaöarbankinn.................8,50% lönaöarbankinn.................9,50% Landsbankinn...................8,50% Samvinnubankinn................7,50% Sparisjóðir....................8,50% Útvegsbankinn................. 8,50% Verzlunarbankinn............... 850% 1) Mánaóariega er borin taman áraávðxtun á verötryggöum og óverótryggöum Bónua- reikningum. Áunnir vaxtir varöa Möróttir í byrjun ruaata mánaðar, þannig aó ávöxtun veröi miöuð viö þaö reikningtform, aom hæni ávðxtun bor á hverjum tima. 2) Stjömureikningar ani verótryggóir og girta þeir tem annaó hvort aru eidri an 64 ára aóa yngri an 16 ára ttofnaó tlíka reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg óhreyft i 6 mánuði eóa lengur vaxtakjör borin taman vió ávöxtun 6 mánaóa verðtryggðra raikn- inga og hagttæóari kjðrin valin. ÍJTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir_________31,00% Viðekiptavíxlar Alþyöubankinn................. 32,00% Landsbankinn.................. 32,00% Búnaöarbankinn................ 32,00% Sparisjóöir................... 32,00% Yfirdráttæiián af hlaupareikningum: Viðskiptabankarnir............ 32,00% Sparisjóðir................. 25,00% Endurtefjanleg lán fyrir innlendan markað______________ 24,00% lán í SDR vegna útflutnmgttraml____9,50% Skuldabrél, almenn: Alþýðubankinn_________________ 34,00% Búnaöarbankinn................ 34,00% lönaóarbankinn................ 34,00% Landsbankinn.................. 34,00% Samvinnubankinn............... 34,00% Sparisjóðir................... 34.00% Útvegsbankinn................. 34,00% Verzlunarbankinn............. 33,00%c Vrtskiptaskuklabróf: Búnaöarbankinn................ 35,00% Sparisjóöir................... 35,00% Útvegsbankinn................. 35,00% Verzlunarbankinn............... 3500% veroiryggo lan mioao vio iX-.l :___:i: t.. lansKjaravisnCMu í allt aö 2% ár......................... 4% lengur en 2V4 ár........................ 5% Vantkilavextir-------------------------330% ÁiiaiMniimft aÁnldahrÁf uveroxryggo sKuicaDrei útgefintyrir 11.08.'84............... 2530% Lífeyrissjódslán: Ufeyriaajóöur starfamanna rfkisins: Lánsupphæö er nu 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö meö lóns- kjaravisitölu, en ársvextlr eru 5%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur verlö skemmri, óski lántakandi þess. og eins ef eign sú. sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lrfeyritsjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 12.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náó 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóósaöild er lánsupphæöin oróin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravisitölu. en lánsupphæóln ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir jan. 1985 er 1006 stig en var fyrir des. 959 stig. Hækkun milli mánaóanna er 4,9%. Miö- að er viö vísitöluna 100 i júni 1979. Byggingavísitala fyrir jan. til mars 1985 er 185 stig og er þá miöaö vlö 100 i janúar 1983. Handhafaakuldabróf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.